Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N Það er stundum furðu erfitt að finna fermingargjöf, seni ekki er orðin einskisvirði eftir stuttan tíma. Ef þjer viljið gefa ungum íslendingi fjársjóð, sem aldrei tæmist heidur fylgir honum æfina á enda, þá skuluð þjer muna eftir að Flateyjarbók er í prentun. Fyrsta hindið verður tilbúið í vönduðu skinnhandi i sumar og tvö næstu bindi að forfallalausu fyrir nýjár. Fjórða og siðasta bindi verður lokið snemma á næsta ári. Þjer getið keypt gjafakort nú. Gegn þeim verða síðan öll fjögur bindin afhent, jafnóðum og þau koma út. Verð kortanna er sama og áskriftaverð kr. eill liundrað, liverl bindi. Reynist verð ritsins lægra þegar verðlagsnefnd liefur endanlega ákveðið verðið, verður það jafnað Gjafakort fást í bókaverslunum Flateyjarútgáfan VAA 4AAAAAAAAAAAAÍ. VAAA. A AA AA4AAI við móttöku síðasla bindis. I álögum Frli. af bls. 3. pati (Lárus Ingólfsson). — En í ríki álfanna, sem birtist í III. þætti, er Haraldur Björnsson kónunguririn, en Svava Eiriarsdóttir dóttir bans. Konungurinn vill gjarnan fá Skúla fyrir tengdason og hann gengur í björg en kemst þaðan aftur. Og Rannveig' lögmannsdóttir frelsast fyr if brögð Völu vinnukonu frá ásókn álfanna. Haraldur Björnson hefir stjórnað þejssari leiksýningu og tekist þð frá- bærlega. Það er liraði og öryggi yf- ir sýningunni, svo að hvergi verður ládeyða. Þá á dr. Urbanschitsch eigi síður lof skilið fyrir sinn þátt. Hann stjórnar þarná átján manna sveit og héfir sjálfur útsett músík- ina fyrir hana af einstakri smekk- visi, svo að hin margvíslegu blæ- brigði hennar njóta sín einkar vel. Árangurinn varð líka sá, að óper- ettunni var fagnað svo innilega, að fá dæmi eru til slíks hjer á landi. Hvað eftir annað varð að gera hlje vegna lófaklapps fyrir opnu tjaldi og að ieiksiokum ætlaði fagnaðar- látunum aldrei að linna. Það er auðsýnt, að ,,í álögum“ á fyrir höndum langa æfi. Fálkinn getur því miður ekki birt myndir frá sýningunni fyrr. en í næsta blaði, en lijer birtast myn'dir af nokkrum þeim, sem mestan hafa haft veginn og vandann af að gera hana ánægjulega. Oóður ffestur Oie Kiilericli blaðamaður, sem dvalið hefi lijer um skeið, og þeg- ar haldið fyrirlestra innan Iveggja fjelaga lijer í bænum um Danmörku á liðnum árum hörmunganna síðan 1940, hjelt opinberan fyrirléstur um þetta efni á sunnudaginn var og mun lialda annan næstkomandi sunnudag í Tjarnarbíó. Dagblaðalesendur liafa þegar kynst Kiilericli ritstjóra af viðtölum þeirii, sem hann átti við blöðin skömmu eftir komu sina liingað. Sagði hann þar margar frjettir frá Danmörku, sem nýstárlegar voru, vegna þess hve frjettasamband liefir verið örð- ugt allt síðan hernám Þjóðverja gekk í garð, hinn 9. apríl 1940. En Kiil- Flutmnsabrautir Ameriku Frh. af bls, 5. í Mið-Ameríku. Það er talið, að samfeldur vegur eftir endilangri heimsálfunni mundi hafa í för með sjer stórfelda aukningu á verslun- inn milli þjóðanna, sem Vesturheim byggja. erich ritstjóri er einn þeirra manna, sem hjelst við i Danmörku lengi eftir hernáinið, gerðist brautryðj- andi að hinni frægu leyniútgáfu- starfsemi danskra blaða, eftir að Þjóðverjar liöfðu múlbundið hin gömlu blöð, og vann að því öllum slundum að stáppa stálinu í þjóð sína , og minna hana á að vera á verði. Loks varð Ole Kiilericli að flýja iand sitt. Fór liann þá til Lond- on og hefir verið þar siðan, og starfað meðal