Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.01.1956, Blaðsíða 2
6 H 39 2 FÁLKINN Tílbifiiiiiii9 Við höfum ái flutt fataverslun okkar í Aðalstræti 2 GEYSIR H.F. Fatadeildin Aðalstræti 2 fyrir hetidumiir: það er gott að bera NIVEA-smyrsl ó hendurnar að loknum þvotti eða uþpþvotti, en þó er enn befra að nota þau dður en verkið er hafið. það er þyðingarmest að veita höndunum vernd gegn sópu og þvottaefni. Með því móti verða þær jafnan fallegar. þó mó með sanni segja: LUX heldur góðum fatnaði Notið ávallt LUX SPÆNI þegar þér þvoið viðlcvæman vefnað. X-LX 689-814 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðftlfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður lialdinu í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja\rik, laugardaginn 9. júní 1956 og hefst kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguriinni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1955 og efnahagsreikn ing með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tilhögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum féiagsins. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5.—7. júni næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu féiagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn þ. e. eigi síðar en 30. maí 1956. Reykjavik, 28. desember 1955. S l j ó r n i n .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.