Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.05.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN B9N0ST HLUMPUR og vinir hans ★ MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 12. Það ’hreyfist ekki. Skyldi það hafa fest — Æ, við ýtum og gleymum að skipið var^ — Hvernig færi ef hann Peli væri ekki svona rætur meðan við vorum að smíða. Við reynum bundið. — Sýndu nú, Klumpur, að þú sért úrræðagóður. Hann veit alltaf ráð þegar mest aftur. Samtaka nú! sterkur eins og hann pabbi þinn. liggur á. Skipið á að liggja rétt. Látið þið ekki svona! — Hæ. Stopp! Við siglum ekki strax — komið — — Flýttu þér t,il mín, Klumpur, áður Sýnið þið að þið kunnið eitthvað til sjó- þið í land og hjálpið mér að halda í kollu- en buxurnar vökna. Og segðu mér hvernig á að mennsku! bandið. stöðva 'hjólaskip. — Við tveir erum ástæðan til að fyrri leigjendurnir fluttu. — Fyrrum elskaði hann aðeins góða músík. Alvegr hissa. Síðan striðinu lauk liafa verið gerð- ar yfir 500 kvikmyndir í Vestur- Þýskalandi. Samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna kann helmingurinn af íbú- um jarðarinnar hvorki að lesa né skrifa. í Afríku eru yfir 80% ólæsir og óskrifandi, en í Evrópu 8%. Elsta talsímatæki veraidarinnar er í notkun i róðhúsinu i Boston. Það var sett upp 16 árum eftir að Beii fann upp talsimann. Hefir tækið verið notað 4 milljón sinnum. Hvergi brotnar eins mikið af boll- um, diskum og glösum og á farþega- skipunum. Á „Queen Etizabeth" er út- búnaður til að draga úr veltingi, og er áætlað að hann spari 17.000 diska og 12.000 glös á ári. Sjónvarpið virðist ekki ætla að draga neitt úr aðsókninni að kvik- myndahúsunum. Árið 1954 seldu kvik- myndahúsin í Bandaríkjunum bíó- miða fyrir 8,5 milljarð krónur, en fyrir 9 milljarða á árinu sem leið. ,,F]júgand,i vindsæng" er siðasta nýjungin á flugvélamarkaðnum. Væng- irnir eru úr gúmmí og blásnir upp. Vélin hefir 65 hestafla lireyfil og kernst 70 km. á klukkustund. í heiminum eru 63 borgir með yfir milljón íbúa hver. Stærst er New York með nær 13 milljónir, þá London með á 9. milljón. Síðan er röðin: Slianghai, Tokio, Chicago, Paris, Buenos Aires, Moskva, Los Angeles og Leningrad. — Stærsta borg Norður- landa, Kaupmannahöfn hefir 1.168.340 íbúa og er nr. 49 í röðinni. I amerískri niðursuðudós er 99% blikk en innan á því örþunn himna úr tini. En helmingurinn af allri tin- framleiðslu Bandaríkjanna fer i þessa tinhúðun, svo að dósanotkunin hlýtur að vera mikil. Á miðju síðasta ári var aðstoð Bandaríkjanna til hervarna annarra ianda orðin 11.4 milljarð dollarar. Það voru alls 35 lönd, sem höfðu fengið þennan styrk. Amerísku húsmæðurnar opna kring- um 30 milljón niðursuðudósir á dag. að meðaltali. Tuggugúmmi, sem dregur úr matar- lystinni, selst nú betur i Ameríku en nokkurt annað megrunarmeðal. I lyfjabúðinni. — Ég ótti að kaúpa arsenik handa henni tengdamóður minni. — Hafið þér lyfseðil? — Nei, en hérna skal ég sýna yður mynd af henni. ég geti gert að þótt hann færi að rigna- Háreysti er afbeðin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.