Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1956, Page 15

Fálkinn - 13.04.1956, Page 15
FÁLKINN 15 Skógrækt ríkisins Verð il trjdplðntum miö IJK Skógarplöntur: Birki 3/0 ...... Birki 2/2 ...... Skógarfura 3/0 Skógarfura 2/2 Rauðgreni 2/2 , Sitkagreni 2/2 , Blágreni 2/2 .., Hvítgreni ...... Garðplöntur: Birki 50—70 cm. Birki undir 50 cm. Birki í limgerði . . Reynir 60 cm. og yfir Reynir 40—60 cm. Silfurreynir ..... Sitkagreni 2/3 .... Sitkagreni 2/2 .... Blágreni 2/3 .... Hvítgreni 3/2 .... Rauðgreni 2/3 . . . Runnar: Þingvíðir ........ Gulvíðir ......... Ribs ............. Sólber ........... Ýmsir runnar .... pr. 1000 stk. kr. 500.00 1000.00 500.00 600.00 1500.00 1500.00 1500.00 1500.00 pr. stk. kr. 15.00 —----------10.00 --------------3.00 — --------15.00 — — — 10.00 — --------15.00 -------------25.00 -------------15.00 -----------20.00 -----------20.00 — --------15.00 ...... pr. stk. kr. 5.00 ...... —-------------3.00 ...... _ _ — 10.00 ..................10.00 pr. stk. kr. 10.00—15.00 (Dvergmistill, geitblöðrungur, garðaþyrnir, garðarós). Pantanir skulu hafa borizt fyrir 25. apríl og skulu þær sendar Skógrækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörð- unum Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, Ármanni Dalmannssyni, Akureyri, fsleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal, Sigurði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum. Vinnið ehhi hahi brotnu! Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið i Þeir dagar eru taldir, sem þér þurfið að liggja á linjánum og nudda gólfin, Johnson’s Cdo- Coat sér um það. Iiellið Glo- Coat á gólfin, dreifið þvi og sjáið hvernig gljáinn kemur fram, þegar það þornar. Hið besta fyrir gólfdúk. Glo-Coat er jafngott á gólfdi’ik (Linoleum), gúmmi og hinar nýju plastplötur. Auk þess er það örugg vörn, þar eð Glo- Coat inniheldur engin upp- lausnarefni, sem gætu skaðað gólfflötinn. Sparar tíma og erfiði. i Reynslan sýnir, að Glo-Coat sparar ekki einungis tima og erfiði, heldur og peninga, þar eð gljáinn cr langvarandi. Umboðsmenn í Reykjavík Umboðsmenn pmRÍNNf Reykjavík. Það var enski herpresturinn David Ralton, sem átti hugmyndina að „gröf ókunna hermannsins“. Rallon fórst í járnbrautarslysi í Skotlandi í sumar sem leið. Ameriski sjóherinn hefir látið smíða tvo kafbáta, sem knúðir eru með kjarnorku. Hafa þeir kostað um GO milljón dollara hvor. Þessir kafbátar geta verið miklu lengur i kafi og siglt hraðar en þeir gömlu, og lítið fer fyr- ir eldsneytinu því að eitt kiló af úran jafngildir 6000 tunnum af oliu. Og svo fylgir sá kostur, að ekki þarf neitt súrefni. Meðalævin í Bandaríkjunum hefir iiækkað úr 50 í 70 ár á siðastliðinni hálfri öld. í dag er 29% af þjóðinni yfir 45 ára en um aldamótin voru aðeins 18% yfir þeim aldri. Franski jarðfræðingurinn dr. Fran- cois Ellenberger við Sorbonneháskói- ann í Paris hefir fundið leifar af dinousaurus, sem hefir lifað í Basuto- landi i Afríku fyrir 175 milljón árum. — Sérfræðingar telja þetta mjög merkilegan fund og gera sér vonir um að hægt sé að finna fleiri beina- 'grindur af skepnunni á þessum slóð- um. Það voru ckki ncma 55 bein og hnútur, sem dr. Ellenberger fann. Gæðanna vegna veijið yður Ai-Stál Reiðhjólið RALEICH EINKAUMBOÐ SAMBAND fSLENSKRA SAMViNNUFÉLAGA REYKJAVÍK Um ein milljón nýrra víðsjártækja er tekin í notkun í stóra Bretlandi á ári og er talið að þau séu notuð 85 mínútur á hverjum degi að meðal- tali. í Virginia var ung stúlka sektuð um 25 dollara fyrir að hafa bitið iög- regluþjón. „Það var meira en þess virði,“ sagði hún um leið og hún borgaði sektina. „Ég skal bita hann aftur!“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.