Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1956, Blaðsíða 12

Fálkinn - 30.03.1956, Blaðsíða 12
10 FÁLKINN BANQjST HLUMPUR og vinir hans ★ MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 6. — Það eru þá skjaldbökur þarna í húsinu, -— Þetta eru einstaklega fjörugar pöddur. — Rjómaís! Namm-namm! — Heyrðu, Durgur. Ætli þær séu ekki frænkur hans Nú skal Peli sýna þeim hvað hann hefir i sérðu kaskeitið þarna. Við skulum fara og Skjaldar okkar? pokanum sínum. tala við það. — Gerðu svo vel, Klumpur. Hraðbréf til — Þökk fyrir, en við höfum nú bréfakassa, — Ég er svo forvitinn að sjá hvað stendur þín! Ég veit ekki hvað í því stendur, þú verð- þarna á fallega húsinu, sérðu. Láttu það í bréfinu. En það er sjálfsagt að reyna hvort ur að lesa það fyrir mig. Þar. póstkassinn dugir. * Sbrftiur * — Má hann Leifur ekki koma út og lcika sér aftur? — Þetta verða þá 2.75 fyrir ketið í itriðdegisverðinn, og 6.25 fyrir bein- in handa hundinum yðar ... Herra Jokkumsen og kona hans voru svo til nýgift. En Jokkumsen var mjög samhaldssamur og þegar hann fór i söluferð norður i land, lét hann kon- una sína ekki fá nema lítið af pening- um til búsins. Hann lofaði að senda meira að norðan en hafði auðsjáanlega gleymt því. Svo fékk liann símskeyti norður á Húsavik: - „Húseigandinn heimtar leiguna. Símaðu peninga." Jokkumsen símaði til baka: „Er peningalaus, sendi bráðum. Þúsund kossar.“ Konan símaði um hæl: „Þarf ekki peninga. Borgaði húseigandanum með einum af þessum þúsund. Hann gerði sig ánægðan með það.“ Jokkumsen sendi peninga sam- stundis. Uppgefinn Hollywoodkóngur er að segja frá friinu sínu í Miami: „Hún tók vitaníega ekki í mál að vera ann- ars staðar en á dýrasta gistihúsinu — 100 dollara á dag. Og svo vildi hún endilega koma á hestbak. Og þá varð hún endilega að detta af baki og falla í öngvit. Ég lét ná i lækni, og hann sagði að hún mundi ekki fá meðvit- undina aftur fyrr en eftir tíu vikur.“ „Tíu vikur! Hvað gerðir þú þá?“ „Ég flutti okkur vitanlega á ódýr- ara gistihús." „Hvernig er liann þessi nýi vinur þinn, Inga min? „Hann er dásamlegur! Þú getur ekki liugsað þér yndislegri blá augu en hann hefir — og svo síðustu gerð af Mercedes Benz. — Pabbi, ef þú gefur mér eina krónu skal ég segja þér livað sótarinn sagði við liana mömmu i morgun! — Hérna er krónan. Og hvað sagði sótarinn svo? — Hann spurði hana livar hann mætti þvo sér um hendurnar. Hún hafði tekið honum. Og nú er hann öruggur um sig og spyr: — Hvers vegna tókstu annars ekki ap- anum, lionura Hansen? — Af því að ég elskaði annan. — Heyrðu, elsku IJans! Mig dreymtli í nótt að þú gæfir mér undur fallega minkakápu. Hvað heldurðu að það boði? — Vonbrigði. — Þetta skal verða síðasta sinn sem ég giftist af ást! Itáð við kvefi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.