Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1956, Qupperneq 14

Fálkinn - 13.01.1956, Qupperneq 14
14 F A L KIN N pa0AH of Michelle Eftirtektarverð saga hefst í næsta blaðL Sagan af Michelle gerist í Frakklandi, aðallega í París. Og Michelle er umkomulaus sveitastúlka, sem verður á vegi hins ríka flugvélakóngs frá París, er hann er að koma sunnan frá Miðjarðarhafi og hefir flúið frá eftirlætisdrósinni, sem hann er orðinn leiður á. Hann verður hug- fanginn af Michelle, sem er sannkallað barn náttúrunnar og þekkir ekkert til lífs hástéttanna. Hún hefir alist upp við bág kjör og hjá vondu fólki og þrælað í eldhúsi og fjósi, en nú á hún að verða hefðarfrú í París. Breytingin er mikil og erfið. Það eru margvíslegar raunir, sem Michelle ratar í, en hér verður ekki sagt hvernig þeim lýkur. Annað mál er það, að lýsingin á ævi Michelle er skrifuð af svo mikilli snilld og skilningi á viðkvæmu sálarlífi, að það er hverri manneskju unun að lesa hana. Það þarf ekki að minna þann, sem byrjar á þessari sögu, á að sleppa engu úr. Hann gætir þess sjálfur. Því að þetta er fágæt, úrvalssaga. Leyndir fjársjóðir í Rússlandi Óvíða munu pafn miklir fjársjóðir fógnir i jörðu og i Rússlandi. Stafar það af því hve róstusamt hefir verið í landinu — stríð, byltingar og inn- rásir. Þrásinnis hafa rússneskir auðmenn orðið að flýja land til að bjarga lifi sinu. Það gerðu þeir Þegar uppreisn Stenka Rasins fór eins og logi um ak- ur um Suður-Rússland og þegar ráns- menn Pugatsjevs rændu Volgahéruð og þegar herir Napoleons komust til Moskva. Þá stungu auðmennirnir því verð- mætasta sem þeir áttu í ferðatöskuna sína og ílýðu. Silfrið var oí þungt til að fara með það. Það var látið i kistur og grafið niður. Jin oít komust flóttamennirnir ekki SEINNI KONAN HANS. — Mohamed Ali, fyrrum forsætisráðherra í Pak- istan, varð að láta af embætti vegna þess að hann tók sér nýja konu til viðbótar þeirri fyrri. Var hann á ferð í London nýlega með seinni konuna, á leið til Washington, en þar tekur hann við sendiherraembætti. — Fyrri konan er einnig í London til að heim- sækja svo syni sína, sem eru þar við nám. — Mohammed Ali sagði í við- tali við blaðamenn að hann teldi miklu heiðarlegra að eiga fleiri konur en eina, en að skilja við konur sínar og giftast nýjum, eins og Evrópumenn gerðu. — Hér á myndinni sést nýja konan með sendiherranum. undan. Þeir náðust á flóttanum og stundum gengu þeir í greipar ræn- ingjum eða að Þeirra eigin landsetar clrápu þá. Þeir hurfu en fjársjóðir þeirra týndust og eru ekki fundnir enn. Þessi saga liefir endurtekist livað eftir annað, síðast árin 1917—20. Þegar Stössel hershöfðingi varð að framselja Port Arthur í hendur Jap- ana 1905, vildi hann forða fékistu hersins undan. í henni voru 7 milljón rúblur í gulli, og Stössel lét flytja það um borð í bát og sigla út á liaf og sökkva gullinu þar., Það fannst aldrei aftur og leituðu Japanar þó árum