Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Herstjóraskifti á íslandi Merknr tónliitarviðbnrðnr Ö atóríum Bjorgvins Guðmiindssonar flutt i Fríkirkjunni Á síðasta ári kom út á forlag „Norðra“ á Akureyri einstœð bók í sinni röð. Það var söngdrápa — oratorium — eftir Björgvin Guð- mundsson tónskáld á Akureyri, við tcxta úr kviðunni „Friður á jörðu“ eftir Guðmund skáld Guðmundsson, sem vakti mikla atbygli á sinni tíð. Þessi friðaróður var einka.- vel til j)ess fallinn að semja við bann lagaflokk í kirkjulegum stil, og Björgvin Guðmundsson, sem þá átti heima í Vesturheimi og orti í tónum í hjáverkum frá öðrum störfum var fljótur til og settist við að semja oratorium við þætti úr ljóðabálki Guðmundar. Þetta mun liafa verið um 192G. Síðan lagði hann verkið á hilluna um liríð. Hann hvarf þá frá Ameriku og tók að stunda tónfræðinám við Royal College of Music i London og út- skrifaðist þaðan 1928. Síðan hefir hann lengstum dvalið á Akureyri og starfað ósleitilega fyrir viðgangi músíklífsins þar; haft á hendi söng- kenslu við Menntaskólann í 13 ár og einnig í barnaskólanum og hald- ið uppi blönduðum kór á Akureyri (Kantötukórnum). .Björgvin er fyrir löngu orðinn landskunnur sem tónskáld, einkum af sönglögum sinum, sem mörg eru á hvers manns vörum. „Heyrið vella á Iieiðum hveri“ er lag, sem allir íslendingar kunna, og fleira mælti nefna af sönglögum hans. En það fer fram hjá mörgum, að Björgvin hefir einnig samið fjölda stórra tón- verka. Alþigishátíðarkantata lians er að vísu mörgum kunnug, eða að minnsta kosti kafla úr henni. Hins- vegar vita færri um tónverkin: „Strengleikar“, „Til komi þitt rílci“ „Örlagagátuna“ og „Frið á jörðu“, sem var flutt í Fríkirkjunni í fyrra- dag og verður flutt aftur í kvöld. Eins og áður er getið lá þetta tónverk lengi „í salti“ hjá tónskáld- inu. En 1933 tók hann það til at- liugunar á nýjan leik, samdi suma kaflana upp og breytti öðrum, uns það fékk á sig þá mynd, sem það hefir nú, og menn eiga kost á að kynnast í prentuðu útgáfunni, sem er útsett fyrir blandaðar raddir og píanó. Og nú hefir Tónlistarfélagíð ráð- ist í að flytja þetta mikla og ein- stæða tónverk. Að visu hefir nokkru verið sleppt úr, vegna þess hve Verslunin Edinborg Frh. af bls. 5. hettunni. Eins manns má sérstaklega minnast, sem flestir Reykvíkingar þekktu, bæði úr Edinborg og sem íþróttamann. Það var Tryggvi heit. Magnússon. Hann kom í verslunina barn að aldri og vann þar til æfi- loka, var öll síðari árin verslunar- stjóri Edinborgar og hafði verið starfsm'aður fyrirtækisins i meira en 30 ár, er hann féll frá á besta aldri og öllum harmdauði. langt það er, bæði heilum köflum og eins pörtum úr einstökum þátt- um, ■— um það bil fjórðungi alls — vegna ])ess hve langt verkið er. Og í kirkjunni kemur orgel og hljóm- sveit í stað píanó-undirleiksins, svo að útsetningin er önnur en í pretuðu útgáfunni. Það eru fast að liundrað manns, sem starfa að þessum hljómleikum. Samkór Tónlistarfélagsins syngur kórsöngvana, en í honum eru yfir 50 inanns. Og Illjómsveit Reykja- víkur leikur undir, og í henni eru yfir 30 hljóðfæraleikarar. Dr. Victor Urbanschitscli stjórnar hljómleikunum og Páll ísólfsson leik- ur á orgelið. Einsöngvarar og í dúettum eru Pétur Á. Jónsson óperu- söngvari, Ólafur