Alþýðublaðið - 23.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1922, Blaðsíða 4
M.ÞVÐOBI *t)li> Stttiliii, Jílitotii ¦ Sjil.. KanÐíBlagiO. 2000 kr, geíins, Notið tækifæriS, VersliS einungts við þær verzlanlr, sem bjóða yður þeisl kottakjör. Þá að þér séuð fatækur nú, þá getið þér oiðið nkur uro Jólln, cf aeppnin er með. Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið í dag. Sveinbjörn Arnason Laugaveg a Mjólkin frá okkur er viðurkeod fyrir að Víra hreinust, heilnæmust Off bezt Hringið fr' o>*k»r í «ím» 517 og getið þér þá feogið bina sendt hsim d»gleg<> y'ur að koitnaðarlxu«a Virðinga'fyl t Mjólknrfélag Reykjarfknr. og vinnið T------r~fnr.ki„« °K *'"*"« ^llÖÉrverðlaunin Myndastyttur. Leöurvörur henlngar og nytsamar jólagjafir. Lang ódýrast. Úrralið stærgt. Sest a5 verzla i FATABÚÐINNI, Hafnarstræti 16. Sírai 2G9. Barnastukan Jlskan h-ldur jólatrésskemtan fyrir rneðlimi sfna mlðwikudtg ian 27 þ. m ki 6 e m Meðiimfr fi keypu «ðgðngtimiða hinda «yt<kinum sfnnro, sem eru yngri en 8 ára A4göngumi#a sé vitjað l G T-huiið 26 og 27 þ m. kl 1 — 5 e. m. — Fjölmennið , Gfœzlamennirnir. Gó9 hreosing fæst fyrir fáa aura hj* Lltla Kafflhúsinu, Laugaves 6 Ritstjóri og ábvrgððrmxðar: Hallbj'órn Halldbrston. PreQtatuiðJKo Guténbcrg. Bdjnr Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. í fyrsta sinn sem Tarzan fór um herbergið hélt hann að hann væri i gluggalausu herbergi með einum dyr- um, Hann fór aftur með fram veggjunum. Nei, honum gat ekki skjátlasil Hann stanzaði fyrir miðjum veggn- um andspænis hurðinni. Þar stóð hann um stund hreyf- ingarlaus og færði sig svo um set til hliðar. Hanh færði sig aftur á sama stað og til baka. Hann lór aftur um alt heibergii% og þreifaði ná- kvæmlega um veggina. Loksins stanzaði hann aftur á þeim 'sama stað, er vakið hafði athygl'i hans sérstak- lega. Það var enginn vafil Hreint loft streymdi inn 1 herbergið á þessum stað í gegnum vegginn og hvergi annars staðar. Tarzan reyndi steinana á þessum stað og fann loks- jns emn, sem losnaði strax. Hann var um tíu þuml- onga breíður og stóð þrja til sex þumlunga inn í her- bergið. Apamaðurinn tók burtu hvern steininn af öðr- tini', er var eins 1 löguu. Veggurinn virtist á þessura stað eingöngu hlaðinn úr hellusteinum. Á stuttum tfma hafði hann týnt tvær tylftir í burtu og hugðist að taka næsta )ag. Sér til undrunar fann hann ekkert næsta lag, þó hann teygði handlegginn eins langt og hann gat Það var ekki augnabliksverk að g'era svo stórt gat» að hann kæmist í gegnum. Rétt fram undan sér hélt hann að hann sæi sklmu — varla þó meiri en roinna niyrku'r. Hann skreið á íjórum fótum áfram, unz gólfið endnði, eftir firntán fet, sem var þykt veggjarihs. Þó hann teygði sig eins langt og hann gat, fann hann ekkeit. fyrir, og ekki lann hann botn, þótt hann rendi Sér niður í gjána og héldi gómunum í barminn. Loksins varð honum litið upp, og sá hann þá rönd af stjörnubjörtum himninum, gegnum kringlótt gat Hann þreifaði upp eftir veggnum og þóttist vita að hon- um hallaði saman við hina veggina og myndaði keilu. Þetta útilokaði þá leiðina. Meðan hann var að brjóta héilann um, til hvers þessi göng og þessi einkennilegi toppur væri, gekk tunglið fyrir gatið og varpaði geislum 'sfnutn beint ofan i rúmið. Jafuskjótt skildi Tarzan þýðingu strýtunnar, því langt neðan við sig sá hann vatn glitra. Hann hafði rekist á gamlan brunn — en hvaða samband 'gat verið milli brunnsins og dýfiizunnar, er hann hafði komið úr? Tarzan sá í tunglsljósinu, að önnur göng voru hand» an við biunninn, beint á móti honum. Kannske var hægt að sieppa út um þau gðng. Það var bezt að at- huga það. Hann skundaði aftur til dýfiizunnar, flutti steinana, ér hann hafði fært úr lagi, inn í göngin og hlóð þeim aftur upp i göngin, Hann sá á rykinu er hann fann að vár á steinunum, að þessi göng mundu ekki hafa verið notuð árum samán, ef þau á annað borð þektust. Þegar steinarnir vorú komnir i sarht lag, snéri Tarz- an aftur að brunninum, sem var um fimtán feta breið- ur. Apamanninum veittist létt að stökkva vfir brunn- inn, og nú fór hann eftir þröngum göngum, og fór hægt, svo hann dytti ekki ofan í gjár, er vgra kynnu á leiðinni. Harin var kominn hundrað skref, er hann rakst á þrep, sem lágu niður«á við f niðamyrkur. Tuttugu fet- um neðar kom hann aftur í göngin, og innan skamms rakst hann á sterka tréhurð, sem lokað var með slag- bröndum, þeim megin er Tarzan var, Þetta kveikti þi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.