Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 1
Undir róðurinn Þeir eru að athuga netin sín undir róðurinn þessir tveir Akurnesingar á myndinni. Því að á Akranesi er mikið róið, eða réttara sagt „stimað“, því að nú eru gömlu róðrarbátarnir úr sögunni þar sem víðast annarsstaðar. Akranes er sá staður utan Reykjavíkur, sem hefir eflst einna hraðast á undanförnum árum, og nú eru hafnarskilyrði orðin svo bœtt þar, að þau styðja að auknum fiskveiðum, og hraðfrystihús og niðursuða er þar líka. Og á hinn bóginn rcekta Akurnesingar landið kringum sig, svo að framfarirnar eru bæði til sjós og lands. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.