Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1956, Síða 15

Fálkinn - 17.02.1956, Síða 15
FÁLKINN 15 t Sá árangur, sem þér sækisl eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Oskaðlegt þvotti og höndum % Garðræktendur í Reykjavík Þeir er óska eftir að fá útsæðiskartöflur í vor geri pönt- un hjá skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, sími 81000, fyrir 29. febrúar n. k. Rœktunarráðunautur Reykjavíkur E. B. Malmquist. FÓRNARLAMB KU KLUX KLAN. — Framhald af bls. 2. þegar hann liefði verið yfirheyrður. Ég krafðist að fá að vera viSstaddur yfirlieyrsluna. En cg varS að bíSa tiu mínútur, meSan „fanginn væri þveginn og plástraður". ÞaS var hræðilegt að sjá hann. Lögreglan mun hafa haldið, að eng- in fengist til að verja hann og þess vegna farið að skeyta skapi sínu á honum strax. Ég náði í hann inn í klefa og fékk ekki orð upp úr honum fyrr en eftir langa stund. Hann sagð- ist hafa dottið um líkið og orðið hræddur og tekið til fótanna og rek- ist á lögregluþjóninn. Ég var viss tim að hann sagði satt. Hálfum mánuði síðar kom málið fyrir rétt. Ég hafði sýnt fram a, að stúlkan hefði verið myrt mörgum klukkutímum áður en svertinginn var þandtekinn, en að hann hafi farið frá vinnu sinni hálftíma áður, svo að hann hlaut að vera sýkn saka. Ég færði einnig sönnur á, aS fanginn liefði sætt ómannúðlegri meðferð. Og svo var George Jonas Washington Nelson sýknaður og fór aftur heim til sin sem frjáls maður. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. SkrifiS eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. En líklega hefi ég gert honum bjarnargreiða með þvi að verja hann. Ef ég hefði ekki gert það hefði hann verið dæmdur til dauða og ríkið hefði annast aftökuna. En viku eftir sýkn- unina fannst hann dauður í brekku skammt fyrir utan bæinn. Ku Klux Klan hafði tekið að sér að stúta honum, úr þvi að dómstól- arnir gerðu það ekki! ódý* uí|pllituI1 V Biaiaddin^oW°upptótUTv. Krómspegih sterkom h a si<al °8 yiornum. oíninn tisáfyi^1^. e'inn Uter) 1 JP^ 'wefftt- l a . „irnrFff .. ' z. — Ég var svo óheppinn að týna sjálfblekungnum mínum rétt fyrir jólin!

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.