Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.05.1956, Blaðsíða 15
¦ FÁLKINN 15 STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 7. andi. Eru flestar afstöður góðar, svo að þau mál ættu að hafa sæmilegan framgang. 8. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. Kunnur maður Úr andlegri stétt, lyfjafræSingur, skipstjóri úr siglinga- flotanum eða miðill gæti látist. 9. hús. — Mars ræður húsi þessu. Eldur gæti komið upp í flutningaskipi. Urgur á milli yfirmanna og undirgef- inna gæti komið til greina. 11. hús. — Venus, Úran og Júpíter í húsi þessu. — Á ýmsu gengur í með- ferð þingmála. Liklegt að vinstri stjórn vinni eitthvað á og jafnvel munu nokkrir óánægðir hægri styðja það eða vera hlutlausir. 12. hús. — Plútó í húsi þessu. Svik gætu komið i ljós í rekstri vinnuhæla, góðgerSastofnana og sjúkrahúsa eða þvílíkrar starfsemi. Ritað 20. apríl 1956. Ljósmyndasýning í Þjóðminjasafninu Á laugardaginn var opnuð sýning á Ijósmyndum handarískra atvinnu- ljósmyndara í bogasal Þjóðminja- safnsins. Sigurður Guðmundsson, for- maður Ljósmyndarafélags Islands opnaði sýninguna með stuttri ræðu, en vðistaddir voru m. a. John Muccis, ambassador Bandaríkjamanna á ís- landi, og Bjarni Benediktsson mennta- málaráSherra. Myndirnar eru nær eingöngu andlitsmyndir. Sýning þessi 'hefir að undanförnu verið á Norður- löndum og hefir vakið mikla athygli. Þær voru að drekka kaffi og ein vinkonan var að dásama kökuna sem frúin bauð henni. — MikiS ljómandi er hún góð! Hef- urðu fengið uppskriftina i matreiðslu- bókinni? BJORGUNARSKIPIÐ. Prh. af bls. 3. tilbrigði eftir Franz Liszt Weinen, Klagen um stef eftir Bach. Karlakór Beykjavikur var stofnaður 3. janúar árið 1926, og átti þvi nýlega 30 ára afmæli. Hann hefir farið i fjór- ar söngferðir til annarra landa og sungið i þremur heimsálfum. — Nei, ég hefi fundið upp á þessu sjálf. — Er það mögulegt! Er svona auð- velt að búa hana til? Þegar það var afráðið að kirkju- klukkunum skyldi ekki hringt ef svo færi að Þjóðverjar gerðu innrás i Eng- land sumarið 1940, spurði þingmaður einn Churchill hvað ætti þá aS nota i staðinn. „Ekki neitt," svaraði Churchill. — Ég býst við að þetta kvisist von bráðar. „ViS vitum að jörSin er hnöttur," sagSi kennarinn. „En, heyrðu nú, Tumi litli, — væri þaS mögulcgt aS ganga kringum hnöttinn?" „Nei." „Og hvers vegna ekki?" „Vegna þess að ég snerist um ökkl- ann í gær." — Heyrirðu mamma, þegar ég las bænirnar mínar í gærkvöldi og bað guð um að gera úr mér góðan dreng? — Já, væni minn. — Það tókst ekki, mamma. -— Þú mált ekki gefast upp ennþá, segir golfklaufinn við kylfustrákinn sinn. ¦— Boltinn er líklega einhvers staSar þar, sem þér dettur síst í hug. — Jæja, þá skal ég leita i holunum. Tuttugu og fimm aurar endast lengi nú á dögum. Þú getur gengið með þá í vasanum mánuð eftir mánuð án þess að rekast á nokkuð, sem fæst keypt fyrir þá. ámwni Bezta reiðhjól Bretlands Þvoið með einhverju af gömlu þvottaefnunum. Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem að- eins tala um hvítan þvott Reynið síðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvitt. Já, reynið þan öll og: niður istaða yðar mnn terða .. SKILAR YÐUR OMO heimsins mmsm ÞVöTTl! Áskorun til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaefni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froöu Omo-þvotta- efnisins. Þegar komið er að þvi að strauja þvottinn, þá gerið samanburð, og Þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhrein- indi eða bletti, þá er eitt vist, að það skilar þér hvít- asta þvotti í heimi. ER RUDGE EINKAUMBOÐ:] ÓLAFUR MAGNÚSSON LAUGAVEG 24 — REYKJAVÍK P. O. BOX 997. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókcypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs likama. Activities, Kingsway (T 827) DeIhi-9, India. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst .árangur eSa end- urgreiðum afgjaldið cins og þaS leggur sig. GóSfúslega sendiS 30 shillinga póst- banka- eða ferSaávisun, sem greiSa má meS á Indlandi, i Englandi eSa Amcríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Drekki&^ COLA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.