Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 27.04.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Snyrtimenni vilja helst BRYLCREEM Hvílikur munur á hári sem er líflegt, með fallegum gljáa, og því hári, sem er klesst niður með mikilli feiti eða oliu. Gætið þess að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar feiti, vegna þess að í Brylcreem er fitu-efnið í uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár- ið vei og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem vel inn í hársvörðinn, það styrkir hann, minnkar flösu og gerir þurt hár liflegt og mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar verður gljáandi, mjúkt og fallegt. Hiö fullkomna hárkrem JBestu hlífÓin fyviv henduvnav: það er gott að bera NIVEA-smyrsl d hendurnar að loknum þvotti eða upþþvotti, en þó er enn betra að nota þau dður en verkið er hafið. það er þyðingarmest að veita höndunum vernd gegn sópu og þvottaefni. Með því móti verða þær jafnan fallegar. þó mó með sanni segja: I I ITFE TTME bifmðflkertin hafa hlotið einróma lof þeirra sem notað hafa. LIFE-TIME bifreiða- kerti í bifreiðinni á að þýða: öruggari gangsetning Þýðari gangur Minni bensíneyðsla Margföld ending miðað við venjuleg bifreiðakerti. LIFE-TIME bifreiðakertin fást í Reykjavík aðeins hjá okkur. SMYRILL smurolíu- og bílahlutaverslun Sími 6439. (búsi Sameinaða gegnt Hafnarhúsinu). Garðyrhjudhöld í fjölbrtyttu úrvali Verslunin BRYNJA Laugavegi 29. — Sími 4160.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.