Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1956, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.04.1956, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Nú sneri dómarinn sér að Sonju Slavko: „Þér verðið að gera yður ljóst, að drengurinn yðar er ekkert „litla barnið“, sem þér misstuð forðum. skœruliðarnir iilúðu að lienni og barninu, eins vel og þeir gátu. Iíannske hefði allt farið vel ef dreng- urinn liefði ekki orðið veikur, svo veikur að luin varð að fara með liann til bœjarins og leita læknis. Hún varð að hætta á það. Enginn hafði sest að í íbúðinni hennar en ránshendi hafði verið farið um 'hana. Þó var rúmið liennar eftir. Þeir konni og sóttu hana undir eins fyrsta daginn. Hún gat enn fundið livernig það hafði verið að yfirgefa staðinn, sem einu sinni hafði verið heimili hennar og Josips, með barnið á handleggnum og vonleysi og óvissu í hjartanu. En það eina sem henni var í hug var þetta, að drengurinn mætti ekki deyja! Ef til vill mundi einhver liðsinna honum og gefa honum með- 'UÍ, svo að hann fengi bata. Fjórum dögum síðar tóku þeir drenginn af henni. Sjálf var hún send í fangabúðir. Þannig varð Ivan viðskila við móð- ur sína, og uop frá þeim degi vissi hun ekkert hvað honum leið. Það var þá, sem lífið nam staðar í sögu Sonju Slavko ... „GEFIÐ MÉR BARNIÐ MITT ... !“ Sonja leit á dómarann og horfði iengi á alvarlegt andlitið á honum. Síðan leit hún á konuna, sem sat við hitt borðið. Hún sá greinilega að hún hafði grátið. Og maðurinn hennar horfði niður á hendurnar á sér og þær voru á sífelldu iði. Þjóðverjar! hugsaði Sonja með sér, beisk í hug. Þeir tóku frá okkur fötin okkar, giftingarhringana ... Gullfyll- ingarnar í tönnunum á okkur tættu þeir úr með hnifi. Þeir spörkuðu og slógu, jusu úr sér ókvæðisorðum og píndu. Auscwitz! Frá Toplik voru það þrjátíu konur af þrjú hundruð, sem koniu heim aftur eftir striðslokin. Ail- ar hinar hafði dauðinn frelsað fyrir löngu, eftir óbærilegar þjáningar. Miran prófessor Jiélt áfram: — Nú vill hún fá drenginn sinn aftur. Þrátt fyrir allt er hún móðir hans, en hinn aðilinn er fósturmóðir hans. Og hún álítur að ef drengurinn verði áfram í Þýskalandi, muni sá dagur ekki vera fjarri, er liann fær að vita hvað orðið hefir um föður hans og móður. Hvernig verður þá afstaða lians tii fósturforeldra sinna og þjóðar þeirra, sem hefir gert honum og ættingjum hans svo mikið illt? Þögnin í salnum var óviðfelldin, og það var augljóst að það voru ekki aðeins Þjóðverjarnir þarna í salnum heldur fleiri, sem kveinkuðu sér við að svara spurningunni. Svo sneri dómarinn sér að Sonju Slavko: — Finnst yður réttlátt að refsa þessum einstaklingum fyrir mis- gerðir allrar þjóðarinnar? Spurningin vakti svo mikla athygii, að nú beindust augu allra að dómar- anum. Inga Hartl spratt upp. Hún leit fyrst á Sonju og svo á meðdómendurna. — Við, maðurinn minn og ég, höfum aldrei verið nazistar, sagði hún og röddin skalf. Dómarinn leit kuldalega á hana. — Vitanlega ekki, sagði hann, — en hvað gerðuð þið til að stöðva hermdarverk nazistanna? Sumh fórnuðu sér þó fyrir það, og kusu jafnvel að deyja í Ausdhwitz og álika stöðum, fremur en að gerast samsekir i glæpum nazista. Svo sneri hann sér að Sonju Slavko: — Og hvers ætlist þér til af okkur, frú Slavko? Þegar túlkurinn hafði þýtt spurn- inguna lifnaði augnaráð Sonju allt í einu við. Og það var einkennilegur hljómur í orðunum sem hún svaraði á framandi tungu: „Gefið mér litia barnið mitt aftur!