Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1956, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.01.1956, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 liennar voru stór og angistarfull. Tim tók utan um hana. — Svona, svona, sagði hann. — Þetta var niátulegt á hann. Nú komst alit í uppnám. En gegnum háreystina heyrði Anne að Eilly sagði: — Hann er bróðir Dales. Þú verður að trúa mér — Dale var enn verri en liann. Þú getur ef til vill imyndað þér hvílík martröð þctta var — að vera gift honum. itöddin brast og liún fór að gráta. Tim dró hana að sér. — Já, ég skil það. Ég skií ■— allt. — Gerir þú það, Tim? Ég var að liugsa um hvort þú gætir skilið það. Anne liorfði á þau. Var það mögu- legt að Tim — nei, það gat elcki verið. En í rauninni hafði Tim hagað sér eins og frumstæður hellisbúi. Anne leit á Nicholas. Hún varð hissa er hún sá, að þetta virtist ekki hafa fengið neitt á bann — eins og það væri honum óviðkomaudi — hann hrosti meira að segja til liennar. Var liana að dreyma? spurði Anne sjálfa sig — var þetta allt draumur? En Nicholas brosti ekki er hann hafði lagst á hnén lijá manninum, sem lá endilangur á þilfarinu. — Tim! sagði hann snöggt. — Tim! Svipurinn á Tim breyttist. Birtan í augum hans flögraði og hvarf. Hann sleppti Lilly og fór til Nicholas. Hann fölnaði þó sólbrenndur væri. BLIKMYND FRÁ FORTÍÐINNI. Tim horfði spyrjandi á Nicholas, sem svaraði með þvi að yppta öxlum. — Það varst ekki þú, sem gerðir það. Sheridan hafði drukkið of mikið. Ég held að það sé hest að koma lionum i land. Ég skal tala við Silva, ef þú vilt liugsa um manninn. Tim benti einhverjum gestinum að hjálpa sér til að taka meðvitundar- lausa manninn upp. Þegar Anne bauðst til að hjálpa, hristi hann liöf- uðið. — Nei, við getum gert það. Við skulum bera hann niður. Hann talaði stutt og skipandi, alveg ólíkt því sem hann var vanur. Það var hljótt í gestahópnum þang- að til Tim var horfinn með sjúkling- inn. Þá fóru allir að skvaldra, hver sem betur gat. Anne lieyrði það á máli manna, að allir töldu að Tim hefði ekki gert annað en það, sem rétt var. Fáir drógu taum liins rudda- lega Ameríkumanns, og Charleston mun hafa talað fyrir munn flestra er hann sagði: — Dóninn var óþolandi. Ég mundi hafa gert það sama og Lane læknir gerði, ef ég liefði verið nærri. Það er engin afsökun til fyrir svona framferði þegar kvenfólk er viðstatt — alls engin afsökun. Sheridan var nú eigi að síður einn af gestunum, sagði Nicholas. — Silva bauð honum. Þess vegna held ég að það sé réttast að slita þessu sam- kvæmi. Anne sá að hann var alvar- legur á svipinn. Þann stutta tíma, sem skempiti- snekkjan var á leiðinni inn á höfn aftur var yfirleitt dauft yfir fólkinu, og samtalið gekk slitrótt og var óeðli- legt, og gestgjafarnir daufir í dálkinn og afsakandi. Nicholas sat með Silva og frú hans og gerði það sem hann gat til að gera þeim liughægara, en Anne heyrði að Dosana Silva sagði kveinandi: — Bara að ég liefði atliugað þetta betur! Við höfðum kynnst þessum manni af til- viljun, herra Frazer, og hann sagði að sig langaði svo mikið til að hitta frú Sheridan — það var sama nafnið — en mig grunaði ekki neitt. Þetta gat ekki farið verr. Anne heyrði ekki hverju Nicholas svaraði, en svarið kom brosi fram á varir frú Silva, og hún tók í höndina á honum og þakkaði honum innilega. Lilly var horfin. Það var ekki fyrr en skipið varpaði akkerum og gest- irnir bjuggust til að fara ofan í bát- inn, sem það kom á daginn að Lilly liafði verið alian tímann inni hjá manninum, sem móðgaði liana. Hún kom upp með Tim og andlitið var fölt og þreytulegt. Hún settist fremst i bátnum, þögul og afskiptalaus. Tim virtist daufur í dálkinn líka. Hann hafði látið Lilly vera eina hjá fyrrverandi mági sin- um, og hann vissi ekki hvað þeim hafði farið á milli. Sjálfur hafði hann