Alþýðublaðið - 24.12.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 24.12.1922, Side 1
 AðfangatSag 24 dezember Gleðileg' jól! Með höfgum friði yfir lög og lönd, nú leggur jólanóttin sína hönd, og fyrir nítján hundruð árum ól hún undrabarn, sem skóp oss pessi jói Því skammdegið á norðurhjara heirns er höfundur hins syala rökkurgeims, en mitt í þessu húmi’ er geislaglóð gulli dýrri’ og fegri en nokkurt Ijóð. Kveiktu Ijósinl Kom pú, mamma, innt Svo kalla glókollar á pabba sinii. Broshýr andlit barna, sviflétt spor bjóða’, að jólin komi oft til vor. — Jólin. t’ennan dag fyrir nítján öld- um fæddist fátækum foreldrum austur f Gyðingalandi sveinn, er varð spámaður öllum heimL Hann flutti mannkyninu fagn- aðarboðskap kærleikans til þess að stofna frið á jörðu, En mönnunum gengur iiía að læra. Friðurinn er ekki fenginn enn. í vegi fyrir því stendur ójöfn skifting jarðneskra nauð- synja og ill stjórn á meðferð þeirra. Pví eru jólin enn mest skemtana- og matarleikur og mörgum eins mikil raunastund og gleðihátið. Fullkomin jól eru hjá fáum. Rúmum átján öldum síðar en Jesús Krístur fæddist annar sveinn af Gyðingaættum, Karl Marx. Hann varð líka spámaðnr og boðaði heiminum jafnaðar- stefnuna, fagnaðarboðskap um réttlát skifti jarðneskra gæða til þess að öllum geti liðið vel. Eu mönnunum gengur illa aö iæra. Hans kenning á álíka erfitf uppdráttar. Fvi eru fullkomin jól svo óviða enn. Fnllkomin jól verða ekki hjá öllum fyrr en fagnaðarboðskapur sálar og líkama hefir náð sam- ræmi og valdi á huga mann- kynsins og fótfestu í veruleik- anum. En þá verður lika »friður á jörð og velþóknun guðs yfir mönnunum*. Blessuð jólin brosa til hvers nianns. Þér býður arminn dásemd meisíarans. Ylur þeirra yfirstígur hjarn, svo aftur verður gamall maður barn. — Ágúst Jóhannesson. frlesS simskeyti. Kböfo, 22 áez. Lán handa Pjóðverjum. Frá New York er simað: Morg- an hefir tilkynt, að hann vilji ekki

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.