saman. Skartgripir Alexöndru Feodorovnu drottningar voru taldir um 5 milljón króna virði. Drotlningin fól þá Elísabetu stórfurstafrú til varðveislu eftir byltinguna 1917, en hún var þá í klaustri í Moskva. Drottningin var tekin af lífi — en engin fékk að vita hvar systir hennar liafði falið skart- gripina. Þá er það Koltsjak-gullið fræga. Þegar Koltsjak aðmíráll hóf uppreisn- ina gegn bolsjevikum 1918 komst 'hann yfir 40 milljón rúblur í gulli, sem voru í Þjóðbankadeildinni í Irkutsk. Notaði hann gullið til trygg- ingar seðlunum, sem hann gaf út. Hann fól tékknesku hershöfðingj- unum Galda og Syrovy umsjá með gullinu, en það hefði hann ekki átt að gera. Þeir sviku hann og sömdu frið við rauða hersliöfðingjann Frunze, með þvi skilyrði að þeir fengju að halda gullinu. Kotsjak frétti um þetta ráðabrugg og liélt á stöðvar hershöfðingjanna en kom of seint. Þeir voru farnir. Og svo framseldu þeir rauða hernum Koltsjak og hann var skotinn í Irkutsk, en hershöfð- ingjarnir komust til Tékkóslóvakíu — Syrovy varð hermálaráðherra og Gaida foringi herforingjaráðsins. En nú kom nýr gullsjóður til sögunnar. Kósakkaforinginn Semjenov, sem fylgdi Koltsjak hafði komist yfir 20 milljónir i mótuðu gulli í bankanum i Kazan. En nú horfði óvænlega fyrir Semjenov og hann lét fara með þetta gull úr borginni á næturÞeli. En eng- inn veit hvar það er falið. Það hefir ekki tekist að ganga úr slcugga um hvort þeir fimm, sem áttu að grafa gullið niður, eru lifandi eða ekkh Lárétt skýring: 1. flokksmaður, 5. kóngsnafn, 10. íþrótt, 11. örnefni í „Áföngum", 13. samlag, 14. plagg (þf.), 16. milli haglda, 17. fer, 19. mál, 21. fótabún- að, 22. sár, 23. henda, 24. bróðir Jakobs, 26. gyðja, 28. tól, 29. biðja unx, 31. að utan, 32. á fæti, 33. fjall, 35. tré, 37. skammstöfun, 38. svölun, 40. skera með bitlausu verkfæri, 43. vél, 47. kveða, 49. löluorð, 51. hama.it, 53. töngl, 54. raki, 56. kvenmanns- nafn, 57. beita, 58. littu á, 59. efni, 61. miskunn, 62. frumefni, 63. ská- skaut, 64. tóbak, 66. frumefni, 67. leik- áhöld, 69. laga sig eftir fætinum, 71. kunnátta, 72. undanfari verkfalls. Lóðrétt skýring: 1. skammstöfun, 2. kemur upp, 3. spámaður, 4. hak, 6. húð, 7. svöl, 8. í heræfingum, 9. frumefni, 10. tína fjallagrös, 12. berst, 13. dans, 15. smá- fiskið, 16. sól, 18. gosstöð í Árnes- sýslu, 20. sveit i Rangárvallasýslu, 23. fiskúrgangur, 25. saman við, 27. ending, 28. ferhendur málleysingi, 30. ilmefni, 32. fugl, 34. garg, 36. barði, 39. snákar, 40. matargerð, 41. for- skeyti, 42. faðmlög, 43. sonur, 44. tefla fram, 45. Ijótur munnsöfnuður, 40. atvinna, 48. ríkidæmi, 50. fim- leikakennari, 52. berjast, 54. hlifðar- lag, 55. á fótum, 58. for, 60. farga, 63. eld, 65. á jakka, 68. gerði, 70. frum- el'ni. