Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.03.1956, Blaðsíða 16
14 FÁLKINN Danmörk Framhald af bls. 5. haft ómetanlega hagstæð áhrif á við- skiptajöfnuðinn. Hið danska eyríki hefir góð skilyrði til siglinga og fiskveiða. Á seglskipa- öldinni sátu útgerðarmenn á ýmsum smáeyjunum. Nú, á öld hreyfilskip- anna, hafa öll helstu sigiingafélögin aðsetur i Iíaupmannahöfn. Fjögur fé- lög standa um það bil jafn framarlgea i siglingum Dana. Það eru Sameinaða gufuskipafélagið (D.F.D.S.), sem aðal- lega stundar áætlunarsiglingar innan- lands og til útlanda. — Það hefir reglubundnar ferðir til bæjanna á Jótlandi og til Englands, Noregs, Sví- þjóðar og Finnlands, og ennfremur til Miðjarðarhafslanda. — 0stasiati.sk Iíompagni hefir jafnframt stórfelldri verslunar- og plantekrustarfsemi fjölda skipa í siglingum til austur- landa og Bandaríkjanna. A. P. Möller og J. Lauritzen halda úti skipum i „trampfart", það fyrra einkum tank- skipúm en það siðara kæliskipum. Danski kaupflotinn skiptist á mörg útgerðarfélög, en þessi félög eru þau stærstu, og samtals varðar flotinn fjárliag þjóðarinnar miklu. Fiskvieiðarnar eru nú aðallega í ýmsum bæjum Vestur-Jótlands, þar sem hafnarskilyrði eru fyrir nýtísku vélskip. Mikið er veitt af kola og þorski. Nú á tímum er veiðin ekki aðeins sótt á Doggerbank, en alla leið upp undir ísland, í hafið við Græn- land og alla leið upp i Hvitahaf. Fisk- urinn er fluttur á hifreiðum til ýmissa horga Evrópu og seldur þar nýr. Landbúnaður, siglingar og fisk- veiðar hafa verulega þýðingu fyrir út- ftutningsiðnað Dana. Danskar mjólk- uriðnaðarvélar eru mjög eftirspurðar þar sem reksturinn er færður í ný- tísku horf, danskar skipasmíðastöðvar selja skip allra stærða um víða veröld. Skipasmíðastöðin stóra, Burmeister & Wain var sú fyrsta í heimi sem smíð- aði stórskip, knúið diesellireyfli, en þetta varð síðar alvarlegur keppinaut- ur gufuvélanna. Hreyflar í stór og smá skip eru mikilsverð útflutnings- vara. Sama cr að segja um raftæki og sérstaklega um sementsgerðarvélar. Hinn eiginlegi danski heimaiðnað- ur nær til alls konar nauðsynja. í Danmörku er spunnið, ofið og saumað eins og í fiestum öðrum iöndum, skó- fatnaður er gerður til heimilisþarfa, góðar vörur, sem þrátt fyrir lága tolla í Danmörku standast samkeppni við erlendu vöruna. Listrænn hreinleiki einkennir danskan stíl, og iiefir það gert sumar vörur að álitlegri útflutningsvöru. Postulínið hefir lengi verið eftirspurt, sama er að segja um danska silfur- muni, og nú hafa hin fallegu dönsku húsgögn bætst við. Danskt öl er liægt að fá keypt á óhugsanlegustu stöðum á hnettinum, danskan snaps og hinn rauða kirsiberjalíkjör Cherry Brandy sömuleiðis. Margt nýtt ryður sér til rúms og ber vitni danskri fram- kvæmdasemi og alhliða kunnáttu, byggðri á gamalli menningu. Á mörk Dana lifa nú kringum 4.300.000 manneskjur. Rúm milljón starfar að landbúnaði, garðrækt, skógrækt og fiskveiðum, en 1.2 mill- jónir við handverk og iðnað, tæp hálf milljón stundar verslun og