Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 14
14 FALKINN Lárétt skýring: 1. algeng dánarorsök í liallæri, 6. hæpin heilræði, 12. seðja, 14. fugl, 16. samtenging, 17. korn, 18. auðug, 19. l'.noðri, 20. tveir eins, 21. vatns, 23. temja, 24. mál, 25. frumefni, 26. nafn (arabiskt), 27. púki, 28. hluti af hrifu, 29. stórskáld, 31. hávaði, 32. milli- veggur, 33. ílát, 35. korn, 36. málmur, 39. læt, 42. jökull, 44. fræðimaður, 45. biblíunafn, 47. greind, 48. töluorð, 51. jjjóðliöf ðingi í austurlöndum, 54. gjóta, 55. spurnarorð, 56. á, 57. frum- efni, 58. tímabil, 59. síðan, 60. land- spilda, 61. fornafn, 62. gallium, 63. spámaður, 64. mjög, 65. lengdarein- ing, 66. gera fuglar, 68. skemmta sér, 71. upphaf, 72. veður. Lóðrétt skýring: 1. mannleysa, 2. fara í kaf, 3. — mat þinn tröll, 4. ending, forn, 5. málmur, 7. fram úr liófi, 8. fiskur, 9. álfa, 10. flæmdi burt, 11. laus við, 13. andar- dráttur, 15. birta, 17. leiks, 19. birtist i næsta blaði, 21. óveður, 22. manns- nafn, 23. tryllt, 24. efni, 28. nár, 29. málmur, 30. á hirslu, 31. kennd, 34. flæmi burt, 37. úrslit í hnefaleik, 38. fugl, 40. nem, 41. skora, 43. óhreinka. 44. sjást ekki fyrir, 46. auðkenni, 47. meiða, 49. loga, 50. töluorð, 52. félags- skapar, 53. dráttarvél (þolf.), 55. í Borgarfirði, 57. nefnilega, 59. kvoða, 60. samtenging 63. bókstafur, 66. sama, 67. fæð, 68. sama, 69. agnir, 70. ónefndur. LAUSN Á SÍÐUSTU KKOSSGATU. Lárétt ráðning: 1. fjarki, 6. þröstur, 12. laxár, 14. álkan, 16. ar, 17. sef, 18. vök, 19. S. R., 20. um, 21. boli, 23. aur, 24. ske, 25. Sa, 26. æti, 27. ofn, 28. Fíat, 29. klapp, 31. naust, 32. Óli, 33. pat, 35. kot, 36. Si, 38. net, 42. rá, 44. táp, 45. mjá, 47. Sog, 48. ófríð, 51. Árbær, 54. tröð, 55. fok, 56. ill, 57. ká, 58. tað, 59. fen, 60. ihnýt, 61. of, 62. um, 63. fúi, 64. rún, 65. rn, 66. máski, 68. stapi, 71. foringi, 72. skátar. Lóðrétt ráðning: 1. flaust, 2. jarma, 3. ax, 4. rá, 5. KR, 7. rá, 8. ölvun, 9. skör, 10. tak, 11. un, 13. nei, 15. Grettir, 17. slipp, 19. skass, 21. bæli, 22. ota, 23. afi, 24. siu, 28. fat, 29. kló,' 30. Pan, 31. not, 34. tem, 37. Þróttur, 38. dáð, 40. tjá, 41. for, 43. áfram, 44. tíð, 46. árinn, 47. sælt, 49. röð, 50. son, 52. blý, 53. Fáfnir, 55. feikn, 57. Korpa, 59. Fúsi, 60. húð, 63. fár, 66. Mo, 67. eg, 68. S. K., 69. tá, 70. at. Mistinguette Titanic Framhald af bls. 3. Carenzio. Þau giftust 1948, og hann var ekki eldri en sonur hennar, sem i uppvextinum hafði verið skipaé að kalla mömmu sína „Stóru systur“. Siðustu árin var henni farið að skjöplast á leiksviðinu. Fyrir sex ár- um var æpt að henni í Londop, er hún strandaði í miðju lagi, og í New York varð sýning hennar algert hneyksli 1951. Það var hlegið að lcerl- ingargarminum. 1 Síðustu tvö árin sat hún í helgum stein, ýmist i íbúð sinni í París.eða við Rivierann, innan um alla gim- steinana sína, einmana og yfirgefin, eftir að hafa verið frægasta revyu- Framhald af bls. 11. rými fórst, en aðcins 23 af 76 á þriðja farrými var bjargað. Þetta er einungis stutt endursögn úr nokkrum hluta bókar Walters Lord um hinn hörmulega atburð, er Titanic sökk. Um hann hefir áður verið rit- að svo mikið, að hér verður látið stað- ar numið, þótt margt sé raunar ósagt, sem í frásögur væri færandi. stjarna heimsins i tvo mannsaldra. Og nú nýlega dó hún, 82 ára gömul. — „Sic tran'sit gloria mundi ...“ * LATASTI MAÐUR ENGLANDS. Fyrir nokkru var Anthony Deneh, 18 ára unglingur, dæmdur til að fara á fætur klukkan 6 á hverjum morgni, eða lenda í fangelsi ella. Forsendurn- ar fyrir hinum einkennilega dómi eru þessar: — Móðir hans varð að reka liann af heimilinu eftir að hann hafði barið hana og hótað að drepa hana ef hún léti hann ekki fá peninga. Hann lá alklæddur í rúminu allan daginn og hlustaði á útvarp, því nð ekki nennti hann að iesa. Og á kvöld- in skreiddist hann út og skemmti sér fyrir peninga, sem hann ærði út úr móður sinni. Eftir að hann hafði verið rekinn að heiman flæklist hann til Frakk- lands og flakkaði þar um betlandi, þangað til lögreglan liirti liann. Var hann þá sendur lieim á kostnað sendi- ráðsins. Svo kom hann fyrir rétt. Þegar dómarinn hafði lesið upp úrskurðinn bætti hann við frá eigin brjósti: „Móðir yðar hefir gefið yður færi á að byrja nýtt líf, og ætlar að taka við yður aftur. Ef þér farið á fætur kl. 6 á hýerjum morgni framvegis, skal yður hlift við fangavist. En ef út af því bregður næstu tvö árin, verðið þér sendur beina leið í tukt- húsið.“ Drekklfl CgiIs-□ i STEYPUHRÆRIVÉL VéUr fr« TéUkósl óvnUíu Tálið við oss áður en þér festið kaup annars staðar. Tékkneskar vélar hafa þegar náð mikilli hylli hér á landi. Fyrirspurnum svarað um hæl. STRO JEXPORT-UMBOÐIÐ HEÐINN Sími 7565 (8 línur)

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.