Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 3
•("' j‘ 'r'% íi j’i* ifí jjí' Íf '$). A LÞÝÐUB L-A ÐIÐ með kvcðskap ifnuin að hamla ■pklráð grga þeim karðpdtnada, etóð «í Jóai biskupi Ýidalía 'Ea ‘ •Jóaapoitilla* og .H*llgr(m*> kver“ vora þaer giið<orðab«kur, er þjóðia lai mett og með mettri cftjrtekt um laagt tkeið. Þett vegaa roaati þaer haf* Att meitaa þátt ailira bóka I þvi að móia tktþgerð þjóðatioaar. Og þjóðla uaol H. P. meira ea Jóoi biskupi Vidalio. Það tjeit be*t á þvl, að fleitir iög'a Jóosbók á hylluna, þegar önanr húileatarbók bacðó, þótt hún steðl leogt að biki um aod iki. Ea engir aálmar urðu til að þoka Paisíusiiajunum um tet, — það var tdeina breyttur aldar* andi. er gat feogið menn til þes» að leggja þá á hylluna, af þvl að húileitrar tóku að leggjut nlður, og œpnn lærðu of vel að syogja Úigefaodl bókatinnar, hr Stein- dór Gunnarasoa, hefir gert sér m)ög far utn að gera haná sem biz úr garði. Frentun virðiit vera góð og papplr er sömulélð* is góður. Svo fæ>t bókin f Ijótn ándl fallegu skinnbandi. Er hún jþvi einkar vel failín til tækifærís- 'gjafá. Þéim, áem elga roskián' vip eða vandamann, er þeir vilja gleðjá um þeisar hátfðar, er fara f hðnd, væíi, reynandi að kaupa Hal!* griaaskver í skrautbiudi KæmÍ rojer ekki á óvart, þótfe hátiðagieðin fylgdi kveiinu sem eini konar kaupbætir. > 5. Kr. P, Sagsverkagjajírnar til Alþýðuhússinð. í gær unnu: Guðlaugnr Jóbtnn esson Baldursg. 14, Jóa Ólafason Bragag. 29, Gunnlaugur Mignúa aon Veiturg. 57, Magnús Einari' aon Ssli, Jóhann Sigurðsson Ný tendug. 13, Jón Grímsson, Lvg. 66 og Þorkell Glslason Lindar- götu 21. Geir, björgunarsklpið, kom að aorðan í fyrri tiótfc með sklpshöfn' ina af .Fillefjeid", er strandaði fyrir ikömmn við Reykjarfjörð. Varð skipinu ekki náð út, þvi að botoinn var brotinn úr þvi. A hverju kvöldi er börnin voru komin úr skólanum, fórn þau og léku sér í garði Risans. . Fað vár stór, yndislegur garð- ur, vaxinn mjúku, grænu grasi. Fögur blótn gægðust hér og þar eins og stjörnur upp úr gras- inu, og tólf íerskjutré uxu þar, og á vorin báru þau dásamleg bleik og hvit blóm, en á liaust- in rikulegan ávöxt. Fuglarnir sátn i trjánum og sungu svo unaðslega, að börnin hættu leikutn slnum til þess að hlusta á þá. »Ó hve okkur líður hér vel«, sögðu þau hvert við annað. En svo kom Risinn aftur. Hann hafði verið i heimsókn hjá Jötni vini sinum og dvalist með honutn í sjö ár. Er þau vorn liðin, hafði hann sagt alt það, er hann kunni, þvi að þekking hans var takmörkuð, og hann afréð að hverfa aftur heim í höll sína. Er hann kom heim, sá hann börnin vera að leika sér í garðinum. »Hvað eruð þið að gera hérna?« hrópaði hánn hrana- lega, og börnin hlupu í burtu. »Garðurinn minn er minn garður«, sagði Risinn. »Það ættu allir að geta skilið, og eg leyfl engum að léika sér i hon- um néma sj.álfum mér«. Og hann reisti háa girðingu um- hverfls garðinn og festi á hana auglýsingarspjald, sem á stóðj: Átroðningar varðar lögsókn. ’■ ■ ■ ,v . 'lf ■' - t . ’ ■ ■ Hann var ákafléga eigingjarn risi. Vesalings börnin gátn nú hvergi leikið sér. Þau reyndu að leika sér á veginum, en hann var bæði rykngúr og grýltur, og það féll þeim eigi. Er þau höfðu Jært það, sem þeim var sett fyrir, gengu þau venjulega um- hverfis girðinguna og töluðu um yndislega garðinn fyrir innan. »Ó, hve okkur leið þar vel«, sögðu þau hvert við annað. Vorið kom, og alstaðar sáust lítil blóm og litlir fuglar r— nema i garði Risans éigingjarna. Þar var enn þá vetur. Fuglarnir vildu ekki syngja i honum, þvi að þar voru engin börn, og trén gleýmdn að hlómgast. Einu sinni gægðist litið blóm upp úr grasinu, en þegar það sá aug- lýsingarspjaldið, kendi það svp í brjósti um börnin, að læddist aftnr niður i jörðina og sofnaði, Þau ein voru ánægð, Snjórinn og Frostið. »Vorið hefir gleyrnt gaiði þessum«, hiópuðu þau,‘ »svo að við verðum hér allan ársins hring. Snjórinn huldi grasið undir breiðri hvítii skikkju. sinni, og Frostið risti silfurrúnir á tién. Og þau buðn Norðan- vindinum að dveljast hjá sér og hann kom. Hann var vafinn loðfeldi, og bann hvein allap daginn i garðinum og feykti reykháfsskýlunum niður. »Þetta er dásanilegur staður«, sagðt hann. Við verðum að bjóða Haglinu að heimsækja okkur. Og Haglið kom. Þrjá tirna dag- lega dundi það á liallarþakinu, þangað til það hafði brotið því nær allar flögnrnar; svo þaufc það fram og aftur um garðinn' eins hratt og það gat; það var í gráum klæðum, og andi þess. var kaldur sem is. »Mér er óskiljanlegt, hvers vegna vorið kernur svona seinta sagði Risinn eigingjarni, er safc við gluggann og horfði út yflr kaída, hvita garðinn sinn. »Eg vona að veðrið fari að breytast«, En voriö kom aldrei og sum- arið ekki heldur. Haustið bar* öllum görðum gnllna ávexti. nema garði Risans, — hann fékk enga. »Hann er of eigin- gjarn,« sagði það. Því var þar alt af vetur, og Norðanvindurinn og Haglið, Frostið og Snjórinn dönsuðu milli trjánna. Morgun einn, er risinn lá vak- andi í rúmi sínu, heyrði hann yndislegan söng. Hann hljómaði svo unaðslega i eyrum hans, að hannhélt, að hljóðfærasveit kon- ungsins færi þar hjá. Það var raunar að eins lítill lævirki, sem var að syngja fyrir utan glugg- ann hans, en það var svo langt siðan að bann hafði heyrt fagl ‘ syngja i garði sínum, að hon-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.