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. mótala, 6. vélinda, 12. Ólína, 14, laðar, 16. sí, 17. Von, 18. sam, 19. ló, 20. óf, 21. Asis, 23. Eir, 24. gas, 25. t.t., 26. men, 27. ögn, 28. sósa, 29. kelda, 31. flaklc, 32. Don, 33. aur, 35. hrá, 36. I. K., 39. kál, 42. æs, 44. mæt. 45. sog, 47. æra, 48. rumur, 51. frægð, 54. iðin, 55. mél, 56. afi, 57. Sa, 58. las, 59. fát, 60. afar, 61. 11, 62. úr, 63. gas, 64. Ása, 65. AB, 66. lerki, 68. ískur, 71. Þorgeir, 72. Ásatrú. Lóðrétt ráðning: 1. mósótt, 2. ólíft, 3. tí, 4. an, 5. la, 7. él, 8. lasin, 9. iðar, 10. nam, 11. dr., 13. los, 15. kósakki, 17. vinda, 19. laski, 21. amen, 22. sel, 23. egg, 24. Góa, 28. slá, 29. kot, 30. auk, 31. frú, 34. rás, 37. færilús, 38. vær, 40. lof, 41. urð, 43. suðar, 44. mun, 46. grafa, 47. Ægir, 49. mis, 50. lét, 52. æfa, 53. dalbrú, 55. máske, 57. staur, 59. farg, 60. asi, 63. ger, 66. Io., 67. ii., 68. ís, 69. Sa, 70. kt. Lausn á jólakrossgátunni Lárétt, ráðning: 1. Veðurathugunastöðin, 16. snót, 17, ásana, 18, eina, 19, R.K., 21, illa, 23. alt, 24. kinn, 25. H. Є 26. kr, 28. oft, 30, raf, 31, ugla, 34, stari, 36, rúnir, 38, Rín, 39, æfina, 41, rellinn, 43, ærins, 45, naurn, 47, Gláma, 48, stóð, 49, Ag, 51, Grepa, 53, grænum, 55, há, 56, gaf, 58, aka, 59, gas, 61, súr, 62, Liv, 63, Emil, 64, klaustrið, 65, kæna, 66, yls, 67, gild, 68, smó. 69, nit, 71, kar, 72, Ma, 73, Danir, 75, banjó, 77, R.B., 78, sóla, 79, jaðar, 82, Nasa, 84, Lótus, 86, sómanum, 88, rautt, 90, Una, 91, Aroma, 93, Snata, 95, tau, 96. sálm, 98. iði, 100. aur, 101. ætur, 102 K.Ð., 103 arfi, 105, gos, 107, reið, 109, M. I., 110, grát, 111, marki, 183, grun, 115, reikningsmeistarinn. Lóðrétt, ráðning: 1, Verkfærageymsluskúr, 2, Ð.S., 3, unr, 4, ról, 5, atlot, 6, há, 7, U.S.A., 8. gall, 9. ant, 10. Na, 11. Seifi, 12. til, 13, Önnu, 14, Ð.A., 15, neðansjávarbát- urinn, 20, kræf, 22, afar, 24, kann, 25, Hlín, 27, árin, 29, trega, 30, Rúnar, 32, grið, 34, Saura, 35, ill, 36, rim, 37, rætur, 40, nag, 42, lásasmiðja, 44, Róm, 46, mekkina, 48, snúðinn, 50, gamla, 52, Palli, 54, Æsina, 55, hinar, 57, fis, 59, gus, 60, stó, 62, læk, 67, galsa, 70, tjara, 73, dóu, 74, rjómi, 75, bruna, 76, ósa, 78, stal, 80, ama, 81, ans, 83, autt, 85, ónáð, 86, soði, 87, maur, 89, taum, 92, rifti, 94, tregt, 97, mark, 99, gorm, 101, æður, 104, Rán, 105, gas, 100. ske, 108. íra, 110. G. I., 111. Mg, 112, I.I., 114, Ni. Organistinn Bo Lindquist í Váxsjö í Svíþjóð hefir sett nýtt heimsmet. Hann spilaði stanslaust á pianó i 35 klukkutima og er það talsvert meira cn nokkurn tima hefir verið gert áður i veröldinni. En gamla metið i mara- þón-píanóleik er líka sænskt. Það var píanistinn Jan Kervin í Örebro, sem álti það. — Tilraun Lindquists fór fram í gagnfræðaskólanum og allan tímann var fjöldi áheyranda viðstadd- ur og klöppuðu þeir og lirópuðu luirra organistanum til örvunar, og sjálfur sóknarpresturinn kom til hans með kjötseyði og helti ofan í hann. Það var allskonar tónlist sem organistinn lék þessa 35 tíma, en þó aðallega sálmalög og dægurlög.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.