Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.04.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Bm(i$J HLUMPUR OG vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 7. — Komdu sæll, Skeggur. Hérna er hrað- — Þarna er góður póstkassi, aldrei þessu — Krims-krams-krunk-kjagg! sögðu skjald- bréf. — Nú, hann svarar ekki — hann sefur vant. Þeir búast við mörgum bréfum, úr því bökurnar og stungu bréfinu í póstkass- vist. — Jæja, vertu þá sæll! að rifurnar eru svona margar. ann. — Sjáðu, Durgur. Þarna standa tvö hjó] — Hæ, hvað ert Þú, greyið? — Spurðu — Máttum við taka hjólin, Klumpur? — við húsið, við getum notað þau í skipið. — ekki svona flónslega, Klumpur, þetta er bara Já, heyrirðu ekki að hún sagði greinilega já Maður notar ekki hjól í skip, Klumpur. skjaldbaka. á færeysku. — Við getum smíðað ágætt skip^úr þessu — Áfram strákar! Ég skal segja ykkur til — Vi?S erum þá ekki komnir lengra, og þó tré. Nú er bara að fella það. Ég hefi fundið þegar komið er i gegn — verði það ekki í orðnir svona þreyttir. Það verður erfitt að nýja aðferð til að smíða skip. dag þá verður það á morgun. ráða við þetta tré. — Er ekki betra að brjóta það? Sérðu — Við setjum reipi um það. Þá dettur það ^trax. — Við verðum vist að saga svolitið hvort það riðar nokkuð, Peli. — Nei, það — Svona, teljið þið nú: einn-tveir-þrír ... híf í! meira úr því að það dettur ekki. En það er rígfast ennþá. verður gaman að heyra það detta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.