Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 4
4 i't.i; ALÞÝÐUBLAÐlÐ "¦ 'r>ri.''iiMll"*i" ln; '¦ i[- ¦ ; ' i'll ¦;' i "111, i j i' V um fanst að þetta lag mundi fegursti söngur, í heimi. Paglíft íhætti að dansá á þáiciáa óg norð-' anvindurinn hætti að hvína^.og yndislegur ilmur barst að hon- atm gegnum opinn gluggann. *Ég fer að triÉa því, áð vorið sé íoksins komið*. sagði risinn, <og hann spratt upp úr rúminu <og ieit út. Hvað haldið þið, að hann íiáfi séð? Það var furðuleg sjón. Börnin hðfðú skriðið inn um litia riftt ú girðingUnni og þau sátu f Jimi trjánna. f hverju tré, er liann sá, sat litið barn. Og trén voru svo ánægð yflr því/ að Mrnin voru komin áflur, að jþau höfðu skreytt sig blómum <og bæiðu greinar sfnar Vingjarn- lega yílr höfðum þeirra. Fugl- arnir flögruðu um og kvökuðu Hf kæti, Og btómin gægðust upp wr grænu grasinu og brostu. rað var yndisleg sjón. Að eins í éinu hdrninu var enn þá Vetur. Pað var yzta hornið f garðinnm <og í þvi stóð litíll drengur. Hann Var svo lííili, að hann náði ekki wpp i greinar trésins, ög hann gi'kk umhverfis það og giét sár sn. Veslings tréð var enn þá pakið snjó, og ttOfðanvindurÍnn iivein um það og næddi. »KUfr- aiðu upp, drengur litli,« sagði tréð og það beygði lim sit't eihs djúpt og það gat, — en dreng- nfinn var of ti'tili. Og risinn komst viö, er hann lelt ut. *Ö,hve ég háfi vefið «igingjarn«, sagði hann. »Nú ákil, ég af hverju vorið vildi tekki koma hingaö. Ég ætla að íyíla lilla drengnum efst' upp í íréð og rffá girðínguna niður, <ög garðurinn minn á að vera leikvöllur barnahna um aldur og æó«. Hann iðraði sannariega bess, er hann hafði gert. Svo læddiét hehn niður, og lauk hljóðlega upp utidyrunum, og gekk út í gðrðinn. En þegar börnin sáu hann, urðu þau svo brædd, að þau hlúpu öll í burtu, og það varð áftttr Vélur í garð- ínum. Drengurinn litli var eíhh éftir, því að augu hans Voru svo full. af tárum, að hann sá «kki risann koma. Og risinn íæddist að baki, honum o'g tók hann mjúklega í fáng Sér og lyfti honum upp I tréð. Og tréð blómgaöist samstundis, og fugl- •rjBir komu og sungu i þvi, og drengurinn íifíí tétfi út báðar hsndurnar og fleygði sér um bálsinn á risanum ogkysti hann. Qg þegar hin börnin sáu, að rísinn' var ékkí vohdur lengur, koma þaú hlaupandi aftur og með þeim kom Vorið. »Upp frá þéssu er þelta garðurinn ykkar, böfnin litln«, sagði risínn, og hann tók stóra öxi og reif girð- inguna niður. Og um bádegið, er menn gengu á sölutorgið, sáu þeir risann leika við börnin í fégurs'ta garðinum, er þeir höfðu nokkurn tímá séð. Þau lé'k'n sér allan iiðlangan daginn.og er kvöld var komið, fóru þau til 'Bisans og kvöddu hann. »Hvar er félagi ykkar !itli«, sagði hann, »drengurinn, sem ég lyfti upp í tréð«. Risanum þótti vænst um hann, því að hann hafði kyst hann. »Við vitum það ekki«, svör- uðu bðrnin; »hann er farinn.« »Segið honum, að hann verði áð koma á morgun«, sagði Ris- inn. En börnin sögðust ekki vita, hvar hann ætti heima, og kváðust aldfei hafa séð hann fyr, og Risinn varð ákafiega hryggur. * Á hverjn kvöldi er börnin komu úr skólanum, fófu þau og iéku sér við Risann. En drengurinn litli, sem Risinh élsk- aði, sást aldrei aftnr. Risinn var einstaklega gðður við börnih, eh þó þráði hann alt áf fyrsta, íitla vinihn sinn og mintist: off á hann. »Mér þætti svo vænt um a.ð sjá hann aftur«, sagði hahh jafnan. Árin liðu og Risinn varð gatn- all og brunur. Hahh gat ékki leikið sér lengur, og sat þvi í slórum hægindaslóli og horfði á gleði barnahna og dáðist að garði sínum. »Ég á hlðrg fögur blom«, sðgði hann, »en fegurst þeirra allra erö þð bðfnin.« Vetfðrmbrgun einn, éfhahn vaf að klæða si^, Vðrð honum litið 'ú't um gluggann. Hann hðt- ðði vélurinn ékki iengur, þyt ðð hann vissi, a'ð' hðnn Vðr iðð eins sofandi vorið Og áð blómin Voru að hvfla sig. Skyndilega néri hahn ðughn úndrandjt og starði og siarði. j Það var sannarlega furðuleg sjén. I yista '%QKv^''t^éx^'i^ ^akt huíið yndislegum, 'hvítum blóm- twh. Gréínar. þess yórti gullnar og á þéirn héngu silfuraldin, og undir þyí s,frjð drengutinn litlíf sem hann eískaði. Risinn hljóp hiður og ut i garðinn frá sér numihn af fögn- uði. Hann flýtti sér yfir gras- flótinn qg nálgaðist barnið, óg þegar hann var kominn fast upp að því, roðnaði hann af reiði og sagði: »Hver hefir dirfst að særa þig,« sagði hann, þvi að í lófum barnsins voru nagla- för og naglafór á fófunum litlu. »Hver hefir dirfst að særa þig?« hrópaði Risinn 'y »segðu mér það og ég skál leggja hann í gegn með stóra sverðinu minu. »Petta eru sár kærleikans,« svaraði barnið. »Hver ert þú?« sagði Risinn og undarleg lolning greip hánn og hann kraup á kné fyrir framan barnið litla. Og barnið brosti til hans og sagði: »Einu sinhi leyfðir þú mér að leika mér f garðinum þfnUm en i dag átt þú að koma með mér yfir i garðinn minn, sem er Paradís.« Og uni kvöldið er skólabörnin komu í gatðinn, fundu þau Risann dáinn undir stóra trénu og hulinn hvitum blómum. Sfgnr&ur Grimssen «í v Þýddi, Um ðaginn og vcginn. Farfoglar hétiir bók eftir Ra- b'tídranuh Tagofr, er nýkomin er út b|a Anæli Aroa.yni Þýðingin c- eftlr Magnús A. Araaton. — Bókln er hln sgattisU og útgáfsn bia vandaðasta Efni bókarlnnar er, 325 smágreinár, þrungmr af djáprl speki og fklæddar látlaustl feguiö í /ramsetnlngu. Hlmnaför Bðnnn lltiu, sem Leikíébgið byijar að lelka annan jóladag, er einhver fiægsSti s)6n- lelkur frægasta nutfðarsikálds ÞJóð> verja, Gethait Hauptmanns; er léikurlnn mjög fagnr og eínis- tílcur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.