Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1956, Síða 5

Fálkinn - 04.05.1956, Síða 5
FÁLKINN 5 væru til kaups í þorpi einu skammt frá. Þess vegna sendi ég einn svert- ingjann minn þangað til að fá þá keypta. Hann kom aftur undir morg- un og sagði skjálfandi og svo fölur sem svartur maður getur orðið, að ljón tiefði veitt lionum eftirför lengst af leiðinni til baka. Það ihafði neytt hann til að hlaupa við fót alla leiðina, og alltaf þegar hann hægði ofurlitið á sér, hafði það stangað liann i rass- inn. Þetta ha'fði staðið lengi, en loks- ins hafði ijónið skilið við liann og iiorfið inn i kjarrið. Átta menn og einn dýralæknir urðu að hjálpa til að koma þremur ljónS' hvolpum inn í heiminn, í einum dýragarðinum. Amerískur flugmaður fékk gilda sönntin fyrir því, að enn er nóg af villidýrum á sumum slóðum Afríku. Hann var á leið frá Indiandi til Banda- ríkjanna ó sprengjuflugvél og fór leið- ina sem nú er venjulegust, yfir Mið- Afriku til Suður-Ameríku og þaðan norður í Bandaríki. Er hann flaug 'lágt yfir blöðkulendurnar i Austur- Afríku sá ;hann tjónalióp á einni hæð- inni. Og af því að hann hafði aldrei séð ijón nema i dýragarði afréð hann að skoða hópinn nánar og sneri fiug- vélinni við. Þau fældust ekki þó að hann kæmi nær og hann flaug marga hringi kringum þau og gat talið þau. Þarna voru 32 ljón i einum hóp, lik- lega stærsti hópurinn sem nokkur maður hefir séð i einu. Þau liirtu ekkert um gauraganginn i vélinni. Ef til vill hafa þau ekki séð flugvélina því að villidýr líta sjaldan til lofts, því að liættan er ekki þar. 'Loks steypti fugmaðurinn sér niður undir jörð og þá tætlist hópurinn sundur. Það hlýtur að hafa verið gaman að sjá svo mörg ljón saman. I öllum mínum Afríkuferðum liefi ég aldrei séð nema fimm í einu, og það er rneira en nóg ef maður er svo óheppinn að koma of nærri þeim. Ljónin sjást aðeins þar sem nóg er af bráð, og sitja þá um antilópur og önnur dýr við vatnsbólin, eða þau rekja slóðir arabisku hjarðmannanna. Þau sýna mikla kænsku er þau eru að veiða, oftast tvö saman. „Síðan Androkles dó“ — sá sem dró þyrnir- inn úr ljónslöppinni — hafa Ijónin forðast þyrna, og margir girða nátt- staði sína með þyrnum til að verjast ijónum. Oft tekst ljónum að ræna húsdýr- um úr heimahögum manna. Þá stökkva þau ýmist yfir girðingarnar og hverfa með vetrung eða aðra skepnu í kjaftinum. Ljón lioppar hæg- lega yfir fjögra metra liáa girðingu, og þrjá metra þó það sé með antilópu i kjaftinum. Og í „langstökki" kom- ast þau tiu inetra. lirædd undir eins og ljónin öskruðu, og þrjú naut missti ég þessa nótt. Á leið til Nílar fór ég einu sinni yfir 7000 feta háan fjallgarð í Sudan. Eitt kvöldið er við vorurn á niðurleið lét ég lestina mína og svörtu her- mennina — ascaris — sem Englend- ingar höfðu léð mér, fara á undan, en tagði ekki upp fyrr en nokkrum tímum seinna sjálfur og liafði með mér svartan strák, sem bar byssuna mína, en sjálfur var ég vopnlaus. Við vorum ríðandi og fórum ýmist á valhoppi eða fetið. Ekkert grun- samlegt sást eða heyrðist. Tunglið var komið upp, eins og eldrauð kúla, er við lögðum upp, en gulnaði þegar frá leið. Allt í einu heyrðist öskur, sem bergmálaði í fjöllunum bak við okkur. Og eftir augnablik annað ösk- ur úr gagnstæðri átt. Ég hrökk við. Aldrei hafði ljónsöskur haft jafn óhugnanleg áhrif á mig og í þetta sinn. Öskrin komu frá ljónum, sem ekki voru langt undan, en á hlið við okkur. Ég þurfti ekki að herða á hest- inum, hann gerði það sjálfur. Svona munum við hafa riðið heilan klukku- tíma án þess að sjá Ijónin, en nú heyrðist þriðja ljónið öskra beint framundan. Og fegnir urðum við báðir er við sáum bálið lestamannanna okkar, sem höfðu tekið á sig náðir. Hesturinn minn hafði rifið á sér hófinn í þessari flengreið og var ekki brúkunarfær á eftir. Eilt kvöldið gistum við skammt frá hjarðmannabóli, en þau voru mörg á þessari leið. Þar logaði stórt bál, en allt í kring voru smákofar, með girðingum á milli. Og innan þess- ara girðinga var búsmalinn jórtrandi. Allt i einu varð uppi fótur og fit. Ljón hafði stokkið inn fyrir girðingu og drepið uxa. Ég tók liestinn minn sirax og reið til hjarðmannanna við þriðja mann. En ljónið var horfið áð- ur en við komum, og