rannsakað manninn, og þau svör sem hann hafði fengið um ástand hans, létu hann ekki i neinum vafa. Sheridan var drykkjusjúklingur, og Tim þótti leitt að liafa barið mann, sem var veikur. Þegar þau komu aftur um borð i „Sinbad" bað Tim um að hafa sig afsakaðan og fór einn upp á bátaþil- farið. Hann kveikti i pípunni sinní og gekk út að borðstokknum. Starði á tunglbjarta höfnina án þess að taka eftir fegurðinni kringum sig. Það var búið með Lilly. Ekki svo að skilja að neitt hefði verið á milli þeirra, sem hægt var að binda endi á — hann liafði aldrei haft nokkra möguleika þar. Samt höfðu verið augnablik þarna um borð í skemmti- snekkjunni — augnablikið sem dólg- urinn hafði legið marflatur á gólfinu og Lilly hafði horft á hann með bjarma i augunum, sem hann hafði atdrei dreymt um að fá að sjá. Og hún hafði komið tit hans, föl og hrædd — og hafði teitað trausts hjá honum. Hann hafði hugsað — ja, guð veit hvað liann hafði liugsað? En svo hafði hann komist niður á jörðina aft- ur þegar hann heyrði alvarlega rödd Nichoias, og þegar hann fór að athuga meðvitundarlausa manninn hafði hann hvorki verið fagnandi eða stoltur — hann hafði blygðast sin. Hvað var það sem Lilly hafði sagt? „Hann er bróðir Dales. Þér er óhætt að trúa mér — Dale var enn verri en hann. Þú getur hugsað þér hvílík martröð það var, að vera gift honum.“ — Tim! Það varð ekki um villst hver átti þessa lágu, hjúpuðu rödd. Tim leit snöggt við. — Lilly! Drott- inn minn — ég hafði ekki hugmynd um að þú varst hérna. Afsalcaðu ... Hann þagnaði og horfði á hana og roðinn kom hægt fram í kinnar hon- um. — Ég verð að biðja þig fyrir- gefningar. — Verðurðu það, Tim? Það var ertandi hreimur i röddinni og nú varð Tim reiður. — Já, sagði hann hvasst. — Það verð ég. Ég barði mann, sem hefð: ált að liggja á sjúkrahúsi. Ég ... — Hann á bara að fara á sjúkra- hús, sagði Lilly. Hún kreisti saman vayirnar eins og hún væri að reyna að stilla sig. — Ég talaði við hann, og við töluðum um — það. Ég fékk hann til að fara með flugvél til Banda- ríkjanna. Hann hefir gefið mér dreng- skaparorð um að gera það — en ég verð að vita vissu mína um að hann haldi loforðið, áður en við förum héðan. — Hann — ó, Tim, þú trúðir ekki öliu þessu, sem liann sagði um Framhald í næsta blaði. A J\ j\ J\ J\ J\ j\ J\ J\ J\ J\ J\ j\ J\ j\ j \ J\ J\ FSLKINN óskar öllum lesendum sínum gleðilegs nýárs. \r \r \r \r \f \f \r \r \f \r \r \r \r \r 'r «««««««««««««««««««<«<««««««« j\ j\ J\ J\ j\ J\ >v J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ GLEÐILEGT NÝÁR! ^ Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ^Jímnn6ergs6rœbur \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \f \r \r \r \r \r \r \r ««<«««<«««««««««<«««««<««««««« $«««««««««««««««<«««««««««<««< j . j > J > j ' J' J■ J' j . J ■ J > j» j ' j\ j \ j >. j . GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. jiiWÆaLU \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r V ;««<« «< < < <««««««<«<«<,<«««««««« ««« i< ««« «< ««« <<<<<< <«««««■««««<«« « «,-<■«« j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ A Óskum öllúm viðskiptavinum vormn GLEÐILEGS NÝÁRS! með þökk fyrir hið liðna. Klæðaverksmiðjan „Alafoss h.f“. \r \r V \r V ' V \r \r \r \r \r \r \'r \r \r \r \r \r j\ \««««««««««««««<<««««« ««««<««« <««<««<<<<<<««<<«««<«««<< <«««« <«« <«« A Y \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r. \r \r \r \r \r \r \r \r \r «««««««««««««««<««««<««<«««««< («<«««« <«««««« <« <« < < «««««« « < «««« A Ý GLEÐILEGT NÝÁR! ^ Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verslunin Brynja J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ GLEÐILEGT NÝÁR! ^ Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Borgarþvottahúsið \r \r \r \r \r \r \r \r \r Yr \r \r \r \r \r. \r V

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.