Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1956, Side 15

Fálkinn - 20.04.1956, Side 15
FÁLKINN 15 si9 v,»»»'- n“ «r»c , se^ er^ Bialaddm s^ært tt°s VuWtttt11' þrýsUlukún br^um yiter i lSmemr ^dattsta 1 y£Vr Ataddm oína. | i r ""urtin8' . ^diln Fram aö stríðslokum var lungna- krabbamein álika algengt hjá konum og körlum. En síðan hefir breytt svo um, að nú er sjúkdómurinn miklu algengari hjá karlmönnum. Maðurinn er hærri á morgnana en kvöldin. Brjóskið milli hryggjarlið- anna jjrýstist saman þegar maðurinn situr eða stendur en teygir úr sér þegar liann liggur. LUX heldur góðum fatnaði / • sem nyjum Notiö ávállt LUX SPÆNI X-LX 691-814 þegar þér þvoið viöTcvœman vefnað. 58 milljón bílar og bifhjól cru nú í notkun i Bandaríkjunum og búist við að talan verði komin upp í 80 milljón- ir árið 1965. Á 11. öld voru fyrst mótaðir pen- ingar úr gulli. En það var ekki fyrr en 100 árum síðar að þeir urðu kringlóttir. Samkvæmt nýjum skýrslum lifa 82 manneskjur á hverjum ferkílómetra í Evrópu, 51 í Asiu, 8 i Ameríku og 7 í Afríku. Góðar samgöngur er leiðin til góðrar sambúðar Góðar samgöngur stuðla að aukinni vináttu þjóða í milli. — 1 áratug hefir FLUGFÉLAG ISLANDS haldið uppi flugsamgöngum milli Islands og Danmerkur í sívaxandi mæli. — I sumar fljúga Faxar FLUGFÉLAGS ISLANDS 4 sinnum i viku milli Reykjavíkur og Kaupmannáhafnar. — Með auknum flugferðum milli höfuðborga frændþjóðanna stuðlar FLUGFÉLAG ISLANDS að bœttri þjónustu og auknum vináttutengslum. ^r/iyfé/ffýr Á/a/ids

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.