frjálsra Dana, i borg útlegðarmanna, að því að vinna iandi sinu gagn og með tilstilli út- varps og hinnar dönsku blaðaút- gáfu í London, að flytja alheimi sem gleggstar skýringar á því, hvernig hugur dönsku þjóðarinar er, og hvert lilutverk liún liefir leyst af liendi á árum hörmunganna. Kiilerich ritstjóri er ungur maður, rúmlega hálffertugur, iðandi af fjöri og starfsþrá. Ágætlega máli farinn, og talar fallega móðurmál sitt. — Hefir hann á fundum þeim, sem hann þegar liefir talað á, heillað áheyrendur sína með frábærri og viðfeldinni frásagnargáfu sinni, ein- beittni i skoðunum og alúðlegri framkomu. Það hafði komið til orða að Christmas Möller kæmi hingað til þess að lialda fyrirlestra. Af þvi gat þó ekki or'ðið. En við höfum fengið góðan talsmann og fróðan, þar sem Ole Kiilericli er, Lagning nýrra flutningabrauta er aðeihs nokkur liluti kostnaðarins; þegar þeir hafa verið lagðir þá verður að lialda þeim við, og Banda- rikin verja ógrynnum fjár til þess að halda vegum sínum i liæfu standi. Það þarf ávalt að gera vi'ð vegi og brýr, endurnýja malbikun á þjóðvégum og fella inn nýtt bik milli liellanna á steyptu brautunum. Baráttan við ís og snjó. En erfiðasta lilutverk vegaeftir- litsmannanna er þó það að berjast við snjóinn í norðanverðum Banda- ríkjunum. Þess er krafist að snjór- inn loki ekki vegunum. Undir eins og bylurin skellur á fara vegaeftir- litsmennirnir af stað með vjelar sínar lil þess að berjast vi'ð þessa höfuðskepnu í íslíki. Aðalvopn þeirra er snjóplógurinn, en það eru marg- ar tegundir snjóplóga, sem notaðar eru. I Minnesota og öðrum fyikjum i „Middle West“, þar sem snjóar eru miklir og' mikils þarf við, eru hring- sköfuplógar látnir æ'ða út í hríðina og ryðja brautirnar — þeyta snjón- um Jangar leiðir, eithvað út í busk- arin. Aðrir snjóplógar cru gerðir með sni'ði akurplógsins, og íla snjónum út á vegarbrúnina. ísingin á vegunum og svo klak- inn, er líka meinvættur, sem veld- ur vegamönnunum miklum vandræð- um. Engin aði'erð hefir verið fund- in til þess að gefa bílhjólunum full- komi'ö tangarhald á isnum, betri en sú að strá á hann sandi eða salti, þar sem beygjur eru á veginum e'ða brattinn er mikill. Baráttan fyrir því „a'ð halda veginum opnum“ er lilutverk, sem unnir vegamönnum livorlci svefns nje friðar, frá liausti lil vors, og marga lietjúdáð hafa þeir unnið, þessir menn, sem nótt og dag' hafa orðið að berjast við kuldann og snjóinn, lil jiess að af- stýra því að liann stö'ðvi ekki sam- göngurnar. Stundum lendir bifreið í fönninni og kemst ekki lengra, farþegarnir sitja þarna skjálfandi í fangelsi, sem gæli orði'ð þeim livít- ur dauði, ef ekki vegamennirnir kæmu til þeirra og lijálpuðu þeim inn i hlýju heimkynna sinna. Og stundum verða vegamennirnir að fara til fjarlægra bæja, vaða þanga'ð snjóinn lil þess að færa nauðstöddu heimili björg. Bandaríkin hafa varið ógrynnl fjár og eytt mikilli orku í að leggja vegi sína og lialda þeim við, en tel- ja það hafa borgað sig vel. Eftir fjörutiu ára vegalagningar virðist alt benda á, að núna eftir striðið verði hafist handa uin enn stór- feldari framkvædir á þessu sviði en áður. NINON------------------ Samkuæmis- og kuöldkjólap. Efíipmiödagskjólar PEysur og pils. Uaffepaðip silkisloppar og suefnjakkap Plikið lita úpual 5ent gEgn póstkröfu um allf land. — Bankastræti 7.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.