fjórðungur milljónar vinnur við samgöngutækin. Afgangurinn starfar við stjórn lands- ins, kennslu, list og vísindi — þá „yfirbyggingu" sem aðeins iðin og nægjusöm þjóð getur leyft sér er hún hefir skipt arðinum nokkurn veginn jafnt, en það hafa Danir gert. Þeir hafa hagað sér samkvæmt vísuerindi Grundtvigs og skapað þjóðfélag, þar sem „fáir hafa of mikið og færri of lítið“. * Orson Welles Framhald af bls. 7. á þessum dolpungi yfir mér, fann heita gufun úr vitum hans — og svo sárverkjaði mig í hálsinn. Ég missti meðvitundina. Það sem svo gerðist sögðu vinir mínir mér. Ólmur bolinn hefði troðið mig í hel, ef vinir mínir hefðu ekki verið svo forsjálir að hafa æfðan nautabana við höndina (það liafði ég enga hugmynd um), sem jafnan hafði Lárétt skýring. 1. froða, 5. hæða, 10. básar, 11. leðju, 13. upphafsst., 14. afmarkað, 10. of- reynsla, 17. tónn, 19. á litinn, 21. ætt, 22. gróður, 23. hrúga, 26. áræða, 27. ending, 28. trúuð, 30. hvíldist, 31. hreinar, 32. íþrótt, 33. fangamark, 34. samhljóðar, 36. lófatak, 38. smán, 41. sníkjudýr, 43. nartaði, 45. sáta, 47. hafnað, 48. nýstúdent, 49. gælunafn, 50. þrír eins, 53. rikisstofnun, 54. tveir eins, 55. mása, 57. fugl, 60. hljóðst., 61. innyfla, 63. fóðraður, 65. skríkjur, 66. gletta. Lóðrétt skýring': 1. samhljóðar, 2. stirðleika, 3. tví- hljóðin, 4. óhljóð, 6. stafur, 7. ílát, 8. fornafn, 9. fangamark, 10. hýði, 12. bágindi, 13. þrætan, 15. hjarir, 16. bátsenda, 13. rakki, 20. dæld, 21. tækifæri, 23. svikarar, 24. tónn, 25. dróst saman, 28. fuglinn, 29. gælu- n.afn, 35. styrkið, 36. þorpari, 37. ljúfa, 38. hrausta, 39. slæma, 40. þýða, 42. ólund, 44. skammst., 46. drykkjuskap- ur, 51. fleiður, 52. skortur, 55. fálát, 56. þrír eins, 58. þunnmeti, 59. ldjóðst., 62. samliljóðar, 64. fangamark. staðið tilbúinn að skerast í leikinn þegar þörf gerðist. Hann gat ginnt nautið frá mér og ég var hirtur og borinn út. Ég er með stórt ör á hálsinum til minja um þennan atburð, er ég gcrðist nautabani í fyrsta sinn, og fólk trúir ýmsu fáránlegu í sambandi við þetta ör. Ég fékk hundrað dollara, — en hvorki fyrr eða síðar hefi ég stofnað mér i jafn mikla hættu til að afia peninga. * Silfurskálin Framhald af bls. 11. vönd af nýjum rósum. Og hún sá böggulinn, sem hann var með undir hendinni, og kom á móti honum. — Silfurskál, sagði hún, — einmitt það sem ég hélt að þú mundir fá. Þegar þau komu inn í borðstofuna, þar sem borðið var l)úið undir veislu- mat, tók frú Bennet utan af skálinni og setti hana á mitt borðið. Og svo fór hún að raða blómunum í hana og raulaði ánægjulega. — Er hún ekki falleg? Iiún var hrifin af skálinni. Það var farið að skyggja, en kanarí- fuglinn vildi líka bjóða húsbóndann velkominn og tisti í sífellu. Henry- stóð við gluggann og hlustaði. Tístið í fuglinum minnti hann á hve von- glaður hann liefði verið um morgun- inn. Hann gat ekki hugsað til þess. Og svo tók hann græna klútinn og lagði yfir búrið. Söngurinn hætti. Það var eins og eitthvað lifandi hefði orð- ið bráðkvatt. Og á sömu stund dó líka eitthvað í tryggei sál Henrys Bennets. Stjörnulestur Framhald af bls. 3. Satúrn í 6. húsi. Afstaða verkamanna slæm, tafir í framkvæmdum. — Mars í 9. húsi. Aðstæður slæmar i rekstri utanríkissiglinga. Eldur gæti komið upp í flutningaskipi. