Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 4

Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN í árslok 1939 fékk Franklin Roosevelt Bandaríkjaforseti bréf, sem skýrði frá því að nú væri orðið liægt að kljúfa frum eindir með efnabreytingu sem ráðið yrði við og fullt vald hægt að hafa yfir. Ennfremur sagði í hréfinu að Þjóðverjar væru að vinna að því að húa til atómsprengju, og að Banda- ríkin yrðu að vinda hráðan hug að því að gera hið sama, ef komast ætti hjá gereyðingu lieimsmenningarinnar. Skömmu síðar var kominn skriður á atómrannsóknirnar í Oak Ridge og í ág. 1945 féllu atómsprengj- urnar yfir Hiroshima og Naga- saki og þar með var 2. heims- styrjöldinni lokið. Bandaríkin iiöfðu orðið á undan óvinun- um og hjargað heimsmenning- unni — Að svo stöddu. Það var Alhert Einstein sem liafði skrifað áðurnefnt bréf, mesti visindamaður vorrar ald- ar, höfundur nýrrar lieims- myndar og nýrrar undirstöðu allrar eðlisfræði, slærðfræði og stjörnufræði, og enda að nokkru leyli nýrrar lieimspeki. Bréfið var skrifað af manni sem iðk- ar ekki einungis vísindin vís- indanna vegna, og lokar sig ekki inni í rannsóknarstofimni sinni, heldur lætur viðfangsefni samtíðarinnar sig miklu skipta. Einstein liugsar ekki aðeins visindalega, heldur og lika um félagsmál, stjórnmál og mann- úðarmál. Hann benti ekki að- eins á hinn fræðilega grund- völl atómsprengjunnar, heldur hvatti hann einnig persónulega til þess að þetta mál kæmist í framkvæmd. EINS Einstein er 68 ára. Hann fæddist í Ulm í Þýskalandi 14. mars 1879. Foreldrar hans flutt ust síðan til Munchen, og þar dvaldist hann hernskuárin. Fað- ir hans var kaupmaður en jafn- framt áhugasamur um tækni og eðlisfræði. En slíkl lét Al- hert Einstein sig engu skipta í þá daga. Hann hugsaði meira um trúmál, og ef til vill hefir það verið fyrir álirif frá skól- anum, sem liann annars liafði ekkert skemmtilegar endur- minningar um. Hann liefir síðar lýst fyrir- litningu sinni á kennurum, og likir þeim við heimska undir- foringja. En endurminningar lians frá lærða skólanum i Munchen eru skemmtilegri. Þar fór áliugi lians á stærð- fræði að vakna. Árið 1893 flutt- ist fjölskyldan til Milano, og af þeim ástæðum fékk Einstein ágætt sex mánaða leyfi, sem liann notaði m. a. til þess að fara fótgangandi frá Pavia til Genua. Síðan tók hann að stunda nám við fjöltækniskól- ann í Zúrich og var þar þang- að til hann varð 21 árs. Þessi árin fannst Einstein hann vera duglaus og magn- laus og alls ekki liæfur til að heyja lífsharáttuna, segir einn af vinum hans. Ilann efaðisl um vísindahæfileika sína og TEIN afréð að gerast kennari. Jafn- framt voru foreldrar lians svo illa stæð fjárhagslega að liann varð að sjá fyrir sér sjálfur. Hann sótti árangurslaust um ýmsar stöður en settist loks að sem einkakennari í Schaffhaus- en en lítið hafði liann í aðra hönd. Nokkru síðar, árið 1902 réðst hann til svissnesku einka- leyfisskrifstofunnar í Bern, sem tæknilegur ráðunautur. Það voru aðallega venjuleg sltrif- stofustörf sem hann vann að, en þegar einhver yfirhoðarinn kom nálægt honum flýtti Ein- stein sér að slinga ýmsum skrif uðum miðum ofan í skúffun-a, sem hann liafði verið að dútla við í vinnutímanum. Það voru frumdrögin að afstæðiskenn- ingunni sem Einstein var að sýsla með þessi sjö ár, sem hann vann á einkaleyfastof- unni. Á þessum árum giftist