Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 608 Lárétt skýring: 1. Góður, 5. rithöfundur, 10. dýr, 12. kona, útl., 14. þras, 15. þing- mann, 17. áhrifagjarnar, 19. huggun, 20. venjulega, 23. flýti, 24. bit, 26. nokkrir, 27. mát, 28. fugls, 30. burst, 31. drjúpa, 32. spænskt nafn, 34. afkvæmi, 35. sæmilega, 36. hrein, 38. greina, 40. vatn, 42. hani, 44. eyða, 46. verðleggja, 48. krók, 49. kom, 51. skógardýr, 52. leiða, 53. hornhúðar, 55. fæða, 56. skipar, 58. flani, 59. akrar, 61. rusl, 63. þræðir, 64. umgerð, 65. er í vafa. Lóðrétt skýring: 1. Þingmaður, 2. heiður, 3. um- húðir, 4. ending, 6. tveir eins, 7. forfeðurna, 8. þrir ósamstæðir, 9. gimsteinafágarar, 10. fuglar, 11. fót- stokk, 13. holur, 14. ríkt, 15. ílát, 16. efni, 18. skipuleggur, 21. fanga- mark, 22. tala, 25. þráðinn, 27. sjó- mann, 29. sælgæti, 31. lirufótt, 33. kvæða, 34. kvikmyndafélag, 37. eignarfornafn, 39. kona, 41. syndir, 43. þrep, 44. bibliunafn, 45. dýr, 47. herbergi, 49. dýramál, 50. skammstöfun, 53. elliær, 54. kippa, 57. skel, 60. veitingastofa, 62. fanga- mark, 63. samhljóðar. LAUSN Á KROSSG. NR. 607 Lárétt ráðning: 1. Skall, 5. seinn, 10. skera, 12. Osram, 14. skurð, 15. ala, 17. tosar, 19. kál, 20. afgirta, 23. ina, 24. alda, 26. raðir, 27. Ksar, 28. spuni, 30. tað, 31. tótta, 32. Nina, 34. tóra, 35. hastur, 36 kapall, 38, unað, 40. pale, 42. aftur, 44. Sál, 46. slits, 48. kram, 49. rónar, 51. aðra, 52. kór, 53. örmagna, 55. tóm, 56. annál, 58. ana, 59. skont, 61. silla, 63. skagi, 64. rauða, 65. spari. Lóðrétt ráðning: 1. Skuldunautarnir, 2. ker, 3. arða, 4. La, 6. E.O., 7. ista, 8. Nro, 9. Nasistaleiðtog'i, 10. skálp, 11. hliðar, 13. manat, 14. skass, 15. agat, 16. arið, 18. rarar, 21. Fr„ 22. T.R., 25. anísnum, 27. kóralla, 29. intar, 31. tópas, 33. auð, 34. tap, 37. þakka, 39. fónann, 41. ásamt, 43. Fróns, 44. sóma, 45. laga, 47. tróni, 49. R.R., 50. R.N., 53. öllu, 54. aska, 57. ála, 60. kar, 62. að, 63. S.P. lcerfi, alltaf á lit, og í hvert sinn juku þau viðurlögin. Armourer kom með tillög- ur, en hún gerði ávallt þveröfugt við það, sem iiann stakk upp á. Einstöku sinnum töpuðu þau, en i þau fáu skifti liló daman með slæðuna • hara og tvöfaldaði aftur viðurlögin. Spilafíflið í Armourer fór að gera upp- reisn. Að vísu var gaman að því að sjá spilapeningana lirúgast saman fyrir fram- an þau, en það var engin íþrótt í þessu spili. Hann hrann af löngun til að breyta út af þessari einhæfu aðferð með þvi að reyna 36 á einum möguleika. En hin fríða leiksystir hans vildi ekki fallast á þelta. — Non, non, mon ami, sagði hún. — Við spilum til að græða, þér og ég. Með hinu mótinu tapið þér bara. Armourer yppti öxlum og lét undan. Hann liafði misst allan áhuga á þessu spili. Upp á vissan hátt hafði kvöldið farið lil ónýtis. Þó undarlegt mætti virðast var hann ekki neitt sérlega þakklátur við þá tilhugsun, að nauðsynin á að fyrir- fara sér væri úr sögunni, en lionum létti stórlega þegar konan ýtti loksins stólnum frá borðinu og stóð upp. — Takið þér spilapeningana, sagði hún, og svipurinn var eins og á aðalsfrú, sem er að tala við þjóninn sinn. Nú skulum við fara að sækja vinninginn. Gefið þér spilapúkanum 500 franka og svo skulum. við hypja olckur á burt liéðan. Kannske þér viljið bjóða mér kvöldmat einhvers- staðar? Eg liefi lijálpað yður til að vinna fimmtíu þúsund franka. Armourer hrökk við. Það gekk ekki upp fyrir honum fyrr en nú hvílík kynst- ur þau höfðu unnið. Hann fyllti vasana með spilapeningum og elti vinkonu