Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.03.1956, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN 'VetrarfmjUi ur Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lifgandi. Hjartað slœrörar, taug- arnar endurnœrast. Húðin tekur einnigvið meiri blóðstraum, en kuldiogvœta dragafró henni verðmœt lifefni. Svo sem kunnugf er, hœttir henni til að verða grófgerð, rdu&leit og sprungin á þessum tíma drs. Einfaldasta raðið við þessu er að nofa NIVEA KREM,vegna þess að það in- niheldur Eucerif, sem bœði verndar húðina gegn utanaðkomandi áhrifum og stcelir hana gegn áföllum. Vinnift ehki bdki brotnu! Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið Hið besta fyrir gólfdúk. Glo^Coat er jafngott á gólfdúk (Linoleum), gúmmí og hinar nýju þlastplötur. Auk þess er það örugg vörn, þar eð Glo- Coat inniiheldur engin upp- lausnarefni, sem gætu skaðað gólfflötinn. Sparar tíma og erfiði. i Reynslan sýnir, að Glo-Coat sparar ekki einungis tíma og erfiði, heldur og peninga, þar cð gljáinn er langvarandi. Umboðsmenn í Reykjavík Þeir dagar eru taldir, sem þér þurfið að liggja á hnjánum og nudda gólfin, Johnson’s Glo- Coat sér um það. Hellið Glo- Coat á gólfin, dreifið því og sjáið hvernig gljáinn kemur fram, þegar það þornar. Umboðsmenn pmRÍNH H Reykjavík. AC 181

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.