Magnússon frá Mos- felli, Björg Guðnadóttir, Ólafía .lóns- dóttir og Ingibjörg Stéingrímsdótt- ir en Björn Ólafsson og dr. Edelstein leika á hljóðfæri. Þetta er sérstæður tónlistarvið- burður, sem gefur tækifæri til að lcynnast nýjum hliðum á Björgvin tónskáldi, hinum mikilvirka og smekkvísa höfundi. Sönglög hans fljúga um bog og bý, en tækifærin til að kynnast hinum stærri verkum hans koma ekki nema sjaldan. En svo að aftur sé vikið að sönglögum Björgvins, ]>á er hann ekki óvirkur á því sviði, þó að stóru verkin séu mörg. Til dæmis um það má nefna, að á næstunni mun vera von á nýrri bók, sem inniheldur livorki meira né minna en sextíu sönglög eftir tón- skáldið. Starfslið Edinborgar og beildversl- unarinnar er nú um 30 manns, og hefir margt af því starfað þar lengi. Vilborg Jónsdóttir, sem nú er látin fyrir nokkrum árum, starfaði í vefn- aðaryörudeildinni þangað til hún féll frá, og Elín Jakobsdóttir, sem nú er látin af störfum fyrir nokkrum árum, var um áratugi í Edinborg. Margt af starfsfólki verslunarinnar hefir verið þar um og yfir tuttugu ár, t. d. Gunnfríður Ebenezardóttir, Helga Ingólfsdóttir, Gils Sigurðsson Herstjórn Bandaríkjanna kvaddi blaðamenn á fund á þriðjudaginn var, og tilkynnti Early 'E. W. Dun- can yfirhersliöfðingi þar, að hann væri að láta af störfum hér og mundi fara héðan einhvern næstu daga. En liann hefir gegnt yfir- hershöfðingjastörfum hér síðan William Key yfirhershöfðingi lét aí störfum á síðastliðnu hausti, en dvalið hér um það bil eitt ár. Yfirhershöfðinginn flutti ræðu og talaði á víð og dreif um veru sína og starf á íslandi. Hann mælti með- al annars á þessa leið: „Eg fer bráðlega frá íslandi. Sem yfirhershöfðingi Bandaríkjahersins á íslandi hefi ég gert mér far um að kynnast islenskum högum og áliuga- málum íslendinga. Eg kom til ís- lands skömmu áður en lýðveldið var stofnað hér. Ilefi ég þá trú, að frelsi íslensku þjóðarinnar sé tengt frelsi allra annara þjóða. Eg mun gera mér far um að reyna að fylgj- ast af áhuga með þróun íslands i fjárhagsmálum, menningarmálum og stjórnmálum. Hernám íslands af hálfu hinna sameinuðu þjóða átti eigi lítinn þátt í hinum árangursríku úrslitum striðs ins í Evrópu. Vegna þess að íslend- ingar höfðu neitað óvinum okkar um flugbækistöðvar á íslandi, hélst leið- in um Norður-Atlantshafið opin bandainönnum. Hin hernaðarJega þýðing landfræðilegrar legu íslands bafði nxikla þýðingu i þessari styrj- öld, og mun hafa mikil áhrif fyr- ir ferðalög og viðskifti þegar frið- urinn kemur. Að minni liyggju munn þrif hins nýja lýðveldis að miklu leyti bygjast á samvinnu við aðrar friðelskandi þjóðir. Ekkert land get- ur lifað til langframa með því að taka upp einangrunarstefnu. Þúsundir Bandarikjamanna hafa dvalið, slarfað og notið lifsins á íslandi. Þér hafið verið kurteisir, alúðlegir og gestrisnir við herlið okkar. Við höfum komið á íslensk heimili, veitt í ánum vötnum og og Páll Jóhannesson. Eins og áður er sagt gerðist Sig- urður B. Sigurðsson meðeigandi verslunarinnar fyrir 19 árum. Hann er enn maður innan við fimmtugt, fæddur á Flatey á Breiðafirði 4. júní 1897, sonur Björns Sigurðsson- ar, síðar bankastjóra Landsbankans. Faðir lians bjó þá jöfnum höndum í Flatey og Kaupmannahöfn og var Sigurður ekki