Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 VéMtsði Sig. Sveinbjörnsson h| Skúlatúni 6. — Reykjavík. Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum línuspilum Dekhspilum Dringnótuspilum. Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðurkenndu Anderton spilkoplingar Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir 270 til 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl. Auk þess TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. wtranpr&ttu^- Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað slœrörar, taug- arnar endumœrast. Húðin tekur einnigvið meiri blóðstraum, en kuldiogvœta dragafró henni verðmœt lifefni. Svo sem kunnugt er, hœttir henni til að verða grófgerð, rauðleit og sprungin á þessum tíma a'rs. Einfaldasta raðið við þessu er að nota NIVEA KREM, vegna þess að það in- niheldur Eucerit, sem bœði verndar húðina gegn utanaðkomandi áhrifum og stœlir hana gegn áföllum. AC 181 MUNIÐ að ávallt er mest og best úrvalið af barna- og kvenpeysum í HLÍN Komið og sannfærist. Hvergi lægra verð. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Prjónastofan HLIN H.F. Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. Útsvör 1955 Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1955. Þann dag ber að greiða síðustu afborgun fyrir fasla starfsmenn, sem greiða jafnaðarlcga af kaupi. Atvinnurekendur og aðrir kaupgeriðendur, sem ber skylda til að lialda eftir af kaupi starfsmanna til útsvars- greiðslu, eru alvarlega minntir á að gera skil nú þegar til bæjargjaldkera, en lokaskil fyrir öllum útsvörum 1955 þegar eftir 1. febrúar. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna innheimt með lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálfum, án fleiri að- varana. Reykjavík, 20. janúar 1946. Borgarritarinn. \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.