Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN LUX heldur góðum fatnaði sem nýjum Notið ávállt LUX SPÆNI X-LX 691-814 þegar þér þvoið viðTcvœman vefnað. ~W1 HRESSANVI COLA ÐMKKUR M Rinso pvær áva/t X-X-R 260-1225-55 og kostar^&ur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum. Dómstóll í New York sló því föstu nýlega, að það væri algert einkamál manna, hvort þeir gengju með skegg cða ekki. Tilefnið var það að forstjóri fyrirtækis eins hafði rekið menn úr vistinni vegna þess að hann neitaði að raka af sér skeggið. Rétturinn dæmdi burtvísunina ógilda og kvað forstjóranum óviðkomandi hvort mað- urinn væri skeggjaður eða rakaður. Mendez France hóf baráttu gegn vínnautninni þegar hann var forsætis- ráðherra í Frakklandi. Núverandi stjórn virðist vera á öðru máli, því að hún hefir fyrirskipað að frá 1. november til 1. aprii í ár skuli aiiir, sem hafa tekjur undir tilteknu lág- marki fá einn litra af vini gefins á hverri viku. Ástæðan til þessa er sú að vínyrkjumenn eiga afar miklar birgðir sem þeir geta ekki selt, og til þess að Iétta undir með þeim kaupir stjórnin af þeim vín til að gefa fá- tækum. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Abyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, i Englandi cða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upptýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.