Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.04.1956, Blaðsíða 1
29. Lausasöluverð 4 krónur. 16. Reykjavík, föstudagur 20. apríl 1956. XXIX. Síðustu viku uppliföi Reykjavíkurbær hátíðisdaga, sem eru eimtakir '% sinni röð hér á landi. Þá fór fram frá þriðjudegi til föstudags- morguns móttáka fyrsta þjóðhöfðingjans, sem íslenska lýðveldið hefir fengið sem gest. Er það mál állra, að heimsókn dönsku konungs- hjónanna hafi tekist frábærlega vél, enda var veðrið hið ákjósanlegasta. Myndin hér að ofan er tekin af forsetahjónum Islands og kon- ungshjónum Danmerkur kvöldið sem þau voru viðstödd hátiðasýninguna % Þjóðleikhúsinu. Á bls. 2, 3 og 11} birtir blaðið fjölda mynda frá konungskomunni. (Ljósmynd: Hannes Pálsson).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.