Alþýðublaðið - 23.12.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1922, Síða 4
tLÞlTÐUBt *fclí) MM\, Jðlateiti, Sjil. KanDfélagiO. Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið í dag. SYeinbiörn Arnason LsugaveK 3 Mj ólkin 2000 kr. geiins. Notlð tæWfærið. VersliS einuogis við þær ve'zlanir, »em bjóða yður þeisi kottakjör. Þó að þér séuð fátækur nú, þá getið þér orðið rikur um jólfn, ef heppnin er með. Myndastyttur. Leöurvörur hentngar og nytsntnnr jólagjafír. Lang ódýrast. Úrralið stærgt. Best aí verzla í FATABÚÐINNI. liaf'narstræti 16. Sírai 269. ítí otekur ér viðurkend fyrir að v?m hreioust. heilnæmuit Oj» bezt Hriogið t' o><k»r 1 ®trn* 517 og getið þée þá feuglð hana seud* hefoa d.glega y?ur að kOitnaðarbuiu V'rðlngarfyl t Mjólknrfélag Reykjarfknr. Barnastúkan Æskan h-ldur jólatrésskemtun fyrir meðlimi sfna rniðvikudig- i' H 27 þ m ki 6 e m Meðlimir fi keypta iðgöngaratða handa Kyiiktnum sfnum, setn eru yngri en 8 ára Aðgöngumi*a sé vitjað t G T -húiíð 26 og 27 þ m. kl 1 — 5 e. m. — Fjöimcnaið Gœzlumennirnir. Góð hreasing fæst íyrir fía aur* hja Litla líafflhúsinu, Laugaves 6 Ritstjóri og ábyrgððrmaðar: Hallbj'örn Halldórsson. Prentsmiðjao Gutenberg. JBdg*r Rict Burroughs: Tarzan anýr attnr. f fyrsta sinn sém Tarzan fór um herbergið hélt hann að hann væri í glugpalausu herbergi með einum dyr- um. Hann fór aftur með fram veggjunum. Nei, honum gat ekki skjátlast! Hann stanzaði fyrir miðjum veggn- um andspænis hurðinni. Þar stóð hann um stund hreyf- ingarlaus og færði sig svo um set til hliðar. Hann íærði sig aítur á sama stað og til baka. Hann tór aftur um alí heibergið, og þreifaði ná- kvæinlega um veggina. Loksins starzaði hann aftur á þeim sama stað, er vakið hafði athygli hans sérstak- 3ega. Það var enginn vafil Hreint loft streymdi inn í heibergi'ð á þessum stað í gegnum vegginn og hvergi annars staðar. Tarzan reyndi steinana á þessum stað og fann loks- ins emn, sem Josnaði strax. Hann var um ttu þuml- unga breiður og stóð þrj.l til sex þtimlunga inn í her- bergið. Aparoaðurinn tók burtu hvern steininn af öðr- úm, er var eins i lögun. Veggurinn virtist á þessum stað eingöngu hlaðinn úr hellusteinum. Á stuttum tíma hafði hann týnt tvær tylftir í burtu og hugðist að taka næsta )ag. Sér til undrunar fann hann ekkert næsta lag, þö hann teygði handlegginn eins langt og hann Það var ekki augnabliksverk að gera svo stórt gat» að hann kæmist í gegnum. Rétt fram undan sér hélt hann að hann sæi sklmu — varla þó meiri en roinna tnyrkur. Hann skreið á íjórum fóturn áfram, unz gólfið endaði, eftir fimtán fet, sem var þykt veggjarins. Þó hann teygði sig eins langt og hann gat, fann hann ekkest fyrir, og-ekki fann hann botn, þótt hann rendi sér niður í gjána og héldi gómunum f barminn. Loksins varð honum litið upp, og sá hann þá rönd af stjörnubjörtum himninum, gegnum kringlótt gat. Hann þreifaði upp eftir veggnum og þóttist vita að hon- um hallaði saman við hina veggina og myndaði keilu. Þetta útilokaði þá leiðina. Meðan hann var að brjóta héilann um, til hvers þessi göng og þessi einkennilegi toppur væri, gekk tunglið fyrir gatið og varpaði geislum sfnum beint ofan 1 rúmið. Jafuskjótt skildi Tarzan þýðingu strýtunnar, því langt neðan við sig sá hann vatn glitra. Hann hafði rekist á gamlan brunn — en hvaða samband gat verið milli brunnsins og dýflizunnar, er hann hafði komið úr? Tarzan sá í tunglsljósinu, að önnur göng voru hand- an við biunninn, beint á móti honum. Kannske var hægt að sieppa út um þau göng. Það var bezt að at- huga það. Hann skundaði aftur til dýflizunnar, flutti steinana, er hann hafði fært úr lagi, inn í göngin og hlóð þeim aftur upp I göngin, Hann sá á rykinu er hann fann að var á steinunum, að þessi göng mundu ekki hafa verið notuð árum saman, ef þau á annað borð þektust. Þegar steinarnir voru komnir í samt lag, snéri Tarz- an aftur að brunninum, sem var um fimtán feta breið- ur. Apamanninum veittist létt að stökkva vfir brunn- inn, og nú fór hann eftir þröngum göngum, og fór hægt, svo hann dytti ekki ofan í gjár, er vera kynnu á leiðinni. Hann var kominn hundrað skref, er hann rakst á þrep, sem lágu niður*á við í niðamyrkur. Tuttugu fet- um neðar kom hann aftur f göngin, og innan skamms rakst hann á steika tréhurð, sern lokað var með slag- bröndum, þeim megin er Tarzan var. Þetta kveikti þá

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.