Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Page 8

Fálkinn - 16.01.1948, Page 8
8 FÁLKINN Austur - álman (Handritið að þessari sögu fanns eftir lát höf- undarins. — Athugull lesandi sér, að ýmsir skophöfundar síðari ára hafa gerl sér far um að stæla ,,Saki“). Nkopleg liarmsaga cftir „Saki“ Það var í byrjun febrúar og klukkan var að verða tvö, að morgni til. Flestir helgar-gest- irnir voru liáttaðir. Lucien Wattleskeat liafði bara dregið sig í blé inn i svefnherbergið sitt, og hér sat liann við arin- inn, þar sem eldurinn var að brenna út, og var að gera upp bridge-reikninginn sinn. Hann sýndi að hann hafði grætt 78 sh. í spilum i tvö kvöld, og það var ekki lítið, þegar þess var gætt að spilað liafði verið um raunalega lága bit. . Lucien var ungur maður, sem tók sjálfan sig talsvert liátíð- lega, og menn sem ekki voru glöggskyggnir misskildu þetta og héldu að hann væi*i einn af þessum ungu mönnum, sem láta sér standa á sama um alll. Ýmsar dömur, sem liann þekkti voru á gægjum eftir laglegum ungum stúlkum, sem væru hæfi leg konuefni lianda honum — en ekki tók hann sjálfur þátt í þessari leit. Þarna i lierberginu var dauf- ur ilmur af blómlaukum og dálilið sterkari lykt af brunnu timbri. Lucien tók eftir hinu síðara þegar liann liafði lokið við bridge-reikninginn, og jafn framt tók hann eftir að ekki liafði verið brennt timbri á arninum, enda var reykurinn ekki þaðan. Sterlcari reykjareimur kom inn í herbergið þegar dyrnar opnuðust augnabliki síðar og Boventry majór — í náttfötum og mjög æstur :— stóð á þrösk- uldinum. — Það er að brenna! hróp- aði hann. — Jæja, er það það, sem er að? Og ég sem hélt að þér vær- uð kominn til að rabba við mig dálitla stund. Ef þér vilduð loka hurðinni mundi ekki koma svona mikill reykur inn hing- að. — Yið verðum eitthvað að gera, sagði majórinn með sann- færingu. — Eg get ekki sagt að ég þekki húsbændurna hérna, sagði Lucien, — en ég geri ráð fyrir að þeir ætlist til að við verðum viðstaddir, þó að það sé augljóst að það er ekki þessi álma hússins, sem er að brenna. — Eldurinn getur borist liing- að, sagði majórinn. — Jæja, við skulum þá fara og líta á þetta, sagði Lucien, — þó að það brjóti í bága við lífsskoðun mína að eltast við óþægindi. — Eftir minni meiningu verð- um við að bíta í súra eplið, sagði Boventry. — í þessu tilfelli, majór, er það ekki okkar epli, eftir minni meiningu, svaraði Lucien og lokaði dyrunum vandlega á eft- ir sér. Oti á ganginum liittu þeir síra Clore, vafinn í baðslopp með austurleskum ísaumi, sem ef til vill befði vakið athygli við bænagerð i Maríu-dóm- kirkjunni í Moskva, en var alls- endis ósamboðinn ganginum á ensku sveilasetri. En, eins og Lucien sagði við sjálfan sig, þegar eldur er uppi i liúsinu getur fólk leyft sér Iivað sem vera skal. — Húsið er að brenna! sagði presturinn í virðulegum pré- dikunartón og með því lét liann vita, að hann liefði gerst svo lítillátur að taka eftir þvi að eldsvoði var á ferðum. — Eg held það sé 4 austur- álmunni, sagði majórinn. — Eg þykist vita að þetta sé ný afleiðing liinnar óbilgjörnu kvenréttindahreyfingar, sagði presturinn, — persónulega liefi ég ekkert á móti þvi að kon- urnar fái kosningarrétt, jafn- vel þó að sumir guðfræðingar haldi því fram að þær hafi ekki sál. En það væri einmitt veigamikil ástæða til þess að innlima þær i kjósendaliópinn, svo að allir í þjóðfélaginu -— bæði með sál og sálarlausir — geti látið til sin heyra. Og á því augnabliki sem ég er fylgj- andi kosningarrétti kvenna þá hefi ég vitanlega samúð með þvi -áð þær beiti ofbeldi til þess að knýja liann fram. Sem meðlimur binnar stríðandi kirkju mundi ég ekki