Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Page 1

Fálkinn - 26.07.1946, Page 1
16 slður. Reykjavík, föstudaginn 26. júlí 1946. XIX. Verð kr. 1.50 Bær í Vatnsdal Einn hinna mörgu staða á Islandi, sem bæði náttúrufegurðin og sagan hafa gert okkur hjartfólgna, er Vatnsdalurinn. — Myndin sýnir bæinn Vatnsdalshóla, og lengst til hægri sést á enda hólanna sjálfra, en það eru gamlar malbornar öldur, sem jarðsagan hefir varðveitt okkur til augnayndis. Þeir hafa verið sagðir óteljanlegir, og ennfremur er bundin við þá raunveruleg aftökusaga frá 19. öld. 1 baksýn er Vatnsdalsfjall og „Flóðið“ fyrir neðan það. — Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.