Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1956, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.04.1956, Blaðsíða 3
F Á L KIN N Konungur heilsar Ólafi Thors forsætisráðherra á flugvellinum. Ljósm.: Pétur Thomsen. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við allar götur, sem konungshjónin og fylgdarlið þeirra óku um frá flugvellinum. Mest var þröngin við ráðherrabústaðinn í Tjarnargötunni og er myndin tekin við komuna þangað. Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. Konungshjónin og forsetahjónin í forsetastúkunni í Þjóðleikhúsinu. Ljósm.: Pétur Thomsen. Að ncðan: Frá heimsókn konungshjónanna að Bessastöðum. Pjöldi fólks frá bæjunum á Álfta- nesi hafði safnast saman við veginn heim að forsetabústaðnum. — Ljósm.: 01. K. Magnússon.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.