Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 11

Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 11
FALKINN 11 Miifirisstreð nótt ÞRIÐJA GREIN LITLA SAGAN. Hdrviss með sigur FRÚ WOOD dreymdi liræðilegan draum eina nóttina. Hún sá manninn — sinn á harða hlaupum á veSreiða- brautinni og hópur af hneggjandi hestum elti hann. Hann bandaSi þeim frá sór meS jrví aS fleygja í þá doll- araseSium. SeSlarnir fuku í allar áttir, en hest- arnir voru samt aS ná i hann •—• og í því aS þeir voru aS troða hann und- ir rak frú Wood upp óp. MaSurinn hennar gaf henni olnboga- skot i rifjastykkiS. „Vertu kyrr, Martlia," sagSi hann. „Þú lætur svo illa — mér heyrist þú hneggja eins og hestur." Frú Wood tók um enniS á sér og settist upp í rúminu. „Nú er þetta afráðið," sagSi hún einbeitt. „Ég geri þetta. Mig dreymdi um þig og veSreiSahesta, John. Og nú veit ég aS ef þú ferS á veSreiSar framar og veSjar, þá fer ég frá þér. Mér er alvara John.“ „Hægan, hægan, lambiS mitt, hæa- an hægan.“ kumraSi John. Hann var syfjaður. Sannleikann í ljós: Daginn eftir fór John aftur á veSreiSar. Hann iagSi drjúga fúlgu á meri sem liét Sússana, og hún varS svo rækilega siSust aS þaS lá nærri aS hún yrSi fremst i næsta hlaupinu á eftir. MeSan jiessu fór fram kom maSur sem Gliker liét í heimsókn til frú Wood. Hann átti heima í íbúSinni yfir þeim, og hann var einmana smá- menni og hafSi samúS meS einmana konu, frú Wood. Þetta var ekki í fyrsta skipli sem hann heimsótti hana, því aS hann átti oft tómstund, en vitan- lega var ]>etta allt í mesta skikkelsi. Martha Wood trúði Glinger fyrir ýmsu, því að það var svo notaiegt aS hafa einhvern til aS tala viS .... og fyrst og fremst talaSi hún vitan- lega um veSreiðarnar, þar sem maður- inn hennar eyddi nærri öllum pen- ingunum sínum. „ÞaS er svo hræðilegt,“ kjökraSi hún og helti matarsjerrí i lítið glas handa Glinker, „hestar, hross og mer- ar -— það er joaS eina sem John talar um og liugsar um. Ég hefi ekki efni á að kaupa sér sæmilega skó, þvi að John eyðir öllu í veðmát. Hann fleygir peningunum í allar áttir og afrækir heimiliS. ÞaS væri réttast aS ég færi frá honum.“ Hún hafði viðhaft þessi orð áður en nú herti Glinlcer upp hugann og sagði: „Góða Martha — láttu verða af því! Skildu viS hann og gifstu svo mér!“ „Ertu .... crtu að biðja ffiín, Glinker?" sagði Martha og saup hvelj- ur. „Já,“ sagði Glinker. „Ég fer úr bæn- um á þriðjudaginn. Ég ætla vestur, ég hefi fengiS vinnu þar hjá námufé- lagi. Og ég vildi óska aS þú kæmir meS mér, því að .... ég er svo brenn- andi ástfanginn af þér .... ja, þú veist þaS, Martlia! Ó, hvað ég yrði sæll ef þú vildir skilja við letiblóðiS iiann Jolin." „Ég skal athuga málið,“ svaraði hún. „Gefðu mér umhugsunarfrest til mánu- dags — gullið mitt.“ John Wood brosti útundir eyru þeg- ar liann kom heim um kvöldiS. „Martlia,“ sagði hann, „við eruni dottin i lukkupottinn. Nú er öllum okkar áhyggjum lokið — innan skamms syndum við í peningum.“ Hún starði á hann. „HvaS áttu við John. ÆtlarSu þá aS liætta að veSja?