Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1956, Page 5

Fálkinn - 17.02.1956, Page 5
FÁLKINN 5 •Þetta lét nú í eyruin sem rómantík til að byrja með. En svo liðu ])rjú ár, sem alls ekki voru rómantísk, þangað til hún fékk skilaboð um að hún mætti koma til Teheran. Eftir að hafa fengið alls konar skjöl og skilríki igat hún loksins iagt upp með syni sína tvo og móður sína. Það hét svo, opinberlega, að bún færi í licimsókn til systur sinnar, konu augnlæknisins. Þau höfðu verið búsett í Teheran í nokkur ár. Það lagðisi í Christiane að margvíslegri erfiðleik- ar væri framundan, en móðir hennar, sem var hyggin og heillandi kona, var henni ómetanleg stoð. AFNEITAÐ VIÐ HIRÐINA. Það var árið 1952 sem liún kom til Persíu, landsins sem hún liélt að ætti að verða ættjörð hennar og barna hennar. Enginn liafði komið á flug- völlinn til að taka á móti henni, ekki einu sinni Ali Reza sjálfur. Hann hafði beðið augnlæknirinn, mann Jeanette um að taka við þeim, og nú liðu þrír dagar þangað til Christiane fékk að sjá manninn sinn. Mágur hennar lét þær mæðgurnar og dreng- ina fá tvö herbergi á neðri liæð í húsi sínu, og þar sat hún og beið eftir að hún fengi boð frá konungs- höllinni. Þriðja kvöldið staðnæmdist svartur bíll fyrir utan húsið. Hún var látin fara inn i hann og svo var ekið á fleygiferð að iítilli böll fyrir utan Teheran. Forhengi liafði verið fyrir gluggunum í bílnum, svo að 'hún sæi ekki út, og nú var henni sagt að ganga bakdyramegin inn í þessa litlu böll ... Þar var hún í þrjá daga með manni sinum og síðan var henni ekið aftur til systur Jiennar, með sömu leynd og áður. Heni fór að skiljast, að hún mundi aldrei fá að Játa sjá sig á almanna- færi með manninum sínum, aldrei fara út með honum að borða eða dansa. Sem kona hans átti liún heimt- ingu á að vera kölluð prinsessa, en enginn gerði það. Mágur bennar Jét hana skilja, að hún mundi aldrei verða viðurkennd við hirðina, því að hjóna- l)and prinsins og Evrópukonu, sem ekki liafði bekið rétta trú, mundi verða talið ólöglegt. Næstu þrjú árin gat lnin ekki geng- ið yfir götú án þess að gát væri liöfð á henni. Henni skildist, að jafnvel áður en hún kom til Persíu liafði Persásjah látið njósna um allt sem hún hafðist að, eftir að lnin giftist J)róður Jians. Hún var einmana og mædd, útilokuð frá unilieiminum og oftast fjarri manni sínuin. Þ'au hittust stundum á laun — það var allt og sumt. ÁFALLIÐ MIKLA. En Ali prins bað liana um að láta ekki hugfallast. Þetta væri aðeins millibilsástandi Alvarlegir umbrota- timar væru í Persíu og þess vegna yrði liann að vera nærstaddur. Bráðum mundu koma betri timar og þá gæti þau sest að erlendis og lifað aftur sömu sæluna og fyrstu 18 mánuðina, sem þau voru gift. Það leið oft langur tími svo, að liún sæi l)ann ekki. Honum var falið hvert erindið eftir annað, og oft var hann í Jangferðum. Og þegar liann var ekki í stjórnarerindrekstri var liann látinn líta eftir bómullarekrum sjalisins í Norður-Periu. Ferðir sínar þangað fór liann oft í litilli flugvél sem hann átti sjálfur, og þá var Christiane alltaf Jirædd um líf hans. í október 1954 kom það fram, sem liún liafði alltaf verið lirædd um. FlugvéJin kom ekki aftur, og eftir langa leit fannst ræfillinn af lienni upp i fjöllum, ásamt likinu af prins- inum. Uppáhaldsliundurinn hans lá dauður við liliðina á honum. Ali Rcza prins varð ekki nema 38 ára. Kona hans fékk sorgarfréttina tveimur dögum eftir slysið. Nú fannst henni öll tilvera hennar lirynja i rúst. Þrátt fyrir Jiið ömurlega líf í Teheran hafði hún alltaf elskað Ali jafn lieitt. Það var ekki honum að kenna, að fjölskylda hans liafði látið hana þola allar þessar raunir. En nú var lhin frjáls og gat farið til Frakklands aft- ur. Það liélt hún að minnsta kosti. Og móður liennar datt ekki annað í Jiug. Hún hafði ekki yfirgefið dóttur sína i útlegðinni. FLÓTTINN. Eftir að Ali var dáinn taldi mágtir Christiane, augnlæknirinn, ástæðu til að segja Jienni frá mikilsverðu máli í trúnaði. Soraya drottning hafði ekki eignast afkvæmi og lillar líkur til að hún gæti eignast barn. Ali Reza liafði verið krónprins, og nú var liann dá- inn, „svo að nú er sonur þinn orðinn krónprins í Persíu. Cerir þú þér Ijóst livað það ]>ýðir, Cliristiane?" sagði augnlæknirinn. Hún trúði honum ekki. En einn góðan veðurdag konni tveir prúðbún- ir menn til hennar með ýms skjöl, sem þeir báðu liana að sltrifa undir. Skjölin voru á presnesku og hún neit- aði að undirskrifa