Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1956, Side 10

Fálkinn - 13.04.1956, Side 10
10 FÁLKINN I BAN(J$T KLUMPUR og vinir hans ★ MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 8. — Húrra! Loksins fór það! Þetta er nú — Nú Þykir mér braka. Þetta er vist stærsta tré — Flýtið ykkur, það hleypur frá okk- meiri bolurinn, þegar maður sér hann að í heimi. — Bara að það brotni nú ekki! ur. Bara að það strjúki ekki áður en neðanverðu. pað verður að skipi. — Það hefir oltið alla leið ofan í sjó. — Það — Fyrst sögum við það langsum. — Alveg rétt, -— Ég hlakka til að reka naglana i er gott, Þá þurfum við ekki að tosa því Klumpur. Annars kann ég nú betur að saga þvers- það! — Ertu vitlaus. í þessu skipi þangað. um. verður ekki einn einasti nagli. — Góðan daginn, væni minn. - Til hamingju með afmælisdaginn! * Sk*í»l«ir * — Þú getur ekki hugsað þér, Viggo, hvað það er þreytandi að tala við hana Evu í síma ... ! Jean Laforet í Arles, Frakklandi, spurði nýlega í fyrirspurnardálki blaðsins ilivað hann ætti að gera. Honum hafði ient í rifrildi við kon- una sína út af smámunum, og nú hafði hún ekki talað orð við liann í fimm vikur. Ritstjórinn fól lesendum sinum að gefa manninum róð. Besta svarið dæmdist vera það, sem kom frá frú Laforet. Það hljóðaði svo: „Komdu bara og kysstu mig, aulinn þinn!“ — Hefirðu ekki fengið neinn sil- ung ennþá? —• Nei, enda kemur það út á eitt. Ég er að kenna manninum að synda. Ungfrú Andersen fór til læknisins til þess að láta rannsaka sig. Hún var oft með velgju og ógleði og yfir- leitt ekki eins og hún átti að sér. Læknirinn athugaði hana hátt og lágt og utan og innan og að svo búnu segir liann: — Ég get sagt yður gleðilegar frétt- ir, frú Andersen ... — Ég er ekki gift. Eg er ungfrú, ieiðréttir hún. — Æ, hver skollinn. Þá verð ég að scgja yður óþægilegar fréttir, ungfrú Andersen. — Ekki skil ég hvers vegna maður er að gifta sig þegar maður getur fengið páfagauk keyptan fyrir 75 krónur. — Já, þið karlmennirnir eruð betur settir en við. —■ Tuddar kosta á þriðja þúsund krónur núna. — Einu sinni var Skoti sem hét Vincent. — Ef ég tek mér nafnið Vin, hugsaði hann með sér, — þá spara ég cent í hvert skipti sem ég nefni nafnið mitt. Andvarp úr 1. bekk. — Ég vissi það nú alltaf að það er ekkert gagn að þvi að vera að fara í skóla. í gær vorum við látin leggja samán tölur, og svo drógum við þær hverja frá annarri í dag. — Elskan mín, ertu nú viss um að þú hefðir elskað mig alveg svona heitt ef þú hefðir aldrei hitt mig? Vegna umboðslaunanna. Hjúskaparmiðlarinn: — Þér eruð lireint og beint töfrandi, ungfrú. Ef það væri ekki vegna umboðslaunanna mundi ég ekki hika við að giftast yður. — Frímerki — frímerki — þú hugs- ar aldrei um annað en frímerki. — Gerðu svo vel — þarna er kaffið þitt!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.