Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1956, Side 9

Fálkinn - 17.02.1956, Side 9
FÁLKINN 9 i lnig að hvorki herra Martin eða l)le.sstið frúin mnndn taka mér illa upp 'þótt ég kænvi í dag. — Nei, alls ekki, svaraði Alix, — ég vona að það verði ganvan í veisl- unni! — Já, nvaður vonar það, sagði lvann blátt áfranv. — Það er ganvan að fá að éta eins og maður getur í sig látið og vita að nvaður þarf ekki að borga fyrir það. Hann er rausnarlegur, óð- alseigandinn, þegar hann vill það við ltafa. En nvér datt í hug að hitta yður og spyrja hvort ég eigi að gera eitt- Itvað við blónvin áðttr en þér farið i ferðalagið. Vitið þér ekki, svona hér unv bil, hvenær þér komið aftur? — Ég ætla ekki í neitt ferðalag! Georg góndi á lvana. — Ha, ætlið þér ekki til London á morgun? — Nei. Hver lvefir logið þvi i yður, Georg? — Ég hitti nvanninn yðar hérna siiður á vegi í gær. Hann sagði að þið ætluðuð bæði til London á morg- un, og að hann vissi ekki hvenær þið munduð koma aftur. — — Hvaða bull er þetta, sagði Alix og hló, — þér hljótið að hafa nvisskilið hann! Og unv leið fór hún að velta því fvrir sér, lvvað vakað lvefði fyrir Ger- ald nveð þvi að leiða ganvla nvanninn í villu. Fara til London! Hún hafði alls ckki httgsað sér að fara til I.on- don framar. — Ég lveft andstyggð á London, sagði lvún allt i einu, lvvöss. — Jæja, sagði Georg, — ég hefi þá misskilið lvann og þó fannst nvér ótví- rætt að hann segði þetta. Mér þykir vænt unv að þér verðið kyrr hérna. Mér er lika lítið gefið unv allt óða- gotið nú á dögum, og London hefi ég engar mætur á. Ég lvefi aldrei þurft að fara þangað. Svo er líka langtum of mikið af bílunv, og fólk senv ein- lvvern tínva hefir eignast bíl getur aldrei totlað nokkurs staðar. Hann lverra Anves, sem átti þetta lvús, var einstakur nvyndarmaður og gæðablóð þangað ti! hann keypti sér bílinn. Og undir eins og lvann lvafði átt hann cinn nvánuð, seldi hann húsið, eftir að hafa kostað til þess stórfé, fyrir vatnsleiðslu i öll svefnherbergin, raf- magnsljós og þess háttar. Þessa pen- inga fáið þér aldrei aftur, herra Anves, sagði ég við hann. En lvann sagði við nvig að tvö þúsund skyldi hann fá, ekki eyri nvinna. Og lvann fékk pen- ingana, sá skolli! — Hann fékk þrjú þúsund, sagði Alix brosandi. — Tvö þúsund, svaraði Georg, — það var verðið sem þeir konvu sér sarnan unv. — Nei, það voru þrjú þúsund, sagði Alix. — Kvenfólk hefir eklcert vit á kaupnvennsku, sagði Georg og sat við sinn keip. — Ætlið þér að segja vnér að lverra Ames hafi verið svo bíræf- inn að heinvta þrjú þúsund af yður fyrir húsið? — Havvn heinvtaði það ekki af nvér, lieldur af manninum nvínum. Georg fór að dútla við blómin. — Húsið kostaði tvö þúsund, sagði liann þrár. Alix lvirti ekki unv að sannfæra lvann. Hún fór að öðru blómabeði og týndi í stóran vönd af blómunv. Þeg- ar lvivn nálgaðist lvúsið vvveð ilnvandi blómvöndinn konv hún auga á eitt- hvað brúnleitt, sevn lá í geil nvilli Iveða. Hún nam staðar og tók það upp, — það var nvinnisbók mannsins lvennar. Ilún fletti fyrstu blöðununv og lvafði .gavnan af. Hún lvafði frá fvrstu tekið efitr þvi að þó að Gerald væri laus í rásinni var hann gæddur þeinv dyggðunv, senv lveita nákvævnni og reglusenvi. Hann nvat vvvikits, að vnaturinn kævvvi á borðið á réttuní tínva, og gcrði sér nákvænva stunda- töfiu fyrir daginn sevn fór í lvönd. Hún blaðaði áfravn og rakst á þetta, daginn 14. nvai: „Giftist Alix í Saint Peters kl. 2.30.“ — Þetta er nú nveiri bullukelinn, sagði Atix og blaðaði áfranv. Miðvikudag 18. júni — nei, það er einnvitt í dag! Við þessa dagsetningu stóð skrifað með lvinni snyrtilegu og settu ritlvönd Geralds: „KI. 9 e. lv.