Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.02.1946, Blaðsíða 13
P Á L K 1 N N 13 KROSSGATA NR. 572 Lúrétt skýring: 1. Kvikt, 7. leyndu, 11. tilkall, 13. smygla, 15. tveir eins, 17. liækkun, 18. slark, 19. úttekiö, 20. fæða, 22. ending, 24. upphafsstafir, 25. konu, 26. minnka, 28. tórast, 31. mánuður, 32. liégómi, 34. nögl, 35. bráðum, 36. fæða, 37. endi, 39. fangamark, 40. elskar, 41. pólitík, 42. skutur, 45. ósamstæðir, 46. utan, 47. ham- ingjusöm, 49. slökkvari, 51. husluðu, 53. eind, 55. heita, 56. efni, 58. man- aði, 60. fljótið, 61. dýramál, 62. ó- samstæðir, 64. forsetning, 65. tveir eins, 66. jurt, 68. stefna, 70. fanga- mark, 71. merkis, 72. óværð, 74. duglegt, 75. laun. Lóðrétt skýring: 1. Ungviði, 2. firma, 3. veitinga- liús, 4. fjölda, 5. tölu, 6. upphróp- un, 7. skemmdur, 8. gervöll, 9. tónn, 10. kona, 12. þungi, 14. gróður, 16. skylda, 19. flýtirinn, 21. veiða, 23. fræðigreinin, 25. lengdarmáls, 27. tveir liljóðstafir, 29. fangamark, 30. grasblettur, 31. liljóðstafir, 33. náði í, 35. batna, 38. tala, 39. fyrirlita, 43. manns, 44. hreysi, 47. veiki, 48. kveinkar sér, 50. tónn, 51. band, 52. ósamstæðir, 54. á fæti, 55. lokur, 56. hýði, 57. kaupfélag, 59. slæman, 61. frá, 63. reiðu, 66. feiti, 67. við, 68. sæ, 69. asa, 71. skip, 73. upp- hafsstafir. LAUSN Á KROSSG. NR. 571 Lárétt rúðning: 1. Drósa, 7. melís, 11. patti, 13. ósaði, 15. L.S., 17. Lars, 18. toga, 19. K.A., 20. kal, 22. Ra, 24. G.I., 25. tár, 26. slit, 28. fleki, 31. mark, 32. afar, 34. önn, 35. scfn, 36. ána, 37. A.A., 39. S.L., 40. lag, 41. aftan- skin, 42. háf, 45. T.S., 46. op, 47. man, 49. laki, 51. haR 53. próf, 55. afla, 56. kanal, 58. fals, 60. gul, 61. áa, 62. op, 64. Rip, 65. Nr., 66. álir, 68. skar, 70. ð.r., 71. stuna, 72. lit- ar, 74. rætur, 75. afrak. Lóðrétt ráðning: 1. Dolks, 2. óp, 3. sal, 4. atar, 5. fis, 6. rót, 7. magi, 8. eða, 9. L.I., 10. slark, 12. traf, 14. Sogi, 16. sal- an, 19. kárna, 21. lifa, 23. pening- ana, 25. tafl, 27. T.A., 29. L.Ö., 30. K.N. 31. M.A., 33. rafti, 35. slipp, 38. ats, 39. sko, 43. álfur, 44. fall, 47. móar, 48. aflið, 50. K.A., 51. ha, 52. la, 52. R.F., 55. Agnar, 56. Kain, 57. Loki, 59. sprek, 61. alur, 63. pata, 66. átu, 67. rak, 68. sló, 69. raf, 71. S.T. 73. R.R. ist stundum, og virðist ístöðulítill. I raun- inni er ég það þó ekki, ekki á meðan ég á jtig og Per. Það er hugsunin um að ég geti ekki uppfyllt skyldur mínar við liann sem gerir mig þunglyndan, en vonandi verður gæfan með, þó síðar verði, svo að ég geti úlvegað lionum þá menntun, sem ég Iiefði óskað mér að hann lilyti. Bara að liann verði hraustur! Eg vona að það sé eklci verra en læknirinn sagði okkur. — Það vona ég líka, svaraði Inga, sem einnig var kvíðafull. — Lælcnirinn ímynd- ar sér auðvitað, að liann jafni sig, ef hann getur fengið að dvelja i sveit. — Já, en hann nefndi ekki, live langan tíma það mundi taka, sagði Erik Brenn- er. — Það er ekki rétt hjá mér að vekja hjá þér(kvíða, en ég er mjög hræddur um, að læknirinn hafi eklci látið allt í ljós við okkur, eins og það raunverulega er. Ef lil vill er það hugárburður í mér. Nú þegar drengurinn er fjarverandi er þetla miklu erfiðara, ég á við.... Iiann jtagnaði skyndilega. — Þú saknar hans mikið, Erik, er það ekki? — Líkt og þú, og það er víst ekki lítið sem þú leggur á þig til þess að dylja til- finningar þínar! svaraði liann með við- kvæmni og augnaráð hans har vott um skilning. — Við getum ekki dulið það hvort fyrir öðru. — En á sunnudaginn, bælti hann við glaðlega, skulum við eiga yndislegan dag — öll þrjú. Eg hefi