sína með slæðuna. Heili lians sem áður hafði verið gruggaður, var nú orðinn alveg klár aftur. Fimmtíu þúsund frankar. Það þýddi það sama sem allur gróði þeirra væri lielmingi hærri. Nærri þvi sjö hundruð pund á livort. Þau höfðu spilað um svim- andi há viðurlög, en samt liafði honum aldrei komið til hugar, að lokavinning- urinn gæti orðið svona stór. Hann fann að það hlaut að vera eithvað hogið við þetta. Gjaldkerinn, sem borgaði honum peningana fyrir spilapeningana, óskaði honum til liamingju brosandi og tók fast i höndina á honum. Armourer stakk þús- und franka seðli í lófann á honum, áður en hann sleppti á honum hendinni. Hann gekk niður stigann og var líkast því að hann svifi, og honum fannst hreina loftið í spilabankagarðinum eins og ódáins- drykkur. Runnarnir og blómin voru æfin- lýraleg í rafljósabirtunni. Stórar skærar stjörnur tindruðu á himninum heiðum, og liinumegin við trjálimsgirðinguna, sem sett hafði verið til að fela járnbrautar- teinana, gat hann séð hvitar skútur vagga fyrir akkerum á höfninni. Hann hafði peninga upp á vasann og heimurinn hrosti við honum á ný. Hann leit á armbandsúrið og sá að komið var fram yfir miðnætti. Morgundagurinn, sem hann hafði elcki búist við að lifa, var byrjaður. Svo var hinni ókunnu velgerðar- konu lians fyrir að þaklca, að nú átti liann nóga peninga til að borga skuldir sínar og lifa lífinu áfram. Það var tekið undir handlegginn á hon- um. — Það er fallegt i kvöld! sagði rödd við hliðina á honum. — Er elcki gott að vera lifandi? Armourer leit við og skellihló. — Gott að vera lifandi, ha? Jú, það skal ég svei mér taka undir. En brosið hvarf brátt af vörum hans og nú greip geigur hann í staðinn. — En liver eruð þér eiginlega? spurði liann hásum rómi. Nú lieyrðist tindrandi lilátur frá lienni, ertandi og kynlegur hlátur. — Hvað kemur það eiginlega málinu við, vinur minn? sagði hún. — Segið bara að þér séuð þakklátur — að þér ætlið að vera mér þakklátur til æfiloka. Hann bar hönd hennar upp að vörum sér. — Það verð ég, sagði hann í hálfum hljóðum. — Vitið þér, að mánuðum sam- an hefir hagur minn farið síhrörnandi, og óheppnin liefir elt mig óslitið. Það er satt að það munaði minnstu að ég hlési heilann á mér út úr hauskúpunni, en nú hafið þér lijálpað mér úr öllum ógöngun- um. Það er ekki sennilegt að ég gleymi yður. Hann rétti út höndina eftir bláu slæðunni, hann var forvitinn að sjá and- litið, sem var bak við. Hún rak upp lágt óp til andmæla og hörfaði undan frá honum og dró liandlegg- inn að sér. Eitthvað liart var rekið í brjóstið á honum — það var hlaup á slcammbyssu. — Haldið yður i fjarlægð, sagði rödd- in kuldalega. Armourer yppti öxlum. — Afsakið þér, sagði hann lágt, en rétti í sama bili út höndina, greip um úlnlið henni og sneri skammbyssuhlaup- inu út á lilið. Hann brosti. — Hélduð þér að ég væri hræddur við svona barnaleik- fang, eða hvað? — Ivannske ..... Hann tók af henni skammbyssuna, leit á hana og stakk henni í vasann. Hún stóð og sneri andlitinu undan, og liann hélt að hún hefði farið að gráta. Hann varð gagntekinn af meðlíðan, og sem snöggvasl livarflaði það að honurn hvort hann hefði sært hana — eða kannske var hún aðeins vonsvilcin yfir því að liann hafði séð gegnum tilraun liennar til að hræða hann. Hann ætlaði að fara að taka utan um hana, þegar fjórar verur stefna í áttina til þeirra. Englendingur og Arahakona, sem væru að rífast úti á götu um þetta leyti sólarliringsins mundu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.