Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1956, Page 16

Fálkinn - 06.04.1956, Page 16
16 FÁLKINN NILFISK FULLKOMNUSTU RYKSUGUNA djúphreinsar gólteppin án þess að slíta þeim, þar sem hún hvorki burstar né bankar NILFISK ryksuga er sem sé búin nægilegu sogafli sem vegna hverfilvirkunar nýtist til fulls (rykið hleðst ekki fyrir sogflötinn). Og þegar við bætist vel gerð sogstykki, næst tilætlaðnr árangur: DJÚPHREINSAÐ gólfteppi, ÓSLITIÐ af ryksugunni. 10 sogstykki fylgja, fleiri og BETUR GERÐ en í nokkurri annarri ryksugu. Laus hjólagrind. Geymslutaska fyrir áhiildin. MÁLNINGARSPRAUTA, HÁRÞURRKA, FATABURSTI, BÓNKÚSTUR og 15 önnur sogstykki, svo sem sogstykki til hreinsunar hljóðfæra, véla og bíla, húsdýraburstar o. m. fl., fást að auki. NILFISK hefir aflmesta hreyfilinn, sem þó er svo til hljóður. NILFISK er með fádænnxm endingargóð og sterkbyggð, og r sé viðgerðar ])örf, veitum við örugga varhluta- og viðgerðar- þjónustu. Fjölvirkasta — fljót- virkasta — vandvirkasta. Hvert smáatriði þaulhugsað! J GOLFTEPPA-sogstykkið Sendum um land allt. djúphreinsar gólfteppin, þ. e. sýgur ekki aðeins rykið af yfirborði þeirra, helduí einníg grófari óhreinindi (sand,| smásteina, glerbrot o. fli), sem eru. skaðleg teppinu, þar sem þau skera þræðina og slíta undirvefnaðinum, þegar gengið er á teppd'nu. Þetta gerir NILFISK, án þess að slíta yfirborði gólfteppanna, þar sem hún HVORKI BURSTAR NÉ BANKAR. Biðjið um myndlista. Stórvirkar NILFISK RYKSUGUR nr. F-120 og nr. F-61 fyrir skóla, hótel og veit- ingahús, spítala, leik- og kvikmyndahús, safnhús, prentsmiðjur, bif- reiðaverkstæði, verksmiðjur og alls konar annan at- vinnurekstur. Þaulhugsuð og vönduð smíð einkennir NILFISK Ntóriirkai' WILFINK r^ksn^or auka hreinlætið og lækka ræstingarkostnaðinn. Öflugur, en svo til hljóðlaus hreyfill. F-ISO MILFISK BÓNVÉLAR (3ja kústa) eru jafn vandaðar og NILFISK ryksugur. F-Ol 1 Skoðið NILFISK og þér munuð sannfærast um yfirburðina! NILFISK-umboðið VARAHLUTIR í elstu sem nýjustu gerðir ávallt fyrirliggjandi. Kynnið ykkur afborgunarskilmála! O. KORIFRlJP.HA]V8F^ Suðurgata 10 — Sími 2606 VIÐGERÐIR önnumst við.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.