Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.01.1956, Blaðsíða 1
Lausasöluverð 4 krónur. 2. Reykjavík, föstudagur 13. janúar 1956. XXIX. ofreksmaður á i. •# £. <a Hiww imgi og efnilegi skákmeistari olckar Is- lendinga, Friðrik Ólafsson, er nýkominn heim frá Englandi, þar sem hann tók þátt í hinu árlega Hastings-móti, en þangað bjóða Bretar jafnan þekktum skákmönnum frá öðrum þjóð- um. Að þessu sinni voru það tveir rússneskir skákmeistarar, Taimanov og Korsnoj, júgóslav- neski meistarinn Ivkov, þýski skákmeistarinn Darga og spænski meistarinn del Correl, sem boðið var ásamt Friðrik. Einnig tóku þátt í mótinu fjórir breskir skákmenn. Friðrik varð sigurvegari í þessu erfiða móti og jafn rússneska skákmeistaranum Korsnoj. Hlaut hann 1 vinninga af 9 mögulegum og tap- aði engri skák. Hann vann m. a. rússneska stórmeistarann Taimanov. Aldrei mun hafa verið fylgst með skákfrétt- um af meiri áhuga hér á landi en í sambandÁ við þetta mót, og hin glæsilega frammistaoa Friðriks mun vafalaust verða til þess að glæða áhuga þ^óðarinnar á þessari göfugu íþrótt. Forsíðumynd Fálkans að þessu sinni er aj Friðriki Ólafssyni, hinum tvítuga skákmeistara. Ljósmynd: Káldál. & & £ &

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.