“ hrópaði hún með ákefð. — Litla barnið ... Dauft bros fór um andlit dómarans. — Það getum við því miður ekki, frú Slavko, — ekki litla barnjð ... drengurinn er orðinn tiu ára! Nú varð réttarhlé. Þegar Sonja gekk út úr salnum leit hún ekki við Ingu, er hún gekk fram hjá henni. Það stafaði kulda frá henni. Inga og Franz sátu kyrr og hreyfðu livorki le'gg né lið. En eftir drykklanga stund stóðu lsau upp og fóru út. Skönnnu siðar fengu þau sér sæti á litlu kaffihúsi þarna skanunt frá til þess að fá sér kaffibolla. Franz tók fast um hönd Ingu og reyndi að horf- ast í augu við iiana. Þegar hún ioksins ieit á hann, varð hann harmi lostinn af að sjá hina djúpu sorg, sem skein úr augunum. Og ekki aðeins sorg heldur ótta líka. — Frú Slavko hatar okkur, sagði Alveg: his§a. Vísindamaður við Cambridge-há- skóla, sem hefir rannsakað svokall- aðar seguhnagnaðar bergtegundir, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að fyrir 600 milljón árum liafi verið jafn heitt á norðúrheimskautinu og nú er á Hawaij. Nyrst á Grænlandi og á Alaska hafa fundist steingervingar af jurtum og trjám, sem nú vaxa í hita- heltinu. Beigar eru farnir að undirbúa heimssýningu, sem á að halda í Brux- elles 1958. Það verður stærsta sýning- in, sem nokkurn tima hefir verið haldin i Evrópu. 1 Sandwich i Kent er fyrir nokkru tekin til starfa efnagerð, sem fram- leiðir læknislyfin terramycin og tetramycin. Þessi lyf duga við fleiri hún lágt. — Finnurðu ekki á þér hvernig hún hatar okkur? En hvernig getur henni dottið i hug að hún geti allt í einu orðið móðir Tonis núna, og að honum geti fundist hún vera móðir sín? Það er um seinan. Er ekki liægt að koma henni í skilning um það? — Ef til viil hefir dómarinn átt við það, með siðustu orðunum sem hann sagði, sagði Franz, en undir niðri hafði hann enga trú á þvi sjálfur. — Hún nær í hann! Ég finn það á mér. Hún lætur aldrei undan. Og heyrðu, Franz — eftir allt sem hún liefir ]íolað, sem hún sagði fyrir rétt- inum — hvað get ég eiginlega borið fram til að vega á móti þvi? — Hefirðu gleymt öllu þvi, sem þú hefir gert fyrir Toni? sagði Franz. — Nú kemur til þinna kasta að stnnda fyrir máli þínu, Inga. Segðu frá öllu, síðan við komum fyrst i barnahæl- ið. Manslu eftir því? Eins og ég niuni ekki eftir þvi, sagði ■hún. — Ég man það eins og það hefði skeð í gær ... sjúkdómum en penicillin og strepto- mycin. Fyrsta skipið, sem smíðað liefir ver- ið i flugvélasmiðju er hinn svokallaði „vasa-kafbátur“ Bandaríkjahersins. Hann er aðeins 50 feta langur, vegur 25 tonn og hefir finun manna áhöfn. Svonefnd „ultrahljóð" — þ. e. hljóð með mjög miklum sveifluhraða, eru nú notuð til þess að lækna gigt. Á hersjúkrahúsi í Bandaríkjunum hef- ir þessi aðferð reynst vel gegn liða- gigt. Læknarnir segja, að hljóðið lækni ekki gigtina til fulfs en dragi mikið úr kvölunum, svo að sjúklingunum líði betur. Suður-Ameríkumaður einn hefir tekið einkaleyfi á regnkápu, sem er gerð úr vatnsheldum pappir. Hún er teygjanleg, svo að karlar og konur, ístrubelgir og horkrangar geta notað sömu kápuna. Vitið þér...? að það er ekki framleiðslukostn- aðurinn, sem ræður kolaverðinu? í Englandi fær kolanámumaður 13 sterlingspund i vikukaup, en koiin sem hann framleiðir kosta 7 pund og 5 sh. tonnið. ítalskur námumaður fær 5 pund i vikukaup en þar eru kolin 4 sinnum dýrari. í Frakklandi fær námumaðurinn rúmlega tvöfalt hærra kaup en í Ítalíu og auk þess ókeypis húsnæði og eldsneyti, en þó er kola- verðið i Frakklandi helmingi lægra en i ítaliu. að Napoleon kom lagi á götunöfn og húsnúmer? í gamla daga voru húsnúmer af •handahófi og sums staðar mörg hús með sama númeri í sömu götu, og númeraröðin á ringulreið. — Napolc- on lagfærði þetta og tók upp þá regiu um húsanúmer, sem notuð er víðast um heim í dag: að númerin væri i áframhaldandi röð og oddatölurnar til vinstri og jafnar tölur lil iiægri, jieg- ar gengið væri frá lægra númeri til hærra. að fundist hafa bein úr meira en 250.000 mammútum? Mammútinn er fílategund, sem fyrir löngu cr úr sögunni. Ilann var loðinn og talsvert stærri en núlifandi fílar, og tennurnar voru íbognar og 4—5 rnetra langar. í Síberiu og á Siberiu- eyjum hafa fundist leifar af yfir 250 þúsund mammútum. Framhald í næsta blaði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.