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Henry, 5. Allah, 10. Sonja, 11. Einar, 13. V. V., 14. náða, 16. Etna, 17. Ú. H., 19. eir, 21. lit, 22. fis, 23. óbó, 24. spón, 26. róman, 28. alls, 29. Satan, 31. man, 32. skaut, 33. agati, 35. sætar, 37. Si, 38. rá, 40. vakna, 43. galli, 47. krola, 49. lár, 51. sóðar, 53. rúða, 54. Adlon, 56. munn, 57. ami, 58. óðu, 59. bak, 61. róa, 62. Na, 63. marr, 64. bura, 66. D. Ð., 67. reisa, 69. tauga, 71. óðara, 72. fagra. Lóðrétt ráðning: 1. ho, 2. enn, 3. Njál, 4. raðir, 6. letin, 7. lins, 8. ana, 9. Ha, 0. svipa, 12. rúblu, 13. vessi, 15. atómi, 16. efans, 18. hósta, 20. róta, 23. ólar, 25. nag, 27. Ma, 28. aka, 30. naska, 32. stáls, 34. tin, 36. æra, 39. ekran, 40. voði, 41. ala, 42. aldur, 43. grobb, 44. lóm, 45. iður, 46. árnað, 48. rúmar, 50. ál, 52. anóða, 54. aðrar, 55. nauta, 58. óasa, 60. Krag, 63. mið, 65. aur, 68. E. Ó., 70. G. A. ÍSLAND. 10. hús. — Sól í húsi þessu. — Þetta ætti að vera sæmileg afstaða stjórn- arinnar og hefir hún nokkurn stuðn- ing hvað tekjur áhrærir og frá óþekkt- um aðilum. En liún er undir áberandi athygli. 1. hús. — Sól ræður húsi þessu. — Aðstaða almennings ætti að vera góð og heilsufar sæmilegt. 2. hús. — Júpíter og Plútó í húsi þessu. — Fjárhagsafstaðan ætti að vera sæmileg, en þó er helst að sjá að almennt verði lítil lyfting í þeim efnum, því að slæm afstaða Tungls vegur á móti því. 3. hús. —- Merkúr ræður húsi þessu. Umræður nokkrar munu um flutn- ingakerfin og ágreiningur gæti komið í ljós og einnig tafir i framkvæmdum. 4. hús. — Merkúr ræður liúsi þessu. — Andstaða stjórnarinnar mun láta nokkuð á sér bæra og gæti færst nokkuð i aukana. 5. hús. — Satúrn í húsi þessu. — Hætta er á töfum í rekstri leikliúsa _og urgur gæti látið til sín taka innan þeirra takmarka. Skemmtanastarf- semi mun einnig fá minni fjárhags- ágóða en til var ætlast. 6. hús. — Mars í húsi þessu. — Bar- áttuhugur mikill meðal verkalýðsins og umræður miklar, en hætt er við að árangur verði lítill. 7. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Utanríkismálin munu minna áber- andi en áður. Tafir nokkrar á ferð- inni. 8. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Kunnur uppgjafaembættismaður eða öldungur gæti látist. 9. hús. — Merkúr í húsi þessu. — Umræður miklar um siglingar og ut- anríkisverslun. Saknæmir verknaðir gætu komið i ljós i þeim viðfangs- efnum. 11. hús. — Venus í húsi þessu. — Þingstörf ættu að hafa liðlegan gang og vera stórátakalítil. 12. hús. — Tungl og Úran í húsi þessu. — Rekstur fangahúsa, vinnu- hæla, sjúkrahúsa og góðgerðastofn- ana mun ganga sæmilega, en þó gætn saknæmir verknaðir i þvi sambandi komið í ljós. Ritað 15. mars 1956.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.