Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 LITLA SAGAN. SIGFIJS SELVÍK var bókavinur af lífi og sál og lifði á eignum sínum. Hann elskaði allar gömlu skræðurnar í hillunum, sem þöktu alla veggi víð- ast 'hvar í íbúðinni. Persónulega var hann fremur þurr á manninn og ófélagslyndur. Hann átti enga einlæga vini og kærði sig heldur ekkert um það, því að bæk- urnar voru honum nóg. Sem stráknr i skóla hafði hann verið kallaður Súri-Sigfús, og aldrei brosti hann nema þegar hann eignaðist nýja bók. Honum hafði lengi verið raun að því, að 'hann átti ekki fyrstu útgáfuna af „Pétri Paars“ eftir Holberg. Hann hafði spurst fyrir um hana á ferðuin sinum innanlands og utan. Svo að það var ekki furða þó að hann glennii upp augun er liann sá þessa auglýs- irigu i kvöldblaðinu: „Fyrsta útgáfa af „Pétri Paars“, prentuð í KhÖfn 1720, til sölu fyrir sanngjarnt verð hjá Olgeiri hóksala." Því miður var klukkan orðin 11 cr hann las þetta, svo að lrann varð að bíða til morguns. Það var tiu kilómetra leið beiman frá Sigfúsi til bóksalans, en hann setti það ekki fyrir sig, því að hann átti gamlan bilskrjóð, sem nvundi komast þetta á hálftíma. Selvík einsetti sér að standa við dyrnar þegar bóksalinn opnaði morguninn eftir. Seivík varð andvaka um nóttina, hann blakkaði svo mikið til. Hann fór á fætur í aftureldingu, fékk sér matarbita og athugaði livort billinn væri ferðafær. Hann vildi ckki eiga á hættu að leiðangurinn strandaði á sótugu kerti eða sprungnu lijóli. Veðrið var einstaklega failegt um morguninn og það lá vel á Sigfúsi, er bann brunaði af stað. Venjulega lók hann því fjarri að lofa fóiki að setjast upp í hjá sér. En það var annað mál í dag. Hann hleypti inn stúlku, sem liafði rétt upp höndina. Hann vildi vera öllurn ljúfur i dag. „Gerið þér svo vel, ungfrú,“ sagði liann bliður. „Þér munuð ætla út í Mjóuvik eins og ég!“ Hún brosti og settist fram i bjá Sigfúsi. „Gott er nú veðrið," sagði bann. „Þetita er nú meiri bliðan-“ Þau töluðu saman um alla heinva og geinva, hókavinurinn og ungfrúin, og vitanlega barst talið von bráðar að bókunv. „Hafið þér gaman af bókunv?" spurði lvann. „Ekki sérlega. Ég les að visu tals- vert, en ég hefi aldrei skilið i fóllci, senv lvefir ganvan af að ,‘yifna bókunv.“ Sigfús lét aldrei undir höfuð leggj- ast að tala nváli bókavinanna, og nú hélt lvann tuttugu minútna fyrirlest- ur unv yndið af bókasöfnun, en stúllc- an lvlustaði á nveð athygli. „Engin gleði er nveiri en gleði bóka- vinarins, þegar lvann kenvst yfir ein- tak af einhverri sjaldgæfri lvók,“ sagði Sigfús. Honum þótti vænt unv að sjá að stúlkan virtist geta skilið í þeirri gleði. % . 46 $ 3 GREÍFINN AF ST. GERMAIN — mesti ævintýramaöur sögunnar 'Uann þóttist vcra 2000 ára gamall. AÐ er ekki ný bóla að nvonn villi á sér heinvildir og látist vera aðrir en þeir eru. En það verður frægast i sögunni, er slíkum mönnunv tekst að ginna þjóðhöfðingja og konvast i hávegu lvjá hirðununv og lifa þar i vei- lystingunv. Unv eitt skeið var þetta algengt bjá Englandskonungunv og i páfagarði, og við hirð Mariu Tlveresiu i Wieri og madanve Ponvpadour i Versailles. — Sá senv orðið hefir einna frægastur fyrir að ginna höfðingja eins og þurs er greifinn af St. Germain. Auk frönskunnar talaði lvann rússnesku, iþýsku, spönsku, ítölsku og ensku vel. Hann brcytti oft unv nafn, en kunnast- ur varð hann seriv greifinn af St. Gernvain og Weldona. Síðari tínva rannsóknir lvafa leitt i ljós að lvann var portúgalskur Gyðingur. Greifinn var fríður sýnunv og kvenfólkið sveinvaði kringunv hann eins og flugur kringunv sykurnvola. En karlnvenirnir dáð- ust að honunv líka. Hann var tón- skáld og lék ágætlega á fiðlu, og einnig vissi hann nvikið i efna- fræði. Einu sinni var lvann kynntur 85 ára greifafrú á lvirðdansleik í Versailles. „Þér eruð kannskp sonarsonur þess greifa af St. Germain sem ég þekkti þegar ég var ung,“ sagði hún. Saint Gernvain brosti rauna- lega til hennar. „Það tekur nvig sárt að þér skuluð ekki þekkja mig aftur,“ sagði hann. „Hafið þér gleymt þcgar við vorunv sanv- an i gondólasiglingum i Venezia, þeg'ar þér voruð 17 ára og áttuð heinva hjá frænku yðar i Vene- zia?