Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Page 1

Fálkinn - 07.02.1947, Page 1
16 síður. í GRÓÐURHÚSI Ræktun ávaxta, kálmetis og skrautjurta fleygir mí áðum fram hér á landi, og stóraukinn áhugi landsmanna hefir skapast á þessari grein landbúnaðarins. Sumar sem vetur standa gróðurhúsin í skrúða, og það hefði þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum, að vínberjaræktun væri hafin hér á landi og túlípanar og aðrar skrautjurtir skörtuðu um hávetur, eða þá að tómatar væru ræktaðir frá því snemma á vorin og allt fram undir jól. En slíkur er gróðrarmáttur íslenskrar náttúru. Ljósmynd.: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.