Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.02.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. likamslýti, 5. ínatur, 10. mæla, 11. öiljóð, 13. atvinnurekstur, 14. selur, l(i. á hönd, 17. sérhljóðar, 19. náttúra, 21. hjálp, 22. rödd, 23. fálm, 24. dana- prins (]tf.), 2(i. fönn, 28. fæðist, 29. krydd (l)f.), 31. forskeyti, 32. mynt. 33. það sent hjörninn gengur á, 35. lengra frá sjó, 37. endi, 38. sérhljóðar. 40. á ihurð, 43. verslun við Laugaveg- inn, 47. sífellt, 49. greinir (viðskeytt- ur), 51. höfuðborg, 53. muldur, 54. út- skagi, 56. rándýr, 57. ónæði, 58. mót, 59. kusk, 61. hefi valdið, 62. á lyfseðli, 63. tók undir, 64. land í Asíu, 66. end- ing, 67. fulikominn, 69. svarti dauði, 71. skelfilegir athurðir, 72. gosstöð. Lóðrétt skýring: 1. sýsla, 2. beita, 3. munaðarvara. 4. fljót í Asíu, 6. húsgagn, 7. húsarúst, 8. sætti ntig við, 9. guð, 10. verða súr, 12. höfðingskapur, 13. aka aftur á bak, 15. starfar, 16. yfirnáttúruleg vera, 18. ÁSKORI/M! Þvoið með einhverju af gömlu þvottaefnunum. Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem að- eins tala um hvítan þvott Reynið síðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvítt. J;í. reyniO þan öll og: niður- itaða >ðar inun rcrða SKILAR YDUR OMO HEIMSINS HVÍmsm ÞVOTTII Áskorun til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaeíni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið siðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tinið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim i hina glitrandi froðu Omo-þvotta- efnisins. Þegar komið er að þvi að strauja þvottinn, þá gerið samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tima áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhrein- indi eða bletti, þá er eitt víst, að það skilar þér hvít- asta þvotti í heimi. X-OMO 8/4-1725-50 lætur til sín heyra, 20. ræktuðu landi, 23. raklendi, 25. álít, 27. drykkur, 28. bókstafur, 30. glampi, 32. nísk, 34. fyrirgangur, 36. spil, 39. vinir, 40. sundstaður, 41. söngrödd, 42. gras- geiri, 43. harefli, 44. handagangur, 45. flöktandi, 46. rcykti, 48. veiðitæki, 50. einhver, 52. veiðitæki, 54. rímna- persóna, 55. samsafn, 58. lokaorð, 60. hragðefni, 63. kviða, 65. áhald, 68. á ullardúk, 70. frumefni. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. ermar, 5. áfram, 10. sneið, 11. lagin, 13. mi, 14. kram, 16. bæta, 17. ás, 19. úlf, 21. ala, 22. áði, 23. kné, 24. fals, 26. lunga, 28. hvað, 29. frökk, 31. lúi, 32. sveru, 33. Genua, 35. Römer, 37. ég, 38. ná, 40. nugga, 43. annar, 47. ídýfa, 49. gól, 51. alæta, 53. krás, 54. Balbó, 56. snót, 57. kar, 58. jór, 59. upp, 61. Amu, 62. ám, 63. gula, 64. mara, 66. ar, 67. bjarg, 69. lagst, 71. istað, 72. elgir. Lóðrétt ráðning: 1. en, 2. rek, 3. Mira, 4. aðall, 6. l'læða, 7. rati, 8. aga, 9. mi, 10. silar, 12. nánar, 13. mú'ffa, 15. maula, 1(5. bágir, 18. séður, 20. flög, 23. kver, 25. ske, 27. nú, 28. hve, 30. knega, 32. smána, 34. ugg, 36. önn, 39. síkka, 40. nýár, 41. ufs, 42. agara, 43. album, 44. als, 45. ræna, 46. matur, 48. dramb, 50. ól, 52. tómat, 54. bólga, 55. ópall, 58. jurt, 60. Prag, 63. gas, 65. agi, 68. J. í., 70. S. B. — Guði sé lof að þeir skyldu beygja sig á síðustu stundu! — Maðurinn minn dó snögglega, að- eins viku eftir að við^giftumst. — Jæja, þá hefir hann ekki kvalist lengi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.