Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 væri koniinn á vonarvöl og far- inn aÖ leita sér atvinnu — sem barbyrlari, farmiðasali, dyra- vörður eða eitthvað annað. Að hvaða gagni kæmi það lionum þá að liafa séð þetta allt fyrir og þagað yfir öllu? Góður matstaður! — Hvilík hræðileg kaldhæðni. Þegar eitr- aður- matur var borinn á horð! „Bófarnir eru miklu æruverð- ari menn,“ sagði Ezio eill kvöld- ið. „Þeir skjóta manninn, og' svo er það búið. Maður veit að minnsta kosti tivar maður hef- ir þá. Skilurðu lrvað ég: meina? „Ætli ekki það!“ sagði Mario. Þetta voru einmitt hans hugs- anir. „Það er hara þetta, að með þéssu móti ná ekki lögin lil mannsins. Heilhrigðisfulltrúinn getur ekkert gert því að engar sannanir eru fyrir hendi. Það væri öðru máli að gega ef tiann liefði látið rottueitur í matinn — og þó hefði það verið miklu heiðarlegra, það veil sá sem allt veit.“ Stundum var Mario að vetta því fyrir sé'r hvernig hann væri viðtals, þessi Grikki. Hann sá hann við og við, stór ná- ungi, ábúðarmikill og: með lítið yfirskegg. llann var enganveg- inn aðlaðandi, en liinsvegar ekki lieldur ímynd hotnlausrar spillingar. En liver gat dæml manninn eftir útlitinu einu? Stundum á kvöldin, þegar hörnin sváfu og hann og Mat- hilda voru að húa sig undir að fara í háttinn, kom það fyrir að Mario sagði upp úr eins manns hljóði: „Eg held ég verði að skreppa sem snöggvast niður í veitingasalinn.“ Og svo fór liann krókaleiðir ofan, bara til þess að rýna inn i dimma glugg- ana á veitingastofu Grikkjans, sem lokaði klukkan tíu. Mai’io sá hillurnar, borðin, kaffivélina og peningakassann i hálfrökkr- inu. Ilið ytra lcit þetta alll ó- sköp sakleysislega út, en undir vfirborðinu, þarna Ijak við, var eldhúsið og kæliskápurinn, sem lilaut að vera felustaður möts og rotnunar, seigdrepandi eit- ur. Hann liitnaði allur at' geðs- hræringu. Hann lieí'ði getað hrópað liátt: „Etið ekki þarna — maturinn er eitraður!“ Yæri það ekki hetra i raun og veru, gestanna vegna, að láta skríða lil skarar? Rottueit- ur var mildu heiðartegra nokkrar kvarnir á ketið og ein i kaffiheitinn, svo að þeir gerðu sér ljóst í eitl ski]jti fyrir (")11 og áður en það vrði of seint, hverskonar staður þetta var. Hann þekkti sjálfan sig ekki aftur þégar hánn laumaðist út Buchenwald-félagar. Fyrrver. fangar í Buclienwald minntust nýlega í París frelsun- ar sinnar úr prísund Þjóðverja, cn síðan voru liðin rétt tvö ár. Einn liður minningarhátíðarinn- ar var það? að tveir fvrrverandi Buchenwald fangar gengu eftir Champs-Elysées með krans, sem var lagður á leiði óþekkta her- mannsins. ui' dyrunum hjá sér klukkan tvö um nóttina, með kringlótta, gula öskjuna með rottueitri'in i frakkavasanum. Haun var ekki hetjudáðum vanur. Þeir sigrar, sem hann hafði stundum láúð sig dreyma um höfðu ver ið miklu einfaldara eðlis og ckki eins eftirtektarverðir, af- horganir skuldarinnar við Luc- iano, spegilskápurinn iil Mat- hildu og notaða bifreiðin. Hann gekk yfir Charter Slreel og inn í húsagarðinn, sem eld hús Grikkjans vissi að. Hann g'ægðist varlega inn um glugg- ann. Þar grilli hann i borð, tvo hvíta stóla og ísskápinn. Hjarla lians harðist taktfast og vakii enduróm i öllum líkamanum. Hann tók upp vasahnifinn sinn stakk hlaðinu inn með glugga- karminum og tókst að ná upp li.espunni. Svo renndi hann upp glugganum og skreið inn á horð ið. Hann lá um slund parna á maganum, eins og hrædd fluga. Hann fann að það var eitthvað hogið við þctta: Það var gifur- legl djúp milli hinna hágöfugu hvata til þessa verknaðar og hinna óvirðulegu stellinga hans sjálfs. Það var ekki samboðiö stórdáðum að skríða á magan- um. Hann stundi og fór svo að reyna að hreyfa sig áfram. Honúm tókst að snúa sér og komast niður á gólfið. Eins og i dáleiðslu þuklaði hann hátt og lágt á kæliskápnum, fann lásinn og opnaði. Nú sagði rödd: „Hvað ertLi að vilja liingað?