Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.05.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. smári, 5. býsna, 10. skæri, 11. reipi, 13. SN', 14. tófa, 16. saft, 17. GS, 19. kál, 21. rum, 22. aðal, 23. atlot, 26. bala, 27. tif, 28. skrafar, 30. ull, 31. aumra, 32. akurs, 33. ÁA, 34. NG, 36. skinn, 38. falla, 41. rök, 43. reyf- aða, 45. nýt, 47. krot, 48. Skúli, 49. ansa, 50. AVR, 53. auð, 54. RA, 55. gaur, 57. auma, 60. NA, 61. rígur, 63. purka, 65. uggði, 66. apríl. Lóðrétt ráðning: 1. SK, 2. mæt, 3. Árós, 4. rif, 6. ýra, 7. sefa, 8. nit, 9. AP, 10. snáði, 12. igull, 13. skata, 15. aftra, 16. stofa, 18. smali, 20. iafa, 21. raus, 23. Akra- nes, 24. la, 25. táknaði, 28. smáir, 29. rugla, 35. orkar, 36. skor, 37. nykur, 38. falda, 39. Anna, 40. staða, 42. örv- ar, 44. FÚ, 46. ýsuna, 51. haug, 52. ámur, 55. GGG, 56. urð, 58. upp, 59. Ari, 62. ÍU, 64. Kl. GARÐURINN OKKAR. Frh. af bls. 3. landinu og vel hafa reynst. Af ýmsum tegundum eru aðeins til fáeinir runn- ar, svo að þeir eru ekki á boðstólum ennþá. Úr þvi eiga garðyrkjumenn að bæta. Ingólfur Davíðsson. LAND ÞJÁNINGANNA. Frh. af bls. 5. veit ekki einu sinni livað þeir liafa gert við likið. Félagar hans sögðu að Hollendingar hefðu sett hann í fangelsi. Það er líkast til svo. Þeir skutu svo marga fanga þá. Nú á ég engaii son, en landið okkar er frjálst. Eiginlega stendur mér alveg á sama um hvort við erum orðin frjáls. Ég vildi nú heldur eiga drenginn menn en frelsið. Nú verður enginn til að hugsa um mig þegar ég er orðin göm- ul. Hún dóttir mín hefir gifst manni langt burtu héðan, og ég vil ekki fara þangað. Þess vegna er ég hérna og sel ferðafólkinu varning. Reyni að eignast nokkur cent svo að ég geti keypt mér rísgrjónahnefa og nokkur hlóm og ávexti i musterið. Ég verð að fara þangað og þakka hinum Hæsta fyrir að hann hefir hjálpað mér. En nú er orðið framorðið og ég verð að fara heim. Enginn kaupir meira í kvöld. Ég er hrædd við dhnmu götuna í útjaðri bæjarins. í gær sá ég eitthvað, sem ekki gat verið annað en illur andi — „leak“. Ég gef stráknum þarna aura, og þá hjálpar hann mér til að bera dótið heim.“ „Hérna er hlóm til að setja í hárið,“ sagði Sari og rétti henni jasmin-grein, sem hún hafði náð í. Gamla konan festi greinina í hvítt jSvortur á leik $ I Reykjavíkurrevýa í 2 þáttum 6 „at“riðum. SÝNINGAR UM HELGINA. Vegna brottfarar Guðmundar Jónssonar óperusöngvara fara að verða síðustu forvöð að sjá þessa skemmtilegu revýu. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói í dag og á morgun eftir klukkan 2. Ath.: Vegna mikillar aðsóknar er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Lárétt skýring: 1. liætta, 5. strita, 10. lengdarmál, 11. einmana, 13. fangamark, 14. dans, 16. reimin, 17. fangamark, 19. á litinn, 21. tíni, 22. jurt, 23. nugga, 26. úrkoma, 27. greinir, 28. framhleypin, 30. hljóðst., 31. ásakanir, 32. hjal, 33. fangamark, 34. upphafsst., 36. ótta, 38. liefa, 41. fiskur, 43. ruglaður, 45. sáta, 47. Rómverji, 48. lásum, 49. ákafi, 50. ætt, 53. atviksorð, 54. fangamark, 55. borg í Danmörku, 57. óþverri, 60. upphafsst., 61. gjörsamlega, 63. stólpi, 65. dylja, 66. spilda. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. drykkur, 3. hjart- ur, 4. skenimd, 6. rölt, 7. guð, 8. veiga- lítil, 9. forsetning, 10. hýði, 12. harm- ur, 13. þrætan, 15. óþéttur, 16. ákaf- ur, 18. dýr, 20. endaði, 21. karlmanns- nafn (þf.), 23. slóttugur, 24. fanga- mark, 25. ílátinu, 28. guð, 29. rölta, 35. lasleiki, 36. ungviði, 37. lindýrs, 38. slór, 39. grískur bókstafur, 40. ágæti, 42. bágindi, 44. fangamark, 46. buslar,' 51. tik, 52. hnífur, 55. bæn, 56. ótti, 58. ílát, 59. eftirstöðvar, 62. tveir eins, 64. hljóðst. SUBSTRAL heitir hlómaáburður, sem nýkominn er hér í verslanir og mikið auglýstur erlendis, sem handhægur og góður. Eru í honum öll jurtanærandi efni. Helst virðist áburðarfróðum mönnum að í Substral-áhurðinum sé of litið af uppleysanlegri fosfórsýru miðað við þarfir íslenskrar moldar. En fosfór- sýra er eins og kunnugt er nauðsyn- leg, m. a. til að örva blómgun jurta. Má vera að gefa þurfi skrautblómum og pottajurtum aukaskammt af fos- fórsýruáburði, ef að líkum lætur, því að fosfórsýru skortir víða tilfinnan- lega í íslenskan jarðveg. Blómavinur. hárið og hvarf niður veginn út í dimma nóttina, sem var þrungin af hlómailm, fjósalykt og illum „Ieaks“. Gæðanna vegna veljið yður Al-Stál Reiðhjólið RALEICH EINKAUMBOÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK Læknarnir hafa komist að þeirri niðurstöðu, að skallinn sé vottur mik- illar nienningar. Með vaxandi menn- ingu hefir hárið á mannkyninu þynnst og gisnað sí og æ, og ætti skallinn því að vera vottur þess, að maðurinn komist ekki hærra á menningar- hrautinni. GARÐYRKJUÁHÖLD. Stunguskóflur, 2 stærðir Stungugafflar, 2 stærðir Ristuspaðar, Rásajárn, Kantskerar, Fíflajárn Garðhrífur, Garðhrífusköft Arfasköfur og arfaklórur Plöntuskeiðar og Plöntupinnar Plötnugafflar Greinklijjpur Grasklippur Heyhrífur, aluminium Hrífusköft Orf, aluminium Heygafflar og Heygafflasköft Kartöfluhakar * Snidduskóflur og gafflar Þverskóflur og Spíssskóflur Scmentskóflur Skóflusköft og Gafflasköft Jarðhakar með skafti Járnkarlar, 3 stærðir Sleggjur, 10—14 lhs. # Barna-stunguskóflur Barna-sandskóflur Barna-hrífur # Garðslöngur, Vi”, 8,50 pr. m. Úðaslöngur, plast Garðslöngudreifarar Vatnsdreifarar Slönguklemmur Garðslönguvindur Garðkönnur, galv. # GÚMMÍSLÖNGUR. y2“, i“, va“, i%“, iy2“, 2“ Slöngutengingar Slöngustútar Slönguklemmur, Vi“—6“ Vatnskranar, Vi“ og %“ Kranar með slöngutengi # Málningarvörur alls konar. Hrátjara. Koltjara. Carbolin. Blakkfernis. Plasttjara. Plast- kítti. Eirolía, margir litir. # Asfaltefnið „Flintkote“ er besta rakavörn á húsgrunna, þagkrennur o. fl. — Borið á með pensli. — stöðvar allt ryð! Ómissandi þegar málað er. # Penslar, alls konar Tjörukústar, Kalkkústar. Stálburstar, Sköfur alls konar Sandpappír, SmergiIIéreft Verslun O. Ellingsen h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.