öskrandi Arabar tóku á móti okkur, með nautsskrokk- inn á milli sín. Ljónið fannst ekki hvernig sem leitað var. Eftir nokkra stund hélt ég áfram með lestinni minni. Þegar sólin kom upp sáum við förin eftir ljónið í sandinum. Þegar ijónin verða eldri en svo að þau geti elt upp þá bráðina, sem létl- ust er á sér, rekur liungrið þau inn i svertingjaþorpin og þar fela þau sig og sitja um bráð. Ef svertingi hættir sér út fyrir þorpið drepur Ijón- ið hann. Þegar það finnur hve gott mannaketið er fer það að leggjast á menn og ræðst inn i þorpin um há- bjartan dag. Þegar vcrið var að leggja Uganda- járnbrautina drap eitt einasta mann- ætuljón 75 indverska verkamenn á tæpum níu mánuðum. Tveir verk- fræðingar strengdu þess lieit að drepa „mannætuna“. Þeir voru til húsa i gömlum vöruvagni og rúmin þeirra hvort yfir öðru. Venjuleg skotliurð var á annarri hlið vagnsins og gluggi við hliðina á henni. Vagninn var hólf- aður í tvennt og í öðrum endanum voru þjónar verkfræðinganna. Þeir sátu nótt eftir nótt við dyrnar með byssurnar á hnjánum en ekki kom ljónið. Stundum þóttust þeir reyndar sjá glóra i augunum á því i myrkrinu, en það gátu verið ljós- ormar eða eldflugur. Þeir urðu loks þreyttir á þessu og lokuðu hurðinni og sofnuðu. En svo vöknuðu þeir við að ljónið kom lioppandi inn í vagn- inn til þeirra. Ljónið reis upp á afturlappirnar og beit í manninn í efri. kojunni, en steig um ieið á magann á verkfræð- inginum í þeirri neðri. Við hristing- inn á vagninum rann hurðin aftur og þarna voru mennirnir tveir lok- aðir inni hjá ljóninu, annar skað- skennndur og hinn hálfvitlaus af hræðslu. Ljónið æddi um vagninn og annar verkfræðingurinn hamaðist á hurðinni inn til þjónanna, en þeir þorðu ekki að opna. Loks tók Ijónið undir sig stökk, með manninn í kjaft- inum, og hljóp út um gluggann, og hvarf. Daginn eftir fannst það, sem óétið var af lionum skammt frá vagn- inum. Sums staðar í Afríku temja menn hesta sérstaklega til ljónaveiða. Þeir hleypa hestinum á sprett rétt að ljón- inu og láta liann svo snarstansa með- an þeir skjóta af byssu eða boga, og svo tckur hesturinn sprettinn á burt og stansar í hæfilegri fjarlægð. í Tsad-nýlendunni grafa menn gryfjur skammt frá vatnsbólunum, byrgja þær með limi og fela sig þar þangað til ljónið kemur til að fá sér að drekka. .Sumir svertingjar umkringja ljónið og reyna að drepa það með spjót- kasti, en oftast verður ljónið einhverj- um veiðimanninum að bana áður en því blæðir út. * Albert Emstein féll á stærðfræðinni við inntökupróf á skóla í Sviss. Eilt- hvað hefir honum farið fram í grein- inni eftir það! Oft skipta ljónin með sér verkum. Annað læðist að skepnugirðingunni en hitt felur sig spölkorn frá henni, hinu megin. Svo öskrar það Ijónið sem liggur við girðinguna en búfén- aðurinn fælist og stekkur á girðing- una hinu megin og brýtur hana og lendir þá i gininu á hinu ljóninu. Sömu aðferðina nota ljónin við antilópurnar þegar þær fara á liaga í dagrenningu. Þau skipta sér og fara sitl hvoru megin við hagablettinn, sið- an gerir annað ljónið árás og öskrar ógurlega en antilópurnar leggja á fiótta í þá áttina, sem liitt ljónið er fyrir. Eitt kvöld um 11-leytið réðst ljón á kofa minn og heyrðist öskrið i þvi skammt frá. Ég átti þá 75 tamin naut til flutninga. Við gátum ekki varið allan þennan hóp öðru vísi en að gera girðingu úr þyrnalimi. Nautin urðu MEÐ HAUSINN UNDIR HENDINNI. Ameríski skrípaleikarinn Billy de Wolfe gctur notað handleggina til margs, sem annað fólk getur ekki. En það er ekki vert að þú reynir að leika eftir honum listina, sem hann sýnir á þessari mynd, því að farið gæti svo að þú gætir ekki gortað af því á eftir. ÁHYGGJUFULLUR. — Þessi fallegi Bernhardshundur, sem heitir glæsi- legu nafni: Christcon St. Allison, virð- ist áhyggjufullur á svipinn og mun það stafa af þvi, að hann á að fara að ganga fyrir dómnefndina á hunda- sýningu í London. Hann er með slefu- speldi til þess að hann sulli ekki á sig á síðustu stundu. DONALD O’CONNOR hinn syngj- andi og dansandi Hollywoodleikari hefir aldrei verið sprækari cn nú, og sýnir það með því að hoppa og sprella yfir húsþiikunum í London, þar sem hann var á ferð nýlega.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.