Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN GESTUR KOM HEIM. Frh. af bls. 9. 'Rðdd í simanum spurði: — Er ]>etta hjá Browning? Henni tókst að stynja upp úr sér: — Nei. — Afsakið þér, ég hefi fengið vit- laust númer, sagði röddin og sam- bandinu var slitið. Esther sleppti símanum og (latt meðvitundarlaus niður á gólfið. Þegar hún rankaði við sér aftur lá hún á leguhekknum og Greg var að stumra yfir henni. Hann var fölur og áhyggjufullur. Það hafði verið bundið vasaklút um sárin á höndun- um á henni. — Greg, hvíslaði hún og tárin runnu niður kinnarnar. Hún tók um hálsinn á honum og dró ihann að sér. Hann strauk varlega um hárið á henni. — Þetta eru aumu tiltektirnar, sagði hann alvarlegur. Fyrst leita ég að þér í margar vikur, og svo kemur þetta. — Lestin þín! muldraði hún. — Ég skil ekki — ég hélt að þú ættir að fara klukkan kortér yfir sjö? Hann brosti. — Hún gerði það líka, en ég varð strandaglópur. Skilurðu, ég fór í símaturn og hringdi og hringdi langa lengi þangað til ég skildi að eitthvað hlaut að vera að símanum. Og lestin fór frá mér á rneðan. Ég hefði getað leigt mér bíl og náð í skipið, en allt i einu datt mér i hug — láttu skipið bara fara! Ég fer heldur heim til Esther og heyri hvað hún ætlast fyrir. Það er miklu betra en að tala við hana í síma. Mér hefir oftast reynst það svo, þegar ég hefi verið að versla með nautgripi. Og hérna er ég kominn. Og þegar á allt er litið verður maður að segja að það var heppilegt að ég kom. Ég hafði ekki hugmynd um, að þú fengist við innbrot í frístundum þínum. Hvað hefir eiginlega gengið á fyrir þér? — Ég skal segja þér það einhvern tíma. Hún brosti íbyggin. — Við verðum hvað sem öðru líður að láta gera við gluggann áður en lnin húsmóðir þín sér þetta. — Það er glerskeri hérna rétt fyrir neðan í sömu götu. — Ég kaupi rúðu og set hana í sjálfur. — Er nokkurt verk til, sem þú kannt ekki. — Ekki mörg, að minnsta kosti ekki af þeim, sem maður þarf að kunna. Ég hefi lært að vera sjálfum mér nógur. Maður neyðist til þess, þar sem ég hefi átt heima. Þú skilur það betur þegar þú kemur á bæinn minn. — Hvert eigum við að fara. Ég veit ekki einu sinni hvað landið heitir. — Los Pions Valley heitir staður- <(GG-'i'(GGf«i'«i<('('i<«i','i'i<if,','i',',',','(', Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Laugavegi 50. — Reykjavík. <<f<^<<<<-<<<<<<<-<<<-<<<-<-<-<<<<<<< <<<<<<<<<<< - «« v* Plöntusala * er í fullum gangi við gróðrarstöðina Sæbóli, Blómabúðin, Laugavegi 63, sími 6990. Y >r >* >r > f >é >f > f > f > f > f > r > f >r >' > f TRJÁPLÖNTUR: Birki, sólber, sitkagreni, rauðgreni, blágreni o. fl. FJÖLÆRAR OG TVÍÆRAR PLÖNTUR: Auriklur, prímúlur, útlagar, vatnsberar, nellikur, veronikur, síberískur valmúi, risavalmúi, iúbínur, chrysantemur, höfuðklukkur, munkahettur, næturfjólur, venusvagnar, riddaraspori, gleym-mér-ei, músshata, jarðarberjablóm, keisarakrónur, kóngaliljur, georgíur, amerískur