skjöl, sem hún skildi ekki orð í. Nú voru þau þýdd fyrir hana og fyrst nú fékk hún að vita, að liún Jiafði verið skiJin frá Ali Reza fyrir tveinmr árum. Hún trúði ekki öðru en að konungsfjöl- skyldan liefði búið þetta til eftir að Ali Reza var dáinn til að liindra að Jmn lrefði rétt til arfs eftir manninn sinn. Hana grunaði ekki neitt að þarna voru stórpólitiskar ástæður á bak við. En hún slírifaði undir og flýði svo á náðir franska sendiráðs- ins í Telieran. Nokkrum dögum síðar heimtaði sjahinn að fá að sjá Ali Patrick. Christiane var dauðlirædd um að barninu yrði rænt frá sér. Og heldur cn ekki neitt lét hún liálfbróður hans fara með lionum. Sjahinn talaði í stundarfjórðung við hinn unga arf- taka sinn, í fyrsta og hingað til siðasta sinn. Skömmu síðar fór sjaliinn og Soraya i langferðalag til Iívrópu og Ameríku. Sjahinn var ekki fyrr kominn út fyrir. landsteinana en Ghristiane fór að géra ráðstafanir til að komast úr landi sjálf. Hún lét sem um stutta ferð væri að ræða, og skyldi mest af farangri sínum eftir í Teheran. Eng- inn vogaði að neita liandhafa stjórnar- passa með nafni Ali prins um burt- fararleyfi. Eða var um að ræða gleymsku lijá vegabréfsskoðuninni? Hún kornst að minnsta líosti af stað og henni létti er hún var komin i flugvélina til Istanbul ásamt móður sinni og drengjunum. Ekkert skeði meðan flugvélin hafði viðstöðu i Beirut í Líbanon. En i Istanbul bættj ist við farþegi, persneskur stjórnar- erindrelvi, .1. Mcliran. Hann lofaði að vera lijálplegur ekkju Jiins látna rík- iserfingja, en í rauninni var liann njósnari frá konungsfjölskyldunni í Teheran, gerður út i ákveðnum erindum. „BARNIÐ ER EIGN KONUNGS- ÆTTARINNAR". Christiane grét af gleði þegar flug- vélin var komin til Róm. Nú gæti nýtt og betra lif byrjað hjá henni og drengjunum. Meliran liafði séð fyrir herbergjum lianda þeim á Hotel Excelsior, en þegar liún ætlaði út stóðu tveir ítalskir lögregluþjónar við dyrnar og bönnuðu Jienni útgöngu. Var lienni nú sagt, að liún gæti ekki lialdið áfram með Ali, nema liún fengi sérstakt leyfi til þess hjá persnesku hirðinni. Hún var fangi ennþá! — Barnið tilheyrir persnesku kon- ungsfjölskyldunni og verður því að hlíta öðrum ákvæðum en borgaralegt fólk, var lienni sagt. Frú Gliolesliy, móðir liennar, tók mi til sinna ráða. Hún var orðin þreytt á þessu. En hún talaði fyrir daufum eyrum. Þá tók hún nýtt ráð. Undir fóðrinu í töskunni hennar var enn 'Uið franska vegahréf dóttur liennar. Hún yrði að nota það til þess að kom- ast af gistihúsinu svo að lítið bæri á, og áfram til Parisar. En meðan þessu fór fram liafði Meliran fengið nýjar fyrirskipanir frá Telieran og nú setti hann Christiane þessi skilyrði: a. að hún viðurkenndi að drengur- inn tilheyrði konungsfjölskyld- unni, b. að 'hún samþykkti gerðir sjalisins um ríkiserfðir, c. að hún lofaði þvi að sonur liennar yrði alinn upp í Sviss, og að hún mætti ekki sjá Jiann nema einu sinni í viku. Af italslvri liálfu var lienni ráðið til að ganga að bessu. Það var málamiðl- un og barnið var ekki beinlinis tekið frá henni. í Sviss gæti kannske tekist að komast að betri tilhögun í málinu. I rauninn liafði liún eklti um neitt að velja. Hún skrifaði undir og fór svo með Meliran á Jieiniavistarskóla skarnmt frá luuisanne, þar sem allt var undirbúið til að taka á móti Ali Patrick. Drengurinn var allt i einu orðinn erfingi að stóru ríki og ö!i veröldin fylgdist með afdrifum Jians. En eitt skilyrði setti Cliristiane áð- ur en lnin skrifaði undir og það var að drengurinn yrði aldrci fluttur til Persiu gegn vilja liennar. Henni var gefið drengskaparlieit um það. Og svo byrjaði rikisarfi Persa nám- ið i skólanum í Lausanne en móðir Jians settist að skammt frá, til að gcta liitt drenginn á liverjum sunnu- degi. NÝR FLÓTTI. Hún liafði aðeins gengið að þessu til að fá ráðrúm til að ná betri lausn á inálinu. Og ekki leið á löngu áður en lagt var á nýjan flótta. í tilefni af lionum kom liálfbróðir sjahsins, Amid Reza Pahlevi til París- ar. Hann var gramur' cr fjórir alvar- Jegir menn tóku á nióti honum á flug- vellinum. Þeir vissu að hann var i al- varlegum ‘erindagerðum. Tveimur dögum áður, 21. mars, liafði nýi rikiserfinginn nfl. horfið frá Framhald á bls. 11. Sjahinn Mohammed Reza Pahlevi setur þingið. Hjá honum standa fjórir bræður hans. Frá v.: Achmad, Ali, Abdul og Golam. Ali beið bana í flugslysi nokkrum dögum eftir að myndin var tekin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.