vera sjálfum mér samkvæmur ef ég tjáði mig andstæðan því að konur beittu harðneskju til þess að ná kosningarrétti. En jafnframt get ég ekki stilll mig um að benda á, að þær konur, sem beita ofbeldi til að ná kosn- ingarrétti frá stjórn, sem and- stæð er málinu, eyðileggja um leið verðmæti þess, sem þær eru að sækjast eftir og berjast fyrir. Kosningarrétturinn er einskis virði nema viðkomandi geri sér það fyllilega ljóst, að meirihlutastjórnir eru lausn framtíðarinnar, en þessar upp- reisnargjörnu konur liafa sig allar við að sýna fram á, að hver sá minnihluti, sem liefir eldspýtustokk að vopni og fyr- irlítur allar afleiðingar gerða sinna, geti þröngvað fram skoð- unum sínum og óskum í trássi við alla meirihluta. Þær eyði- leggja ekki aðeins sveitasetur lieldur allt stjórnarkerfið með því að ryðjast með liótunum og spellvirkjum að kjörborð- inu. — Ættum við ekki að reyná að hjálpa eitthvað til þarna við brunann? sagði majórinn. — Eg ætlaði einmitt að fara að leggja það til, sagði prest- urinn hátíðlega. — Á morgun getur það orð- ið of seint, eins og stendur í auglýsingunum, skaut Lucien fram í. Þeir mætlu húsmóðurinni, frú Gramplain, i anddyrinu. — Guði sé lof að þið komið, sagði hún. — Það er svo bágt að treysta þjónunum þegar svona stendur á. Maðurinn minn er ekinn af stað til þess að sækja brunaliðið. — Símuðuð þér ekki til brunaliðsins? sagði majórinn. — Síminn er þvi miður i austur-álmunni, svaraði bús- móðirin, — og símaskráin lika. Eldurinn er að eyða því núna sem stendur. Þessvegna finnst manni maður vera svo illilega einangraður. Ef eldurinn hefði komið upp i vesturálmunni Iiefðum við getað notað sím- ann, og þá væri slökkviliðið komið Iiingað núna. — En liinsvegar, skaut Luci- en fram i, — hefði þá síra Clore, Boventry majór og ég sennilega farið sömu leiðina og símaskráin fer nú. Eg held að mér finnist betra að það fór sem fór. — Brytinn og flestir þjón- arnir eru í borðstofunni, og eru að reyna að bjarga málverk- unum eftir Baeburn og mynd- inni, sem við liöldum að sé eftir Van Dyke, Iiélt frú Gram- plain ál'ram, — og í lilla her- berginu á fyrstu bæð, sem log- arnir liafa nú einangrað frá okkur, er blessunin hún Eva, liún Eva litla með glólokkana! Vill engin ykkar reyna að bjarga henni? — Hver er Eva með gullhár- ið? spurði Lucien. — Það er liún dóttir mín, svaraði frú Gramplain. -— Eg vissi ekki að þér ætt- uð dóttur, sagði Lucien. — Og mér finnst satl að segja, að ég geti ekki lagt líf mitt í hættu vegna stúlku, sem ég liefi al- drei séð og ekki einu sinni heyrt talað um. Þér skiljið mig, það er ekki aðeins það að ég meti lifið sem undursamlegan hlut og mikils virði fyrir sjálf- an mig, en ef ég týni lifinu þá hefir ekki neitt annað þýð- ingu framar, fyrir — — mig. Eg þori ekki að gera ráð fyrir að þér getið selt yður inn i að allur heimurinn, eins og bann er í dag — með Ulster-málið, óeirðirnar í Albaníu, Kikuyo- uppþotið, allar félagsmálaum- bæturnar og lieimskautarann- sóknirnar, — fjármálin, vís- indastarfsemina og alþjóða her væðinguna — allur þessi marg- víslegi, þéttbýli og flókni heim- ur •— öllu þessu lýkur fyrir fullt og allt hjá mér á því augnabliki sem ég dey. Það kann að vera að hægt sé að ná Evu út úr elÖinum og gera liana að ömmu ljómandi fall- egra karla og kvenna, en fyrir mig mundi hvorki hún né af- kvæmi hennar hafa meiri þýð- ingu en snjórinn sem féll i fyrra eða kolsýran í opinni sódavatnsflösku. Og ef ég — um leið og ég missti lýfið -— ætti lika að vera ábyrgur fyrir því að bæði liún og þeir, sem eru mér persónulega óviðkom- andi, kynnu líka að missa líf-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.