Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Síða 1

Fálkinn - 26.07.1946, Síða 1
16 slður. Reykjavík, föstudaginn 26. júlí 1946. XIX. Verð kr. 1.50 Bær í Vatnsdal Einn hinna mörgu staða á Islandi, sem bæði náttúrufegurðin og sagan hafa gert okkur hjartfólgna, er Vatnsdalurinn. — Myndin sýnir bæinn Vatnsdalshóla, og lengst til hægri sést á enda hólanna sjálfra, en það eru gamlar malbornar öldur, sem jarðsagan hefir varðveitt okkur til augnayndis. Þeir hafa verið sagðir óteljanlegir, og ennfremur er bundin við þá raunveruleg aftökusaga frá 19. öld. 1 baksýn er Vatnsdalsfjall og „Flóðið“ fyrir neðan það. — Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.