“ Ganvla konan varð forviða. Leyfði þessi ungi nvaður sér að gera gys að lvenni? „Það eru bráðunv 70 ár síðan,“ hvislaði lvún. En eftir dálitla stund sagði greifinn: „Munið þér tunglskins- kvöldið forðum, þegar þér nvisst- uð skóinn yðar útbyrðis og ég náði í hann? Og þér gáfuð nvér svolítið nisti i þakklætisskyni." Ganvla konan lvefir sjálfsagt nvunað það, þvi að hún rak upp óp og hneig út af nveðvitundar- laus. Greifinn sór og sárt við lagði að lvann væri yfir 2000 ára ganv- all. Hann Ivefði verið viðstaddur krossfcstingu Krists og verið góð- kunningi postulanna. Hann lét sérstaklega mikið yfir því hve ágætir nvenn Pétur og Jóhannes lvefðu verið. Meðal annarra vina sinna nefndi hann Karv mikla og Mariu Stuart. Greifinn hafði að sjálfsögðu verið viðstaddur þegar Rizzio var drepinn, „en ég gat ekki afstýrt ódæðinu,“ sagði hann. St. Gernvain eignaðist vvvarga áhrifanvikla og ríka vini, og þeir voru eftirlátir við hann er það spurðist að han gæti búið til gull úr blýi. Þvi að flestir rikis- sjóðir voru þá í líku standi og þeir voru á vorum dögunv. En reynsla þjóðhöfðingjanna varð yfirleitt sú, að þeir voru fátæk- ari þegar tilraununv greifans lauk — en þá var hann horfinn. En greifinn átti líka annað, senv ekki var verra, nfl. lífselix- irinn, senv gat gefið eilífa æsku. Það nvun hafa verið þess vegna senv Karl prins af Hessen bauð svindlaranunv heinv í höll sina, Louisenlund (Ziegcllvof hét hún áður) í Suður-Jótlandi. Karl prins var hjátrúarfullur og greifinn sá fljótt, að þar var nvaður, senv lvægt var að leika á. Sátu þeir fravvv á nætur og særðu franv anda fravvvliðinna og Egyptaguðina Isis og Osiris. Greifinn var fróður unv ginv- steina og taldi prinsinunv trú unv að lvann gæti búið þá til. Stofnaði prinsinn nú gimsteinagerð handa greifanum í Eckernförde, en nokkru síðar dó grcifinn, í febrú- ar 1784. Brást prinsinn reiður við er lvann fann lvvergi uppskriftina að ginvstoinunum. Leitaði lvann vandlega í reytunv greifans en varð einskis vísari. Greifinn af Saint-Gernvain nvun hafa verið unv sjötugt er lvann dó. Hann liggur grafinn við eina stoðina í Nikolai-kirkjunni i Eckernförde. Engin áletrun eru á gröfinni, en dultrúað fólk gerir sér oft ferð þangað að sækja þrótt. Þrátt fyrir allt er þessi svindl- ari i hávegunv hafður hjá ýmsum dultrúarflokkum. T. d. er lvann tilbeðinn scnv lvelgur nvaður hjá sérkreddusöfnuðunv í Anveríku. Það er víst að greifinn lét eftir sig ekkju, senv dó á fátækrahæli i Eckernförde árið 1823. & v- I "4, k/ % % „Viljið þér stansa þarna á horninu," sagði lvún þegar þau kovnu að fyrstu húsaþyrpingunni i Mjóuvík, „og þakka yður innilega fyrir flutninginn. Ég lveld að nvér sé farið að skiljast að það geti verið gavvvan að safna bókum.“ Sigfús lvrosti þegar hann kvaddi stúlkuna. Þvi að það var alltaf gleði- legt að fá fólk á sitt nvál. Hann varð að aka talsvert unv göt- urnar í Mjóuvik áður cn lvann fann bóksalann. Þegar lvann konv að bóka- versluninni gat hann ekki betur séð en að hún væri opin, og lvanvv hljóp við fót að dyrunum undir cins og lvann lvafði lagt bílnunv sinunv. Það var svoddan asi á honunv að lvann rakst á unga stúlku, senv var að konva út. „Ó, þarna eruð þér þá,“ tísti stúlk- an, og Sigfús sá þegar, að þar var konvinn farjveginn lvans. „Það var Framhald á bls. 14. HÁA BRJÓSTLÍNAN er sýnd hér á þessunv gráa jersey-kjól frá Gres. Mjúkar fellingar liggja frá öxlinni ofan að sléttum þröngunv bolnum og mittið er afmarkað með belti úr sama efni. Pilsið er snváfellt á hliðunum. NÝTT NAFN á hinvni tiskunnar, Ciséle, fravvskt tískuhús og frá því er þessi tíska komin. Mjög þröngt pils nveð lausunv, rykktunv dúk á ann- arri hliðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.