“ Ekkert annað. Hvað ætlaðist Gerald fyrir klukkan rvíu? Atix hugsaði sig unv. Hún brosti, er ihenni datt i lvug, að ef svona hefði staðið í skáldsögu, vnundi dag- bókin geyvvva einhverjar gífurlegar uppljóstranir síðar. Að likindum nvundi nafnið á lvinni konunni hafa staðið þarna þá. En hún blaðaði áfranv. Þar voru skrifaðar klukku- stundir, fundir, leyndardónvsfullar athugasemdir viðvíkjandi viðskipta- vinuvn, en aðeins eitt konunafn — hennar sjálfrar. En þegar hún stakk nvinnisbókinni í vasann og hélt áfranv vneð blónvin sin, var henni sanvt órótt innanbrjósts. Það sevn Dick Windford lvafði sagt jvrengdi sér inn í hug lvennar, nærri þvi eins og lvann lvefði staðið við lvliðina á henni og endurtekið orðin: „Þetta er ger-ókunnugur nvaður. Þú veist engin deili á honum.“ Það var satt. Hvað vissi lvún eigin- lega unv lvann, þegar öllu var á botn- inn ivvolft? Gerald var að nvinnsta kosti fjörutiu ára. Og á fjörutíu ára lífsleið lvlavvt einhver kona að hafa orðið á vegi lvans ... Alix reyndi að lvrista þetta af sér. Hún vvvátti ekki láta svona hugsanir ná tökunv á sér. Hún lvafði annað vvvik- ilsverðara að Ivugsa unv. Átti lvún áð segja Gerald að Dick Windyford hefði sínvað, eða á tti hún að þegja yfir því? Hún varð að gera ráð fyrir þeinv nvöguleika að Gerald hefði kannske rekist á Dick í þorpinu. En þá vnundi lvann vafalaust segja henni frá því undir eins og hann kænvi lveinv, svo að hún þurfti ekki að lvafa áhyggjur af þvi. En ef ekki — lvvað þá? Alix var helst á þvi að réttast væri að minnast ekki á það. Ef hún segði Gerald frá þvi, nvundi hann vafalaust stinga upp á að þau byðu Dick heinv. Og þá nvundi hún neyðast til að segja frá, að Dick lvefði sjálfur stungið upp á að konva, og að hún lvefði fundið sér átyllu til að afstýra því. Og ef Gerald spyrði lvana svo hvers vegna hún hefði gert það — hverju átti hún þá að svara? Segja ivonunv draumana? Þá nvundi hann bara hlæja — eða það senv verra var: konvast að raun unv að lviin tryði á draunva, en það gerði lvann ekki sjálfur. Loks afréð Alix, þó ekki væri iaust við að hún blygðaðist sín fyrir það, að þegja alveg unv þetta. Þetta var í fyrsta sinn sem hún leyndi nvanninn sinn nokkru, og henni varð lválf flök- urt við þá tilhugsun. Þegar hún lveyrði að Gerald var að kovna heinv, rétt fyrir hádegisverðinn, flýtti hún sér út i eldhúsið og iét sevn hún væri önnunv kafin við nvat- inn, til þess að láta ekki bera á þvi lvve órótt henni var. Húvf sá þegar, að Gerald tvafði ekki hitt Dick Windyford. Henni létti við Jvað, en þótti það þó nviðivr í aðra röndina. Nú varð hún að búa yfir leyndarvvváli sinu áfravn. Það var ekki fyrr en eftir fljót- étinn vnálsverð, er þau voru sest inn i dagstofuna, þar senv nvilt loft nveð blónvailnv streynvdi inn uvn opna gluggana, að Alix nvundi eftir vninnis- bókinni. — Hérna er dálítið, sevvv þú hefir ætiað að nota sevn blömaáburð, sagði hún og fleygði kverinu til hans. — Hefi ég nvisst hana i blóvna- beðið? — Já. Og nú veit ég öll Jvín leyndar- nvál. — Ég er sýkn, sagði Gerald og lvristi höfuðið. — Hvernig skýrir þú þennan fund, klukkan niu í kvöld? — Nú, það, ja... Það konv á lvann, en svo brosti lvann eins og honunv dytti eitthvað skevnnvtiiegt í hug. — Ég ætla að hitta ljómandi fallega stúlkiv, Alix. Hún er nveð jarpt hár og blá augu, og talsvert lík þér. — Ég skil þig ekki, sagði Alix, og lést vera byrst, — þú ætlar að reyna að snúa þig út úr þessu? — Nei, engan veginn. Það minnir mig bara á að ég Jvarf að framkalia filnvu í kvöld, og að Jvú verður að lvjálpa vnér. Gerald gerði nvikið af myndatök- uvn. Hann ivafði nokkuð gavnalt tæki en nveð ágætri linsu, og lvann fram- kailaði jafnan nvyndirnar sinar sjálf- ur í skonsu i kjallaranmn, sem hann lvafði gert divnnva. — Og það ætlar ]vú að gera stund- víslega klukkan níu? sagði Aiix ert- andi. Gerald virtist þykkjast við. — Heyrðu, góða vnín, sagði hann með dálitluvn grenvjuhreinv, — nvaður verður að ætla lvverju verki sinn tinva, annars fer allt i ólestri. Alix sat þegjandi nokkrar minútur og horfði á vnann sinn, senv hallaði sér aftur i stólnunv, andlitið sást skýrt því að dinnnt var á