nema tveggja mánaða er hann fór í fyrstu „siglinguna“ sína til Khafnar. — Hann gekk i Menntaskólann hér og lauk gagn- fræðaprófi en fór síðan á verslun- arskóla í Khöfn og lauk prófi þaðan, en dvaldi síðan til framlialdsnáms á Spáni og þó einkum í Englandi. Á þeim árum, sem faðir lians var er- jiidreki íslands í London, i fyrri heimsstyrjöldinni, dvaldi Sigurður löngum þar. Hann var skipaður breskur ræðismaður 1. apríl 1934, en hafði áður verið setlur um skeið. Hann liefir hlotið breska heiðurs- merkið O.B.E. Hann á sæti í stjórn Sambands vefnaðarvöru innflytjenda og er formaður þess. sjónum. Við höfum gengið á skíðum uppi á fjöllum. Yðar áhyggjur og gleði hafa verið oklcar. Fyrir liönd allra liðsforingja okk- ar og liðsmanna og þeirra, sem liafa verið tengdir okkur í starfi þakka ég yður öllum. Megi komandi tíð færa yður velmegun, frið og gæfu. Eftirmaður minn, brigadier gen- eral Martinus Stenseth er dugandi foringi úr fastahernum og hefir frægan feril að baki sér. Eg er fullviss um að íslensku þjóðinni muni geðjast vel að lionum, og að menn lians muni viðhalda hinu ágæta samkomulagi milli herliðs okkar og íslensku þjóðarinnar.“ -----Hinn nýi yfirhershöfðingi er flughetja úr fyrri styrjöldinrú og nokkuð við aldur. Hann heitir Martinus Stenseth og munu menn fljótlega sjá að nafnið er norskt. Ætt hershöfðingjans er frá Álasundi, en fæddur er hann í Heiberg i Minnesota. Stenseth hershöfðingi hefir starfað í fastaher Bandaríkj- anna um langt skeið. Hann gekk í flugherinn i ágúst 1917 og fór til Frakklands þá um liaustið og varð I. leutinant vorið 1918, en höfuðs- maður varð hann í febrúar 1919. Hann fékk D. S. C. fyrir lietjudáð 22. október 1918, er liann flaug til lijálpar franskri flugvél, sem sex þýskar Focker-vélar höfðu ráðist á, en tólf þýskar vélar voru á næstu grösum, viðbúnar að skerast í leik- inn. Hann réðst á óvinavélarnar, skaut eina niður en stökkti hinunx á flótta. Einnig fékk hann Silfur- stjörnu fyrir afrek í loftbardaga yfir Argonneskógi. Að loknu stríð- inu var hann í Lettlandi um tíma, og aftur sem hermálafulltrúi Banda- ríkjanna í Libau 1940. Flugstjóri var hann á Filippseyjuin 1933 -’34. Hann hefir haft á hendi stjórn flugskóla og þjálfun flugmanna um hrið. —■ Brigadier general var hann skipaður 27. apríl 1943. Pétur Jóhannsson, sem eins og áður er sagt er forstjóri Veiðarfæra- gerðarinnar, er jafnframt prókúru- hafi Edinborgar siðan 1930. En sölustjóri Heildverslunarinnar er Björn Hjaltested, sem orðinn er gamall í hettunni, sem starfsmaður Edinborgar, þvi hann réðst þangað árið 1925. —■ —- Það verður ekki skilist svo við Edinborg að eigi sé minnst einn- ar vöru, sem befir fylgt versluninni svo að segja frá upphafi. Það er Sunlight-sápan, eða yfirleitl fram- leiðsluvörur Lever Brothers. Sun-t light-sápan náði fljótt útbreiðslu hér á landi. Það þótti tíðindunx sæta, er Edinfaorg auglýsti á fyrstu árunum, að sá fengi 20.000 króna verðlaun, sem gæti sýnt fram á, að sápan væri ekki eins góð og lofað væri. Verðlaunin liafa ekki verið unnin enn. ------Miklar og margvíslegar franx- farir hafa orðið hér á lanxli á sið- xistu fimrotíu árum. Andleg og verk- leg menning liefir þroskast meira Framhald ú bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.