Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN „Næturgalinn“ Framhald af bls. 9. talað meira um það núna. Einh'vern tíma seinna. — Nei, sagði hann óþolinmóður. — Ég vil vita hvernig það fór. — Við höfðum verið gift í mánuð. Ég var einstaklega góð við manninn minn, sem var miklu eldri en ég. Góð og nœrgætin. Hann talaði oft um það við nágrannana. Þeir vissu allir nð ég var fyrirmyndar kona. Ég hitaði alltaf sjálf kaffi handa honum á lcvöldin. Eitt kvöldið þegar við vor- um ein heima, læddi ég ofurlitlu af eitrinu í hollann hans ... Alix þagnaði aftur og þræddi nýjan spotta á nálina. Hún, sem aldrci á æv- inni hafði leikið, gat keppt við hestn leikkonur heimsins þessa stundina. Hún lifði sig i raun og veru inn i hlutverk kaldrifjaðs eiturbyrlara. — Þetta gekk ofur rólega. Ég sal og horfði á hann. Hann geispaði og sagðist þurfa að fá sér lireint loft. En svo gat hann ekki staðið upp úr stóln- um. Hann dó strax. Hún þagði og bros lék um varirnar. Klukkuna vantaði kortér í niu. Nú hlaut I)ick að fara að koma. — IIve há var líftryggingin? — Kringum tvö þúsund sterlings- pund. En ég braskaði með peningana og tapaði þeim öllum. Og svo varð ég að fara á skrifstofu aftur. En ég hafði ekki hugsað mér að verða þar lengi. Ég hitti annan mann. Á skrifstofunni tók ég gamla ættarnafnið mitt upp aftur. Hann vissi ekki að ég hafði verið gift áður. Hann var fremur ung- ur, laglegur maður og átti talsvert til. Við giftumst í kyrrbei í Sussex. Hann vildi ekki kaupa lífsábyrgð en vitan- lega gerði hann erfðaskrá og arfleiddi mig að öllu sínu. Honum þótti tíka gott að ég hitaði kaffið sjálf, alveg eins og fyrra manninum minum. Alix brosti hugsandi og sagði svo ofur rólega: — Ég liita gott kaffi. Svo hélt hún áfram: — Ég eignaðist ýmsa kunningja þarna í bænum. Þeir vorkenndu mér mikið þegar maðurinn minn varð bráðkvaddur af hjartaslagi eitt kvöld- ið. En ég kunni ekki vel við lækn- inn þarna. Ekki svo að skilja að ég héldi að liann grunaði mig, en hann varð mjög hissa á að maðurinn minn skyldi deyja svona snögglega. Eigin- lega skil ég ekki hvers vegna ég byf-j- aði að vinna á skrifstofunni á eftir. Það hefir sjálfsagt verið af gömlum vana. Maðurinn minn lét eftir sig fjögur þúsund pund. En nú braskaði ég ekki með peningana heldur keypti mér örugg verðbréf. Og svo ... Hún þagnaði í miðri setningu. Ger- ald benti á hana, með skjálfandi vísi- fingri, andlit hans var orðið blóð- rautt, eins og hann væri að kafna. — Kaffið. ÆÆ-æ! Kaffið! Hún starði á hann. — Nú skil ég hvers vegna kaffið var svona á bragðið í dag. Djöfull! Og þú reynir vafalaust að gera það aftur! Ilann tók báðum höndum í stól- bríkurnar og myndaði sig til að ráð- ast á hana. — Þú hefir gefið mér eitur! AIix flýði undan að arninum. Og nú greip skelfingin hana og hún ætl- að að fara að segja að allt væri lygi, sem hún hefði sagt. Ilann gat ráðist á hana þá og þegar. Hún reyndi að beita öllu sína viljaþreki og einblíndi á hann. — Já, sagði hún, — ég hefi gefið þér citur. Og það er að verka ... Þú getur ekki staðið upp úr stólnum — þú getur ekki hreyft þig . .. Bara að henni tækist að láta hann sitja þarna fáeinar mínútur enn ... Ha — hvað var nú þetta? Hún heyrði fótatak niðri á stígnum. Hliðið er opnað, svo skóhljóð í garðinum, útidyrnar eru opnaðar. — Þú getur ckki hreyft þig, sagði hún einu sinni enn. ,Svo gat hún skotist um þvera stof- una, bak við hann, og næst leið yfir hana í faðminum á Dick Windyford. — Hvað er að, AIix? hrópaði hann. Svo sneri hann sér að lögreglu- manninum, sem komið hafði með hon- um, stórum og sterkum manni í ein- kennisbúningi. — Farið þér inn og athugið livað hcfir gerst þarna inni. Hann lagði Alix varlega á sófa og laut niður að ’hanni. — Alix, muldraði hann. — Alix, Iivað hafa jteir gert við þig? Augnalokin bærðust og hún hvíslaði nafnið hans. Dick rankaði við sér er lögregluþjónninn hnippti í hann. — Það er ekkert að sjá þarna inni nema mann sem situr í stól. Hann virðist hafa orðið verulega hræddur, og ... Lárétt