Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.03.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. — Hvað ertu að hugsa um, kunn- ingi? — Ég held ég verði að reyna að finna púðrið! (S,'SS.>(S:*(>(,'>'S,'S,'S.S,',',',',',',','S,', TílkjfDoiog frá Vatnsveitu Reykjavíkur Notendum vatnsveitunnar skal á það bent, að óheimilt er að nota vatn í óhófi, láta vatn sírenna á þvotta og matvæli, svo og að hafa leka krana og tæki á vatnsleiðslum. Til þess að vatnsveitan komist hjá refsiaðgerðum, er skorað á vatns- notendur að hlýða settum reglum, og að láta gera við leka krana og vatns- salerni. Vatnsveitan mun, eftir föngum, aðstoða þá húsráðendur, sem ekki geta fengið fagmenn við viðgerðir. Þeir, sem verða varir við stöðugt suð eða högg í vatnsleiðslum, eru beðnir að tilkynna það skrifstofu vatnsveitunnar. Tilkynningar og beiðnir um aðstoð skal senda skrifstofu vatnsveit- unnar, Skúlatúni 2, sími 1520. Vatnsveitustjóri. — Vertu ekki að þessu, Tobbi — mundu hvernig það fór með aumingj- ann hana frú Svendsen á laugardag- inn var! — Vilduð þér gera svo vel að kalla á drenginn? „Til bvers er verið að prenta áætl- anir, þegar lestirnar koma aldrei stundvislega?“ „Til hvers væri að hafa biðsali á stöðvunum ef þær kæmu og færu stundvíslega?" og kostaryÓur minna Þér getið náð dásamlegum árangri með þvi að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Hið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Best jyrir þvott 19 hendur XR255/1225-55 g Rinso pvær áva/t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.