“ „Já,“ sagði .Tohn, „ég steinhætti .... það er að segja, ég ætla að veðja á morgun líka. En svo hætti ég. Ég liefi frétt að á morgun hleypur hestur sem heitir Rassabassi og hann vinnur, svo framarlega sem hann verður ekki fyrir eldingu. Hann getur ekki tapað. Eigandinn sagði mér það sjálfur." Mörthu lá við yfirliði en John hélt áfram: „Og heyrðu, Martha. Nú hefi ég veðjað öllu vikukaupinu mínu á hest- ■inn en IpaS er of lítið, svo að ég tók út ])að sem var í sparisjóðsbókinni og húsbóndinn lánaði mér 50 doll- ara. Við græSum stórfé, skaltu sanna, ])ví að ég hefi veðjað tveim þúsund- um á Rassabassa.“ Og nú rotleið yfir Mörthu....... Hún rankaði við sér morguninn eftir. Þá var John farinn út. Og hálf- tima siðar, þegar Glinker hringdi, var Martha ráðin. „Gtinker! Ég skil við hann John og fer með þér,“ sagði hún. Þegar John kom heim um kvöldið hafði hún tekið saman reyturnar og var ferðbúin. Hún sá strax aS maður- inn hennar var óvenju langleitur. „Svo hesturinn vann þá ekki,“ sagði hún hæðnislega. „Nei, liann varð síðastur,“ muldraði John. Hann fór inn í svefnlierbergið án þess að lita til hægri eða vinstri, og Martha elti hann. Hún ætlaði að segja honum eins varlega og hún gæti, að hann hefði tapaS i hjónabandsveS- reiSunum lika. En þegar hún kom inn í herbergið sá hún að fát kom á John og hann roðnaði og flýtti sér að fela eitthvað, sem hann hafði tekið upp úr skúffu. John hafði verið að ná í skammbyss- una sína. Etfir fimm mínútur var Martha kom- in upp til Glinkers. „Þetta verður vist ckki hægt, samt, Glinker," sagði hún. „Ég get ekki far- ið frá honum Jóni núna .... það er ógerningur. Hann er alveg aS sleppa sér. Ég sá hann taka upp skammbyss- una sína, en sem betur fór náði ég í liana og faldi hana. Hann getur ekki fargað sér í bili .... en ef ég fer frá bonum þá drepur hann sig. Þess vegna verð ég að vera hjá honum. Ég vona að þú skiljir þetta, Glinker ....“ „Já,“ muldraði hann. „Ég skil. — Vcrtu sæl, Martha." Morguninn eftir þegar Martha vakn- aði sat .Tohn á rúmstólnum. „Hvað gerðirðu við skammbyssuna mína, Martha?" sagði hann. „ITún var hérna í gærkvöldi, cn nú er hún horf- in.“ „Ég tók hana, John,“ sagði hún. Röddin var mjúk og alúðleg. „Ég tók hana til að afstýra því að þú gerðir fjarstæðu. Við reynum aS vinna upp þetta sem þú hefir tapað.“ .Tohn varð allur eitt bros. „Já, það finnst mér einmitt lika. Þess vegna vcrð ég að fá skammbyssuna strax. Ég fæ tvo dollara út á hana hjá veð- lánaranum, og svo er ég liárviss um að vinna í 3. hlaupinu á veðreiSunum i dag....“ Fólkið tíndist nú sem óðast upp úr klefum sínum, en engan ugg var að sjá meðal þess. Margir fóru iítið klædd- ir, en liins vegar tóku ýmsir með sér hina undarlegustu hluti, sem þeir höfðu fest tryggð við. Skipshöfnin byrjaði að losa björg- unarbátana, þeir voru sextán, auk fjögurra báta úr þöndum striga, sem hægt var að grípa til. Um borð í skipinu voru 2207 manns, en bátarnir tóku ekki nema 1178. Um það vissu farþegarnir ekki og aSeins fáir af skipshöfninni. Flestir hefðu líka.kært sig kollótta, þótt þeim hefði