“ Hann varð ekki liræddur, eða Frá Sarajevo. - Borgiii Sarajevo í Júgóslavíu er þekktust fyrir það, að þar urðu þeir atburðir, er koniu heimsstvjöldinni fyrri af stað eða flýttu a. m. k. fvrir hsnni. En það var morðið á rik- iserfingja Austurríkis, Fanz Ferd inand. Annars er hærinn mjög lyi kneskur útlits og múhameðsk- ur hragur á horgarbúum. Hér birtist mvnd frá hazar í Sarajevo réttara sagt: hræðslan ágerðist ekki, því að ]jað var ekki liægt. Hann stóð þarna bara eins og lamaður og var að hugsa um hvernig Jóa litla mundi verða innanhrjósts þegar hann færi að selja blöð með mynd af fÖður sínum í. Tveimur mynd- um, annarri framan frá og liinni á hlið, það var alltaf svo. Og flibbalaus. „Þú hlýtur að vera i hölvaðri klípu ?“ Jú, það má nú segja, hugsaði Mario með sér. í klípu sem eng- inn getur hjálpað mér úr. Já, ég hefi gert það. Eg hefi gert útaf við mig. Hann sleppti hendinni af kæliskápnum og sneri sér í áttina sem röddin heyrðist úr. Þar sat griðarstór, náhvít vera á sófanum eða kannske var það rúm. Hann sef- ur þá í eldlnisiu, hugsaði Mario með sér. Það var eitthvað svo innilegl og angurblitt í þessari tilhugs- un að Mario vildi ekki missa af henni. Grikkinn, morðing- inn eiturbirlarinn, svaf í eld- húsinu sínu einstæðingur og bláfátækur. „Langar þig í mat?“ spurði röddin. ttonuin tókst að kreista upp úr sér: „Já!“ „Það er ekki um auðugan garð að g?esja. Eg er illa stæð- ur sjálfur." Nú varð hljóð langa slund. Veran í rúminu hafði hniprað sig saman, höfuðið liékk og húkurinn var máltlaus. Og nú gekk það óti'úlega upp fyrir Mario, að hann mætti fara á hurt óhindraður, hinn mundi ekki varna honum þess. Hann færði sig úl að glugganum. En veran kipptist við. „Farð’u ekki. Eg er hræddur!“ Þetla ávarp lamaði Mario aft- ur. „Eg er liræddur við sjálfan mig — livað ég' gæti fundið upp á að gera við sjálfan mig. Eg veit ekki tivert ég á að flýja. Eg þarf að fá að tala við einhvern. Heyrðu — veistu livar Kalamata er?“ „Hver?“ hvíslaði Mario. „Nei, enginn hver. Það er staður i Grikklandi. Eg á konu og tvö hörn þar. Eg vil komast þangað aftur. Eg á ekkert eftir. Enga peninga. Ekki fyrir húsa- leigunni. Iíkki fvrir gasinu. Eg hefi reynt að koma þessu á laggirnar, en...... Mario heyrði að hann dró þungt andann. Svo fór hann að tala aftur, aðallega við sjálf- an sig. Hann hyrjaði: „Að hvaða gagni kæmi það?“ og svo sneri hann inn á óskiljanlegt, fram- andi tungumál. „Það er vist hest að þú farir,“ sagði Grikkinn að lokum. Hann var eins og vofa þegar hann kom til Mario. „Þú skalt fá eitt- hvað sagði hann og tók stórt ketstykki úr ísskápnum. „Hér!“ Mario rétli fram hendurnar eins og hann væri að taka á móti harni í reifum. Grikkinn fylgdi honum til dyra i myrkr- inu og opnaði. „Það eru tvö þrep niður,“ sagði hann. „Vertu sætl!“ Stirður eins og trjámaður för Mario þvert vfir götuna. Ðvrn- ar að veitingasalnum hans voru opnar. Hann þreifaði sig fram að diskinum og lagði frá sér böggulinn. Ezio glápti á lumn og var að springa af forvitni. Mario svaraði lionum engu. Hann fleygði sér hara yfir ket- stykkið og fór að hágráta. a|c s|e s|e s|c a|c Þeir voru að tala um konurnar sínar og höfðu yfirleitt ekkert nema gott að segja nm ])ær, en þó var það eitt, sem annar þeirra hafði að athuga: „Eini gallinn á konunni minni er sá, að hún er alltaf að biðja mig um peninga. Hún lætur mig aldrei í friði með það. Frá því að við vöknum á morgnana og' þangað til seint á kvöldin, er alltaf sami kliðurinn: „Peninga, peninga peninga!" Þegar ég fer út eða kem inn heyri ég síðast og fyrst „Pen- inga“ „Það er leiðinlegt,' sagði hinn, „veistu nokkuð hvað hún gerir við alla þessa peninga. Hve mikið læt- urðu hana hafa?“ „Eh - ég læt hana ekki hafa neina peninga. En.........

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.