valmúi, kantrimúla, totintella, rafuglur, stjúpur, bellísar, fingur- bjargir, stúdentanellikur, Flox, gullhnappar, borgeníur, Jakobsstigi, prestakragi, gladíólur, blágresi. Selt til kl. 10 e. h. í gróðrarstöðinni Sæbóli. Sími 6990. Geymið auglýsinguna. j. j, j , J \ J\ J\ /\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ ,\ /\ inn, skammt frá Santa Fé í Argen- tinu. Ilefi ég ekki sagt þér það? spurði hann hlæjandi. — Nei. — Ég hefi sjálfsagt gleymt þvi i fátinu. — Það er eitt, sem þú hefir gleymt lika, sagði Esther. —- Hvað er nú það? —■ Þú hefir gleymt að spyrja eftir svarinu mínu. Hann hló og settist á legubekkinn og dró hana að sér. — Ég hefi aldrei vanið mig á að nota óþarfa orð, Esther. Og svo kyssti hann hana. * LITLA SAGAN. Framhald af bls. 11. upp úr töskunni hennar frú Lilju. Þar voru inniskór Halldórs, rakvél og nátt- föt. „Það er eins og ég hefi alltaf sagt.“ tautaði hún. „Það eru kárlmennirnir, sem sleppa sér alltaf þegar þeir eru að eignast hörn.“ — Og hugsaðu þér: daginn eftir að við giftumst vann maðurinn minn 50 þúsund krónur í getraunásam- keppninni. — Segirðu þetta satt? Með öðrum orðum einum degi of seint. 't'i'j'i', r ^ , Skógarmenn K.F.U.M. Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða skemmri tíma, sem hér segir: Drengir 9—11 ára: 8. júní til 6. júlí (4 vikuflokkar) 27. júlí til 10. ágúst (2 vikuflokkar) Piltar frá 12 ára: 29. júní til 10. ágúst (6 vikuflokkar) Fullorðnir: 12. ágúst til 19. ágúst (vikuflokkur). Þátttaka tilkynnist á skrifstofu K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B, sem er opin daglega kl. 5,15—7 s.d. nema laugardaga, sími 3437. Við innritun greiðist kr. 10,00. Skrá yfir flokkana með nánari upplýsingum, fæst á skrifstofu félagsins. SKÓGARMENN K.F.U.M. f<«,f(f,',',','i',','i','i',','i','i',','i','i',',',',','i'i'i'('i'i'i'i','i',','(','i', GGG'i'iG'i'iG'iG'i'iGGG'i'i'i'i'iG'iGGG'i'iG'i'i'i'iG'i'iGfi'i'i'i'iG'i'i'i'iGG'iGGG'iG' I Veiðimenní 1 Nú á 15 ára afrnæli verslunarinnar, um þessar mundir, getum við boðið ykkur enn betra og enn fjölbreyttara úr- val af veiðivörum, en nokkru sinni áður. Keppikeflið er að ná í það besta í hverri grein. HARDY’S heimsfrægu lax- og silungastengur. RECORD Kast- og Spinningshjól, allt frá 100 kr. hjóli í Ambassadeur. Glasfiber og stálstengur fyrir ofannefnd hjól. — Nær óteljandi teg. af gervibeitum alls konar. PEZON & MICHEL Luxor Nælon, sem er það besta á heimsmarkaðnum. Parábolic stengur. ASHAWAY Torpedohead flugulínur, Extra Strength kastlínur. MY BUDDY veiðarfærakassa, margar teg. DE-LIAR vogir. Allt eru þetta heimsfirmu hvert á sínu sviði. Og hver kaupir það, næstbesta þegar það besta er fáanlegt? Viðgerðir á veiðistöngum eru framkvæmdar samkvæmt aðferð Hardy Brothers og öll varastykki höfum við frá þeim, einnig viðgerðir á hjólum, línusplæs og fleira. Sendum i póstkröfu um állt land. Eina sérverslun á Islandi í sportveiðarfœrum. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.