hann líka júgóslavneskri stúlku sem var stúdent, og eignuðusl þau tvo syni. Þó að orð væri farið að fara af Einstein sem vísindamanni átti liann enn við fremur hág kjör að húa. Þegar vinur hans heimsótti hann har það oft við að þeir hittu hann sitjandi við vögguna en konan var í eld- húsinu. Ilann vaggaði með ann- ari hendinni en í liinni liélt liann á opinni hók, og venju- lega var han með stóran, ódýr- an vindil i munninum. Yindla- reykurinn blandaðist ósreykn- um frá ofninum og oft grenj- aði krakkinn í vöggunni. En mannsandinn er ókúgandi, og í þessari litlu og lélegu stofu varð alveg ný heiinsmynd til. Vinirnir skildu ekki að Einstein skyldi geta hafst við í þessu greni, en það þurfti meira en ósandi ofn til þess að beygja hann. En einu sinni lá við að illa færi. Einstein var þreyttur og liafði liallað sér. Al' tilviljun kom einn af vinum lians, sem Zangger hél og var prófessor i læknisfræði lieim til lians. Ilann kom að Einstein meðvit- undarlausum — loftið hafði eilrast af kolsýrling. Hann opn- aði gluggan i snatri og náði í súrefnispillur — og nýju lieims- myndinni var bjargað! Hér er önnur saga frá yngri árum lians: Einstein liafði miklar mætur á vindlum — lélegum líka, þegar hann fékk var upphafsmaður atóm - aldarinnar ekki annað. Einu sinni er liann var úti á gangi með kunningja sínum missti liann vindilstúf á götuna. Hann tók hann upp sam- stundis og stakk honum i nlimn- inn aftur. „Heyrið þér prófessor", sagði förunauturinn, „livað er að sjá lil yðar. Það morar af sótt- kveikjum á vindilstúfnum!“ En Einstein tottaði og var hinn ánægðasti: „Hvern skratt- an varðar mig um sóttkveikj- ur!“ Eftir 1911 fór hagur Einsteins að hatna. Nú varð hann pró- fessor við háskólann í Praha og síðan við háskólann í Zúrich, en 1914 var liann ráðinn til prússneska vísinda-akademís- ins í Berlín. Árið 1915 gaf hann út „Hin almenna afslæðiskenn- ing“, sem eigi aðeins umturn- aði heimsmynd Newlons, sem eðlisfræðingarnir höfðu notað sem grundvöll í meira en 200 ár, heldur greip líka óþægi- lega fram í ýmsar aðrar grein- ar vísindanna. Ef gera ætti ít- arlega grein fyrir inntaki af- stæðiskenningarinnar þá yrði að hiðja Einstein um að gera það sjálfan, en líldega mundi sú greinagerð ekki komast í færri en mörg blöð og líklega þykja torkennd aflestrar. Þeir mundu varla verða margir, sem hotnuðu nokkuð í Iienni. Það eru ekki nema lærðir stærð- fræðingar og eðlisfræðingar, sem geta skilið lil fullnustu afstæðiskenninguna og ,kvanta‘ kenningu Einsteins, sem kom á eftir afstæðiskenningunni. En þó við leikmenn skiljum ekki þessar kenningar sjálfar þá skiljum við þýðingu þeirra og dáumst að Einstein fyrir afrek hans. Yið rennum grun í hvert þau stefna. Við vitum að Ein- stein liefir sannað að mæli- kvarði okkar á tíma og rúm hreytist eftir því livort athug- andinn lireyfist liægt eða hratt, og að tíminn sjálfur verður að skoðast sem víðátta, alveg cins og lengd, breidd og þykkt. Að alll efni er með sveifluhreyf- ingu, sem hefir með sér mis- munandi rnikla orku, og að þyngd hlutar vex eftir því sem liann hreyfist liraðar og að hálft kíló af livaða efni sem vera skal innilieldur álílca mikla orku eins og leysist úr læðingi þegar 14 milljón smá- Nýleg mgnd af Einstein. IJann reykir pípu þcgar hann les, en vindil þegar hann siarfar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.