Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 15 KROSSGÁTA NR. 538 49. særast, 51. iðnaðarmaSur, 53. bú- ið, 54. kona, 5G. á fæti, 57. tvíla, 59. snör, Gl. spíri, G3. vitskerta G5. átt, G8 stanzað, G9. gat, 71. forsetning. LAUSN KROSSGÁTU NR.537 Lárétt ráðning: 1. Sáu, 4. valor, 7. arf, 10. skalli, 12. eindir, 15. ár, 16. lána, 18. gilt, 19. rá, 20. raf, 22. sum, 23. afl, 24. enn, 25. frá, 27. rernrna, 29. efi, 30. óleik, 32. nem, 33. Finna, 35. kráa, 37. sára, 38. öl, 39. spyrðir, 40. Ok, 41. gosi, 43. gisl, 46. fræsa, 48. orf, 50. njóli, 52. ólt, 53. stirt, 55. ómi, 56. Ása, 57. Áki, 58. óra, 60. afl, 62. mi, 63. slör, 64. núna, 66. rá, 67. annáll, 70. inntar, 72. arð, 73. lotin, 74. sár. Lóðrétt ráðning: 1. Skrafl, 2. áa, 3. ull, 4. vinur, 5. la, 6. reifa, 7. ant, 8. RD, 9. firinn, 10. sár, 11. lás, 13. ill, 14. Rán, 17. anien, 18. gamm, 21. frek, 24. efna, 36. api, 37. sig, 41. gæta, 42. ost, 54. trúin, 56. áma, 57. áll, 59. ann, 26. áir, 28. meyrari, 29. eir, 30. 44. sjó, 45. lóma, 47.. rósina, 48. 61. lár, 63, sáð, 65. ans, 68. nr. 69. óþörf, 31. kássa, 33. fárin, 34. aukni, otir, 49. Frón, 51. lifrar, 53. sköll, át, 71. tá. Lárétt skýring: 1. Tortíma, 4. talía, 7. skvaldur, 10. fugla, 12. stjörnumerki, 15. félag, 16. eftirtekt, 18. kast, 19. bókstaf, 20. sunds 22. klæðnað, 23. draup, 24. egnt, 25. vesöl, 27. þrammar, 29. sendiboði, 30. getur, 32. skeyl, 33. fugl, 35 hluti, 37. liraði, 38. ílát, 39. flugið, 40. tónn, 41. ógróið, 43. vökv- ar, 46. innilokar, 48. við, 50. guðs, 52. veru, 53. dýrið, 55. ferðast, 56. félag, 57. dýr, 58. í rúmi, 60. óbeint, 62. félag, 63. marga, 64. kona, 66. verkfæri, 67. truflar, 70. frekari, 72. skel, 73. stífla, 74. faðir. Lóðrétt skýring: 1. Stofnanir, 2. hrylla, 3. liljóð, 4. ilát, 5. þröng, 6. fermir, 7. fornafn, 8. málfræðiskammst. 9. hreinsar, 10. óbeint, 11. framkoma, 13. kynjafugl, 14. hvílist, 17. draug, 18. skrokkur, 21. drasl, 24. Biblíunafn, 26. meiðsli, 28. siðaður, 29. síli, 30. tildrög, 31. birtir, 33. sort, 34. pár, 36. grein, 37. vend, 41. menn, 42. á fati, 44. leiða 45. veðurs, 47. strikið, 48. sögn, tötralega dreng, en þorði ekkert að segja við skjólstæðing Ramons. — Er herra Montlanr heima spnrði Fanfan. — Nei, hann er ekki kominn, ofursta- hjónin snæddu miðdegisverð ein. Þau eru í dagstofunni. — Þakka yður fyrir, það er ágætt. Fan- fan fór með Claudinet upp í lierbergi silt. Claudinel liafi aldrei séð slíka dýrð. — Hér er fallegt, sagði hann. — Já, finnst þér það ekki. Er það ekki skrítið, mcr finnst endilega að ég hafi séð þetla allt áður. — Vinnur þú hérna? — Já, þarna stendur skrifboðið mitt og þarna eru bækurnar mínar. Ilann les sjálfur með mér og hlýðir mér yfir. — Veit liann voða margt? — Já, hann útskýrir alla hluti fyrir mér og hann verður aldrei óþolinmóður, þó að ég skilji ekki strax það sem liann seg- ir mér. — Hvaða herbergi er þarna fyrir innan? — Það er svefnherbergið mitt. Mér líð- ur sannarlega vel hérna. Og nú átt þú að vera hérna líka. Hann þekkir þig og hefir talað við mig um þig. Claudinet sat í hægindastól. Hann treysti sér ekki til að standa á fætur. Hann var svo máttfarinn. Hann hafði ekkert horð- að síðan um morguninn og lá nú við að falla í ómegin. Fanfan leil á hann. — Líður þér illa, Claudinet? — Ekki núna, mér er að balna. ■— Þú ert auðvitað svangur, sagði Fan- fan. — Nú