verið það ljóst, á þessu stigi málsins. Þetta skip var ósökkvandi. „GuS sjálf- ur gæti ekki sökkt því, þótt hann vildi," sagði einn skipsmannanna, er það lét úr höfn i Southampton. Þegar farið var að skipa fólkinu i bátana, kom í ijós, að ýmsir töldu sig öruggari um borð i Titanic en á bátkænu þarna úti á Atlantshafi og vildu ekki fara. Hljómsveitin um borð lék ennþá létt lög og sló á strengi værukærðar meðal fólksins. Suma bát- ana tókst ekki að manna til fulls, en þröng varð um aðra, og smátt og smátt varð farþegum almcnnt ljóst, að um lifið gæti veriS að tefla og gott að komast í björgunarbátana. Sú regla var þvi víðast upp tekin, að láta kon- ur og börn ganga fyrir, en leyfa karl- mönnunum síðar að fara, þar sem rúm væri. Skortur á góðum sjómönn- i’in tafði mjög fyrir því að bátunum yrði komið á flot, því að i mörg horn var að líta hjá áhöfninni, og auk ])ess hafði nokkrum skipverjum verið fal- ið að stjórna hverjum björgunarháti. Ringulreiðin fór því vaxandi, og all- margt kvenna og barna varð eftir. Sumt að eigin ósk, en flest vegna skipulagsleysis. Einkum urðu konur og born á þriðja farrými afskipt. Það er enn í minnum haft, hve mis- jafnlega menn brugðust við skilnaði við maka sína. Sumar konur eftirlétu öðrum sæti sín í hátunum og ákváðu að láta eitt yfir sig og maka sína ganga. Nokkrir karhnenn munu hins- vegar jafnvel hafa komist i bátana i dulargervi kvenna. AS lokum var aðeins eftir rúm fyr- 47 manns, cn um 1600 manns um borð. Um þessi sæti var barist, en þar voru tika færSar fórnir. Ungfrú Evans rýrndi þar t. d. fyrir giftri konu, sem átti börn heima, en gekk sjálf í dauð- ann. Og svona mætti lengi telja. Á slíkum stundum er drýgð mörg hetju- dáðin, þótt margir missi stjórn á sjálf- um sér. Loks leysti skipstjórinn skipshöfn- ina frá skyldustörfum. Lokastundin nálgaðist. Titanic var að sökkva. Hver varð að bjarga sér sem hest gegndi. Fimmtán ungþjónar af fyrsta farrými gripu tækifærið og fóru að reykja. Þeir virtust hinir glöðustu vegna þcss, að nú skipti sér enginn af því, hvort þeir reyktu eða ekki. Uppi á þilfari var ihljómsveitin far- in að leika „Hærra minn guð til þin.“ meðan Titanic seig niður í djúpið. í björgunarbátunum, sem voru skammt undan, horfði fólkið á hina hrikalegu atburði i þögulli angist. Enginn veit hver afdrif skipstjór- ans urðu. Sumir halda því fram, að hann hafi skotið sig, en allt bendir til þess að það sé rangt, og einn þeirra, sem af komst, kvaðst hafa séð hann i sjónum með barn á handleggnum rétt eftir að skipið sökk. Titanic-slysið varð niönnum að ýmsu mikill lærdómur, en dýrkeyptur að vísu. ÁSur hafði það ekki tíðkast á farþegaskipum að hafa björgunar- báta fyrir alla, en það breyttist nú skyndilega. Mjög var lika á næstu ár- um deilt um forréttindi farþega á fyrsta farrými, þegar slikir atburðir gerðust. Með Titanic fórust aðeins fjórar af 143 konum á fyrsta farrými (þrjár kusu að verða kyrrá um borð), cn 81 af 179 konum á þriðja farrými. Eitt barn af 29 á fyrsta og öðru far- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.