skýring: 1. höfuðborg, 5. nýjar, 10. hefia nám, 11. gervallar, 13. eldsneyti, 14. brauð, 16. raun, 17. samþykki, 19. sam- tenging, 21. skáldverk, 22. gróða, 23. nagdýr, 24. varnarliðsmann, 26. djásn, 28. tjóni, 29. krók, 31. veiðarfæri, 32. soldán, 33. stangar, 31. slæmur, 37. öðlast, 38. jákvæði, 40. rista, 43. skálds, 47. útilegumaður, 49. kann við, 51. tauta, 53. haf, 54. sagnfræðingur, 56. verkfæri, 57. óhreinindi, 58. fæddu, 59. skógarguð, 61. skora, 62. verkfæri, 63. gegnsætt, 64. lag, 66. tónn, 67. mál- helti, 69. þrepi, 71. hraðferð, 72. leið- angursskip. Lóðrétt skýring: 1. leikur, 2. ofan á, 3. tvílar, 4. ber, 6. gabbi, 7. eldur, 8. sænskt manns- nafn, 9. mynt, skammst., 10. trassar, 12. fugl, 13. helg borg, 15. glímunni, 16. snáði, 18. efstur, 20. efni, 23. brak, 25. ferðist, 27. söngvari, 28. vefnaður, 30. kona, 32. vcitir umhyggju, 34. ull- arílát, 36. eggjárn, 39. gæta, 40. stúlka, 41. ílát, 42. fjármuriir, 43. böggiast, 44. bit, 45. marr, 46. hluta, 48. tóbaks, 50. frumefni, 52. griskum guði, 54. einsömul, 55. poka, 58. æsta, 60. spilið, 63. op, 65. rödd, 68. Fjölnismaður, 70. tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. varta, 5. ostur, 10. segja, 11. tón- ar, 13. bú, 14. nóri, 10. lófi, 17. aæ, 19. art, 21. lið, 22. alt, 23. fum, 24. Knút, 26. mjöll, 28. elst, 29. kanel, 31. all, 32. króna, 33. iljar, 35. innri, 37. ós, 38. íö, 40. iamir, 43. Ilappó, 47. ávallt, 49. inn, 51. París, 53. taut, 54. annes, 56. tófa, 57. arg, 58. and, 59. fys, 61. ræð, 62. Rp, 63. umdi, 64. Iran, 66. ri, 67. alger, 69. plága, 71. ógnir, 72. Katla. Lóðrétt ráðning: 1. ve, 2. agn, 3. rjól, 4. Tarinn, 6. stóll, 7. tóft, 8. uni, 9. Ra, 10. súrna, 12. rausn, 13. bakka, 15. iðja, 16. lalli, 18. æmtar, 20. túni, 23. flói, 25. tel, 27. öl, 28. err, 30. Ijómi, 32. knöpp, 34. asi, 36. nía, 39. niátar, 40. laug, 41. alt, 42. rindi, 43. hnefi, 44. pat, 45. órór, 40. ósaði, 48. varpa, 50. NN, 52. ífæra, 54. Andri, 55. syrpa, 58. amen, 60. salt, 63. ugg, 65. nál, 68. ló, 70. Ga. Nýr stálbátur bætist 1 ílotann Nýlega kom til landsins frá Ham- borg vélbáturinn Geir, sem er stál- bátur, smíðaður hjá D. W. Kremer & Sohn, Elmshorn. Hann er 22 'Ai m. á lengd, 76 smálestir og búinn 240 liest- afla vél. Lestin er alúmínklædd og margvíslegur öryggisútbúnaður á bátnum, sem hér er lítið þekktur. Eig- cndur bátsins eru Ólafur Loftsson og Þorsteinn Þórðarson, Keflavík, og umboðsmenn skipasmiðafyrirtækisins Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Annar sams konar bátur er væntanlegur til Vestmannaeyja. * Bókavinurinn Framhald af bls. 11. gaman að sjá yður aftur. Þér gerðuð mig svo áluigasama um gamlar bækur, að ég fór þarna inn og var svo heppin að ná í fyrstu útgáfu af „Pétr> Paars“.“ Aldrei fékk neinn að vita hvað Sig- fúsi fannst um það. Hann var mál- laus. En stúlkan var horfin áður en hann áttaði sig. Sigfús Selvík hefir aldrei séð hana síðan. Og hann hefir ekki ennþá náð í fyrstu útgáfuna að „Pétri Paars“. * — og ... hann er dauður. Þeir hrukku við er þeir heyrðu rödd Alix. Það var líkast og hún talaði i svefni. Augun voru enn lokuð: — Og hann dó strax, sagði hún, og það var líkast og hún væri að lesa upp tilvitnun. E n d i r . Þegar indverskir maharajahar sálast eru konurnar i kvennabúri þeirra oft- ast nær sendar heim til ættingja sinna. En börnin, sem þær liafa eignast með furstunum, eru alin upp á ríkisins kostnað. Strætisvagnavcrðirnir í París kippa sér ekkert upp við þó að fólk kyssist í vögnunum, ef það aðeins gleymir ekki að borga fargjaldið. En hins veg- ar getur kossafólkið átt von á að fá háa sekt cf iþað kyssist og borgar ekki. Paul Revere hét sá, scm fyrstur varð til þess að nota lennur fólks til að þekkja það, en sú aðferð er nú mikið notuð til þess að þekkja fólk, sem öllum er ókunnugt um uppruna á. Revere var tannlæknir sjálfur og fékk það hlutverk að „þekkja sín eig- in handaverk" á dr. Jodeph Warren, sem myrtur hafði verið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.