bak við. Ailt í einu greip hana tryllingsleg hræðsla — það var ónvögulegt að segja hvaðan hún var sprottin, en áður en Alix gat við sig ráðið hrópaði hún: — Ó, Gerald, bara að ég vissi dá- litið vvveira unv Jvig! Hann sneri sér undrandi að lvenni: — Æ, góða Alix, þú veist allt uvn nvig. Ég hcfi sagt Jvér frá barnæsku nvinni í Northunvberland og veru nvinni i Suður-Afriku, og frá siðustu tíu árununv í Kanada, þar senv ég konvst i álnir. — .Tá, frá braskinu, sagði Alix fyrirlitlega. Nú hló Gerald. — Ég slcil ekki lvvað þú átt við — ástavnál. Alltaf erivð Jvið konurnar sjálfunv ykkar likar. Þið lvafið ekkert ganvan af neinu nenva persónuiegum atburðunv. Alix var þurr i kverkunum og taut- aði loðvnælt: — Já, eittlvvað 'hlýtur að hafa konv- ið fyrir þig — ástabrall. Ég á við — ef ég lvefði bara vitað ... Svo varð þögn fáeinar mínútur. Gerald hnykiaði brúnirnar. Ráðaleys- issvipur konv á andlitið. Þegar lvann tók til nváls aftur var lvann alvarleg- ur, en alls ekki ástúðlegur eins og fyrir stuttri stundu. — Heldurðu að það væri lvyggilegt af Jvér, Alix — að fara að rifja upp ganvlar Bláskeggssögur? Vist hefi ég hitt konur uvvv ævina, ég neita ]vvi ekki. En ég segi þér satt, að engin þeirra hefir verið nvér nokkurs virði. Röddin var svo alvarleg að Alix gerði sig ánægða vneð svarið. — Ertu nú ánægð, Alix? spurði lvann brosandi. Svo starði hann á lvana og forvitni brá fyrir i augunum. — Hvernig stendur á að þér dettur svona i hug i kvötd? Alix stóð upp og fór að ganga unv gólf. — Ég — ég veit ekki, sagði hún. — Mér Ivefir verið svo órótt í allan dag. — Það er einkennilegt, sagði Ger- ald lágrónva, cins og lvann væri að tala við sjálfan sig. — Mjög einkenni- legt. — Hvers vegna er það einkenni- legt? — Æ, góða, vertu ckki svona æst. Ég átti við að það væri einkennilegt, vegna þess að þú ert svo róleg og þýð að jafnaði. Alix reyndi að brosa. — Það er eins og gert lvafi verið allsherjar sanvsæri til að konva vnér i vont skap í dag, sagði lvún. — Meira að segja lvafði lvann Georg ganvli fengið þá flugu að við ætluðum til London í dag. Hann sagði að þú hefðir sagt sér það. —- Hvar hittirðu hann? spurði Ger- ald sætsúr. — Hann kovvv lvingað til að vinna í dag í staðinn fyrir að konva á föstu- daginn. — Bölvaður karl-asninn! sagði Gerald heiftarlega. Alix starði forviða á lvann. Andlitið var afmyndað af bræði, hún hafði aldrei séð lvann svona reiðan. Þegav Ivann tók eftir hve lvissa hún varð, reyndi lvann að lvenvja skapsmunina. — Jú, víst er lvann asni, sagði hann nvaldandi í nvóann. — Ilvað sagðirðu við hann — úr því að honum datt þetta í hug? — Ég? Eg lvefi ekkert sagt. Að nvinnsta kosti — jú, það er rétt, nú man ég það! Ég nvinntist víst eitthvað á London og á nvorgun, og það er svo að sjá sem lvann lvafi haldið að það væri alvara. Eða þá að lvann lvefir ekki gripið það senv ég sagði. Sagðir þú honunv ekki að þetta væri vit- leysa? Hann beið svarsins vvveð eftirvænt- ingu. — Jú, vitanlega. En þú veist að þegar gamalnvenni eins og hann lvafa tckið eitthvað í sig — þá er þeinv ekki uvn þokandi. Og svo sagði lvún Gerald hve þrár hann hefði vcrið þegar þau minntust á kaupverðið á lvúsinu. Gerald þagði unv stund, en svo sagði lvann hægt: — Anves féllst á tvö þúsund út í hönd og afganginn nveð afborgununv. Það er líklega af þvi, senv nviskiln- ingurinn stafar. — Já, það er sennilegt, sagði Alix, Skövvvnvu síðar leit hún á khvkkuna og benti á lvana: — Jæja, nú verðuvvv við vist að fara vviður í kjallara, Ger- ald. Klukkan er orðin fivvvnv mínútur yfir. KynJegt bros færðist yfir andlit Geralds. — Ég lvefi breytt áætlun, sagði lvann rólega, — ég ætla ekki að franv- kalla nvyndirnar í kvöld. Það er nvargt einkennilegt við konu- sálina. Þegar Alix fór að hátta þetta nviðvikudagskvöld var friður og ró i huga lvennar. Hanvingja hennar, sem Framhald í næsta blaði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.