ekki i mörg ár hlakkað jafn mikið til. Næstu vikur vann Inga allan daginn vit i gegn. Jafnframt atvinnu sinni liugs- aði hún um heimilið. Hún fór til vinn- unnar snemma á morgnana, og mat- reiddi og gerði húsverkin, þegar hún kom heim seint á eftirmiðdögunum. Þótt Erik væri þessu mótfallin og vildi helst að hún legði vinnuna niður, hélt liún henni áfram og fannst hún vera ham- ingjusöm yfir því að gela unnið. Hún sagði Erik að hann þyrfti ekki að líta á sig sem neinn ])íslarvott; enda væru fjölda margar aðrar konur, sem ættu við lík kjör að húa og liún. Sunnudagar þeir, sem þau heimsóttu Per, voru þeirra hamingjuríkustu stund- ir. Þau voru vön að fara ekki til hans fyrr en að afloknum hádegisverði, til að þurfa ekki að þyngja á matarbúri séra Emanuels, og þegar þau komu til prestsetursins, fóru þau langar göngu- ferðir með drenginn út um skóginn, og voru öll glöð og hamingjusöm sem á- hyggjulaus hörn. Þessir dagar vógu upp á móti öllum hinum þungbæru áhyggjustundum, dreng- urinn varð jafnan himinglaður er þau komu, og Ingu virtist, sem hann mundi hafa mjög gott af dvöl sinni i sveitinni. Kinnar hans voru orðnar rjóðar og sæl- legar af sólinni, og hann hafði lika fitn- að. En þau vissu að liann mundi líða af heimþrá, og dáðust að hve karlmann- lega hann bar sig og hversu mjög hann reyndi að dylja þrá sína til þess að vekja ekki meðaumkun með sér. Þegar Inga spurði hann hvernig honum gengi að gera Emanuel til hæfis, svar- aði hann aðeins, að stundum væri það erfitt, en að hann gerði allt, sem þau segðu sér, og þegar hún lirósaði honum fyrir það hversu góður drengur hann væri ljómuðu augu hans af gleði. Séra Emanuel gaf drengnum góðan vitnisburð eftir sinum hætti. — Eg verð að segja það, hafði liann sagt við Ingu, að hann er mjög þægt barn, og vel upp alinn, en auðvitað vantar hann margt, til þess að geta talist óaðfinnanlegur á öllum sviðum, en væntanlega verður liann það með tíð og tíma. Eg get lálið þig vita, að það er lítill vandi að gera mann úr honum ef rétt er að farið, þvi upplagið er gott. En auðvitað verður maður þó alltaf eitthvað að liafa fyir því, og þú verður að skilja, að það er nokkur fórn, sem við höfum tekið á okkar herðar fyrir ykkur. Inga kinkaði aðeins kolli, þegar Em- anuel lióf slíkar ræður. Hún vildi lialda friði, með því að leggja ekki í stælur við bróður sinn, þótt henni fyndist hann oft óréttlátur í skoðunum. Og hana grunaði að hann og kona lians vissu ekki hvern- ig best mundi að meðhöndla Per, þrátt fyrir þeirra ákveðnu skoðanir þar um. Færi hún að andmæla þeim, vissi hún, að það mundi bara leiða lil uppistands, þau mundu saka hana um vanþakklæti á miskunn þeirra, og ráðleggja henni að fara með drenginn heim til sín, ef hún héldi að ekki færi nógu vel um liann hjá þeim. En hún mátti eklti laka hann úr sveitinni fvrr en hann væri orðinn liraust- ur. Hún vissi líka að mágkonu hennar fynd- ist drengurinn vera til byrði fyrir sig, og lienni sárnaði oft er hún heyrði hana vera að fyrirskipa og atyrða Per, en hún sat á sér, og' lét sem ekkert væri. Hún vissi að það mundi hest til þess að halda friði. Þið verðið að skilja það, sagði séra Emanuel eill sinn, — að drengurinn ger- ir okkur feikna fyrirhöfn, og þeir pen- ingar, sem þið borgið með honum, hrökkva ekki fyrir útgjöldum i sambandi við liann, t. d. varð Anna núna nýlega að láta sóla skóna hans, og það er í ótal fleiri til- fellum, sem hún hefir orðið að borga fyr- ir hann úr eigin vasa. Eg segi þetta ekki lil að krefja þig skuldar, Inga, en að-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.