kveiki ég upp og' sæki okkur eitlhvað að horða. Honum datt fyrst í hug að hringja á þjóninn, en þá yrði liann að gefa skýr- ingu, sem hann liafði ætlað Ramon fyrst- um manna. Hann hælti við það og gékk nú inn í borðstofuna. Matur stóð á horð- inu. Fanfan har hann inn til þeirra. Claudinet rak upp stór augu. — Hamingjan góða, hvað þetta er girni- legt. Drengirnir settust fyrir framan arin- inn. Það skíðlogaði og öryggiskennd gagn- tók þá. — Manstn þegar við vildum ekki horða hænuna, vegna þess að hún var ekki heið- arlega fengin, og þó vorum við sársvangir. — Já, ég man það vel, sagði Fanfan. — Hverjum liefði þá dottið í liug, að við ættmn eftir að sitja hér saman. Þér hlýtur að þykja mjög vænt um herra Montlaur. Hann verður eflanst glaður að lieyra, hve mikið far þú hefir gert þér um að ná í bréfin, þó að þau hafi ef til vill enga þýð- ingu fyrir hann. — Þau hefðu áreiðanlega verið misnot- uð af þeim, sem áður höfðu þau undir höndum. — -Það er ég alveg viss um. En hvar eru þau? —- Þau eru hérna. Fanfan dró höggul upp úr vasa sínum. — Við skulum líta á þau og sjá, livers vegna þau eru svona eftirsótt. — Rréfin eru ekki okkar eign. Við höf- um engan rétt til að lesa þau. — Nei, það er satt, sagði Claudinet. Svo sagði hann og viknaði um leið: — Mér þykir svo vænt um þig, þú hefir altaf brýnt fyrir mér að breyta rétt. Það er ekki mér að þakka, heldur hinu góða innræti þínu. — Bara að ég ælti lengra eftir ólifað og gæti búið hjá þér. En læknarnir liai'a gelið upp alla von. — Þú inátt ekki segja þetta, sagði Fan- fan með grátstafinn í kverkunum. — Eg á ekki langt eftir, sagði Claudinet, en samt langar mig svo mikið að lifa. — Hugsaðu ekki lengur um dauðann. Lælcnarnir geta áreiðanlega hjálpað þér. Hann hælti brenni á eldinn og liélt á- fram: — Láttu þér hlýna vel, vinur minn, svona mat fengum við ekki í vagninum. — Manstu eftir því? Svo rifjuðu þeir upp endurminningar frá þeim döguni. — Nei, veistu hara hvað, ldukkan er reyndar orðin tólf, sagði Fanfan og leit á úrið sitt. — Eg er liissa að Ramon skuli ekki hafa komið hingað inn til að bjóða mér góða nótt. Sennilega sjáum við liann þá ekki fyrr en á morgun. Það er best að fara að sofa. — Eg geri eins og þú vilt, sagði Claudi- net, svo er ég líka dauðþreyttur. — Þú átt að sofa i rúminu mínu, ég sef hérna frammi á legubekknum. — Nei, ég vil heldur vera þar sem eld- urinn logar, þú veist að mér er alltaf kalt. Breiddu yfir mig teppi, þá liður mér vel. Fanfan reyndi árangurslaust að telja hann af þessu, en Claudinet sagði brosandi: — Láttu þetta eftir mér. Eg liefi svo gaman af því. Svo kemur þú inn og breið- ir ofan á mig, eins og þú gerðir i vagninum. Fanfan náði í tvö teppi og svæfil og bjó um Claudinet á legubekknum. Svo burðu þeir hvor öðrum góða nótt. —Slökktu ljósið, sagði Claudinet, eg ætla að liggja í myrkrinu og horfa i glæðurn- ar og hugsa um hve okkur líður vel. Fanfan fór inn í herbergi sitt og lagðisl lil hvíldar. Lítill náttlampi stóð á borðinu. Hanu varpaði daufri birtu uin herbergið. Claudinet liugsaði um framtíð sína. Hann var alveg viss um að Montlaur mundi taka hann að sér, eins og liann liafði gert við Fanfan. Þá mundi hann allt í einu eftir bréf- unum. Þau lágu á borðinu við legubekk- inn. Ilann tók þau og stakk þeim undir kodda sinn. Svo sofnaði hann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.