Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Gurml. Scheving: Hvítt hús, og úfinn sjór. SEPTEIHBERSYNIlVGIUí LEIKARARABB. Frh. af bls. 11. sig að málaralist, og hún teiknar mjög vel. En svo dróst hún inn í hringiðu kvikmyndanna, og hún á- kvaS að verða leikkona. Hún ieitaði á náðir Orson Wells, en fékk ekki hlutverk, cn samt missti hún ekki hugrekkið, heldur gaf sig fram iil reynslu i hlutverki Bernadettu i myndinni „Óður Bernadettu“. Það urðu henni sár vonbrigði, þegar Jennifer Jones var valin í iilutverk- ið. Siðan komst hún í þjónustu Fox- félagsins og lxefir nú náð „stjörnu- hæð“ í kvikmyndunum. Af mynd- um, sem hún hefir leikið í mætti nefna „In The Meantime, Darling“; „Leave Her to Heaven“, sem er „dramatisk mynd“; „State Fair“, þar sem liún leikur sveitastúlku; og svo „The Winged Yictory", þar sem hún leikur á nióti Lon McCallistér. Þó að Jeanne Crain hafi haft nokkuð fyrir því að komast inn í kvikmyndaheiminn, þá er það liverf- andi lijá margra ára basli sumra, sem jafnvel aldrei verður neitt á- gengt. Og henni finnst sem allt hafi leikið i lyndi fyrir sér og er mjög bjartsýn. Stærsta tromp hennar — og það er tromp, sem dugar — er það, að hún er fædd faileg, en hefir samt fríkkað með aldrinum, sem þó oft er ekki með fríð hörn. Hún er gift Paul Brinkman, manni, sem hef- ir ferðast um allan heim að heita má. STJÖRNULESTUR. F/amhald af bls. 5. ustu og afskiptum af öðrum ríkj- um. Tafir og hindranir ýmsar i þeim efnum. 8. hús. — Satúrn ræður einnig húsi þessu. Lítil líkindi eru til þess að hið opinbera erfi fé við dauðsföll á þessum tíma. 9. hús. — Tungiið er i þessu húsi. Hefir allar afstöður slæmar og veikt í aðstöðu. Áhrifum beitt til þess að koma af stað verkföil- um í utanlandssiglingum og blaða- skrif mikil um þessi efni í sam- bandi við verkalýðinn. En siglinga- og flutningamálin koma þar til greina. 10. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. Örðug aðstaða fyrir stjórn- ina og hindranir miklar í viðleitni hennar. Háttsettur maður gæti lát- ist. 11. hús. — Satúrn ræður einnig húsi þessu. Örðugleikar í meðferð þingmála og fjárhagsmálin verða liættulegt viðfangsefni fyrir stjórn- ina, því Satúrn liefir slæma afslöðu frá Sól og Venusi. 12. hús. — Engin pláneta var í húsi þessu og liefir það því htil áhrif. Stundsjá þessi er í heild sinni fremur veik. Ritað 2. sept. 19!t7. Brunabótafélag Islands. vátryggir allt lausafé (nema verslunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað. Sýnendur eru 10 og verkin 77, flest málverk, en nokkrar liögg- myndir. Þeir, sem sýna eru: Snorri Arinbjarnar . . 3 myndir Jóhannes Jóhannesson . 8 — Gunnlaugur Scheving . 10 — Þorvaldur Skúlason .. . 9 — Kristján Davíðsson . . . 8 — Valtýr Pétursson . 12 — Kjartan Guðjónson . . . 8 — Nína Tryggvadóttir . . . 11 — Tove Ólafsson . 3 — Sigurjón Ólafsson . 5 — Sýningn er heldur tilþrifalaus. Bestu myndirnar eru sennilega eft- ir Jóhannes Jóhannesson. Litasam- setning lians er skemnitileg og mynd irnar vandvirknislega gerðar. Kjart- Hanknr og Finnbjörn stanða sig glæsilega á Mnrlandamótinn Iþróttamennirnir Finnbjörn Þor- valdsson og Ilaukur Clausen, sém tóku þátt i Norðúrlandamótinu í frjálsum íþróttum, stóðu sig með þeirri pýði, að þjóðini er sómi að. Haukur varð fyrstur í 200 metra liiaupi, og tími lians var 21,9 sek., nýtt íslenskt met og jafnframt besti árangur á Norðurlöndum i ár. Eru Norðurandablöðin þegar farin að spá honum sigurmöguleika á Olym- píuleikunum. Þetta afrek Hauks er ennþá betra, þegar tekið er tillit til þess, að hann er aðeins 18 ára. Finnbjörn varð nr. 2 í 100 m. hlaupi (10,9 sek.) og nr. 4 í iang- stökki (7,09 metra). Er frammi- staða lians einnig með ágætum. Báðir hlupu þeir í 4x100 metra boðhaupi. Það er gaman að því fyrir ís- lendinga, sem áttu aðeins 2 full- trúa í liópi keppendanna á móti þessu, að þeir skyldu lialda svo uppi lieiðri íslenskra íþróttamanna, an Guðjónsson gerir skemmtilegar „felumyndir". Gunnlaugur Scliev- ing málar í dálítið öðrum „dúr“ en hinir og samanburður erfiður. Ódýrasta mynd sýningarinnar er eftir Valtý Pétursson. Heitir hún „Andlit“ og kostar 100 lcrónur. Eg vildi samt heldur eiga hana en mörg stóru númerin, sem kosta nokkrar þúsundir. \ altýr fer vel með liti, en aftur á móti skortir myndir lians duiheima þá, sem t. d. Kjartan skapar vel. Annars er sýningin í heild þannig að fáar myndir geta talist góðar, jafnvel á „abstraktan“ mælikvarða. Þess má líka geta, að mynd nr. 01 hékk vafalaust á hliðinni á Finnbjörn Þorvatdsson. sem raun ber vitni um. Þeir eiga það vissulega skilið, að þeim sé sýndur ýmisskonar sómi, þegar heim kemur. — Úrsht Norðurianda- mánudaginn var. En slíkt eru menn nú sjaldan öruggir um, þegar slíkar myndir eiga í hlut. Þessum fáu orðum er ekki beint gegn „abstrakt“ stíl í myndlist. Þau eru aðeins skrifuð til þess að kbnia því á framfæri við hina nngu og upprennandi málara, „að betur má ef duga skal“. Íslendingar fá aldrei dálæti á slíkri málaralist, ef Iiún fær ekki betra tillegg. Og eitt enn- þá: Gætu ekki málararnir reynt að finna betri orð yfir myndirnar? Þau þurfa að vera dularfull eins og verkin. Grein Kjartans Guðjónsson- ar í bólcina, sem sýnendur gáfu út, er slik, að ætlast má til meira af honum í nafnavali. G. Hauknr Clausen. kepþninnar urðu annars þau, að Svíar hhitu 248 stig, en „Banda- menn“ 213. Getur það talist nokkuð jöfn keppni. Z> * EKK/Ð , , COíA (SpuA QJtyxK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.